 | |
 | 24. mars 2007 - SÁ skrifar Frábær sigur gegn Haukum!Núna rétt í þessu var Akureyri að vinna gríðarlega þýðingarmikinn sigur á Haukum. Sigur þessi var einhver sá mesti karaktersigur sem undirritaður hefur séð. Eftir að hafa verið undir 15-13 í hálfleik og svo 25-22 þá... |
|
 | 23. mars 2007 - SÁ skrifar Hvað segja þeir um leikinn á morgun?Heimasíðan spurði nokkra leikmenn Akureyrar hvernig þeir sæju leikinn við Hauka fyrir sér. Haukar og Akureyri mætast sem kunnugt er í beinni útsendingu á Rúv klukkan 16:15 á morgun og hvetur heimasíðan fólk til að horfa... |
|
 | 23. mars 2007 - SMS skrifar Fram vann Akureyri stórt í Safamýri.Stelpurnar áttu upphaflega að spila leikinn á þriðjuadaginn og lögðu þær af stað frá Akureyri upp úr 11 um morguninn, þær hinsvegar snéru við í Blönduósi vegna slæmrar færðar á leiðinni. Leiknum var þá frestað... |
|
 | 22. mars 2007 - SÁ skrifar Annar úrslitaleikur um komandi helgiEins og fram hefur komið á síðunni er næsti leikur Akureyrar sjónvarpsleikur gegn Haukum næstkomandi laugardag klukkan 16:15. Ljóst er að um algjöran hörkuleik er að ræða en þessi leikur getur hreinlega ráðið því... |
|
 | 20. mars 2007 - SÁ skrifar Nýrakaðir og með lífsmarkiÞað var þónokkuð annað að sjá leikmenn Akureyrar á æfingu í dag og voru sumir þeirra nánast óþekkjanlegir en skegg manna var allt horfið. Ákveðið hafði verið að leikmenn myndu ekki raka sig fyrr en næsti... |
|
 | 19. mars 2007 - SMS skrifar Kvennaliðið: útileikur á morgunStutt er á milli leikja núna hjá stígandi kvennaliði Akureyrar. Þær leggja í'ann suður á morgun til að spila við Fram í Safamýrinni. Þetta verður afar fróðvitnilegur leikur þar sem stelpurnar tóku jú sína... |
|
 | 19. mars 2007 - ÁS skrifar Unglingaflokkur kvenna: Sigur og tap gegn StjörnunniStelpurnar í Unglingaflokki kvenna spiluðu tvo leiki um helgina gegn Stjörnunni. Þessar sömu stelpur léku flestar einnig með meistaraflokki Akureyrar er liðið lagði FH. Stjarnan er með hörkulið og mátti því búast við hörkuslag... |
|
 | 19. mars 2007 - ÁS skrifar Einar Logi: Þurfum að vinna í sókninniHeimasíðan ákvað eftir sigurleik Akureyrar á ÍR í gær að ræða við Einar Loga Friðjónsson. Einar sem kom til liðs við liðið eftir að hafa verið í atvinnumennsku í Þýskalandi var að vinna sín fyrstu stig með liðinu en eftir slæma byrjun... |
|
 | 19. mars 2007 - ÁS skrifar Mikilvægur baráttusigur á ÍRÍ gær vann Akureyri Handboltafélag sinn fyrsta leik eftir áramót. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og með sigrinum hefur liðið komið sér betur frá fallbaráttunni. Leikurinn einkenndist... |
|
 | 18. mars 2007 - ÁS skrifar Bein Lýsing: Akureyri - ÍRAkureyri Handboltafélag leikur í dag gríðarlega mikilvægan leik og er leikurinn gegn ÍR og byrjar klukkan 16:00. Það verður gaman að sjá hvernig liðið kemur tilbúið til leiks en liðið þarf á sigri að... |
|
 | 18. mars 2007 - SMS skrifar Fyrsti sigur kvennaliðs Akureyrar er staðreynd! (myndir)Áður en ég fer út í gang leiksins og umfjöllun langar mig að skjóta inn því að fréttaritari rakst á einn leikmann Akureyrarliðsins á förnum vegi í gærkveldi og þar var hefðbundið spjall og spurði svo... |
|
 | 16. mars 2007 - SMS skrifar Akureyri - FH , upphitunÁ morgun fer fram leikur Akureyrar og FH í kvennaboltanum. Leikurinn er kl 16:00 í KA heimilinu. Svo kl 19:00 er leikur í unglingaflokki kvenna gegn Stjörnunni og aftur... |
|
 | 16. mars 2007 - SÁ skrifar 2 dagar í einn mikilvægasta heimaleik ársinsAkureyri fær ÍR í heimsókn á sunnudaginn klukkan 16:00 í KA-Heimilið í einhverjum mikilvægasta leik þessa nýsameinaðs liðs. Hreinlega allt er undir um helgina og þurfa okkar menn svo... |
|
 | 12. mars 2007 - SÁ skrifar 2. flokkur vinnur sína deild2. flokkur Akureyrar tryggði sér um helgina efsta sætið í 2. flokks keppni karla með tveimur stórsigrum á Gróttu. Fyrri leikurinn var á föstudaginn og unnu Akureyrarmenn hann 38-25 eftir að hafa verið... |
|
 | 9. mars 2007 - SMS skrifar Viðtal við Jóhannes Gunnar BjarnasonTími til komin var að undirritaður myndi fá Jóhannes eða Jóa, eins og hann er nú nær alltaf kallaður, í viðtal. Undirritaður hringdi í Jóa um kvöldmatarleytið í gær og fékk að spurja hann nokkurra spurninga... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |