 | |
 | 12. desember 2006 - ÁS skrifar 2. flokkur karla: Gróttuleikjum frestað2. flokkur karla hjá Akureyri Handboltafélagi átti að leika tvo heimaleiki við Gróttu um næstu helgi en þeim leikjum hefur verið frestað. Leikirnir munu fara fram í KA-Heimilinu dagana 27.-28. janúar. Akureyri lagði Gróttu... |
|
 | 11. desember 2006 - ÁS skrifar Akureyri tekur á móti Fram á laugardaginnSíðasti leikur Akureyrar fyrir áramót sem er gegn Fram verður í KA-Heimilinu á laugardaginn 16. desember. Leikurinn átti upphaflega að vera á sunnudaginn en allir leikirnir í 11. umferð DHL-Deildar voru færðir yfir á... |
|
 | 10. desember 2006 - SÁ skrifar Hreiðar: Fannst við vera með leikinn lengst afHreiðar Levý Guðmundsson átti flotta innkomu gegn Haukum og var ásamt hinum markverði Akureyrar maður leiksins í dag. Saman tóku þeir 22 bolta eða 11 kvikindi hvor. Heimasíðan spjallaði við Hreiðar Levý eftir leikinn og... |
|
 | 10. desember 2006 - SÁ skrifar Jafntefli gegn Haukum í hörkuleik (umfjöllun)Það var mikill spennuleikur í dag þegar Haukar komu í KA-Heimilið og mættu Akureyri. Leikurinn var frekar jafn nánast allan tímann en Haukar leiddu með einu marki í hálfleik. Seinni hálfleikurinn var kaflaskiptur og... |
|
 | 10. desember 2006 - ÁS skrifar Bein Lýsing: Akureyri - HaukarLeikur Akureyrar og Hauka í 10. umferð DHL-Deildar karla fer fram í dag í KA-Heimilinu klukkan 16:00. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur og skiptir sköpum fyrir bæði lið. Eftir slæmt tap gegn ÍR í síðustu umferð verður... |
|
 | 9. desember 2006 - ÁS skrifar 1 dagur í leik: Hvernig standa Haukar?Á morgun munu Deildarbikarmeistarar Hauka koma í KA-Heimilið og leika gegn Akureyri Handboltafélagi. Leikurinn mun hefjast klukkan 16:00 og þarf Akureyri allan stuðning sem í boði er til að leggja öflugt lið Hauka sem er... |
|
 | 9. desember 2006 - ÁS skrifar 1 dagur í leik: Akureyri - Haukar í Beinni LýsinguStórleikur morgundagsins milli Akureyrar og Deildarbikarmeistara Hauka sem mun fara fram í KA-Heimilinu klukkan 16:00 verður að sjálfsögðu í Beinni Lýsingu hér á heimasíðunni. Liðin skildu jöfn 34-34 í fyrsta leik... |
|
 | 8. desember 2006 - ÁS skrifar 2 dagar í leik: Hvað gerist gegn Haukum?Á sunnudaginn tekur Akureyri Handboltafélag á móti Deildarbikarmeisturum Hauka. Liðin mættust fyrr í vetur að Ásvöllum og náði Akureyri jafntefli með dramatískum hætti. Rúnar Sigtryggsson, Hörður Fannar Sigþórsson... |
|
 | 7. desember 2006 - SÁ skrifar Bikarævintýri Akureyrar úti (umfjöllun)Það fór fram stórleikur í KA-Heimilinu í gær þegar Fram kom og mætti Akureyri. Þrátt fyrir stærð leiksins voru áhorfendur ekki alveg nógu margir, þó þeir hafi ekki verið fáir, en það hlýtur að vera sökum þess... |
|
 | 7. desember 2006 - SÁ skrifar Hörður Fannar svekktur með tapiðHeimasíðan talaði við Hörð Fannar Sigþórsson eftir leikinn gegn Fram en Hörður átti mjög fínan leik og skoraði 6 mörk, það nægði bara ekki til. Við ræddum við Hörð um leikinn og komandi átök. Kíkjum á hvað Höddi... |
|
 | 6. desember 2006 - ÁS skrifar Bein Lýsing: Akureyri - FramLeikur Akureyrar og Fram í 8-liða úrslitum SS-Bikars karla fer fram í dag í KA-Heimilinu klukkan 19:15. Leikurinn er einhver stærsti leikur tímabilsins og skiptir sköpum fyrir bæði lið. Það væri frábært fyrir Akureyri að komast... |
|
 | 6. desember 2006 - SÁ skrifar Leikdagur: Sérstakt lag Akureyrar frumflutt í kvöldÁ stórleik Akureyrar og Fram í kvöld verður frumflutt sérstakt lag fyrir Akureyri Handboltafélag. Afar gaman og forvitnilegt verður að heyra lagið en nokkur eftirvænting er fyrir því. Það hefur alltaf gefið liðum... |
|
 | 6. desember 2006 - ÁS skrifar Töp hjá 2. flokki og Unglingaflokki kvennaUnglingaflokkur kvenna og 2. flokkur karla hjá Akureyri Handboltafélagi léku um núliðna helgi. 2. flokkur karla lék gegn Gróttu á laugardaginn í 16-liða úrslitum Bikarkeppninnar en Unglingaflokkur kvenna lék gegn Fylki og... |
|
 | 5. desember 2006 - SÁ skrifar Rúnar: Stærsti leikurinn hingað til"Menn þurfa að hafa trú á verkefninu og þá hefst þetta" sagði Rúnar Sigtryggsson meðal annars, og lagði áherslu á, í viðtali við heimasíðuna. Akureyri tekur sem kunnugt er á móti Fram á morgun í einum stærsta leik... |
|
 | 5. desember 2006 - SÁ skrifar SS velur menn leiksins á morgunStyrktaraðilar Bikarkeppninnar, SS, munu velja menn leiksins í báðum liðum á morgun í leik Akureyrar og Fram. Þeir leikmenn sem mun fá þann heiður að vera bestu leikmenn sinna liða munu fá að launum boðskort í... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |