 | |
 | 2. ágúst 2006 - SÁ skrifar Akureyri Handboltafélag endanlega orðið að veruleikaNúna fyrr í dag kláraði aðalstjórn KA sinn hluta fyrir það að KA og Þór geti rekið saman lið í efstu deild í handbolta, Akureyri Handboltafélag. Áður hafði aðalstjórn Þórs gert það sama og sameining félaganna þá endanlega orðin 100%... |
|
 | 1. ágúst 2006 - ÁS skrifar Akureyri hefur verið að æfa í rúma vikuMeistaraflokkur karla hjá hinu væntanlega liði, Akureyri Handboltafélag, hefur verið að æfa í rétt rúma viku. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari, hefur stjórnað mönnum í allskonar æfingum. Mikið hefur verið um hlaup og þess... |
|
 | 1. ágúst 2006 - ÁS skrifar Ester Óskarsdóttir semur við kvennalið AkureyrarLaugardaginn 30. júlí skrifaði nýr leikmaður undir samning við kvennalið Akureyrar. Leikmaðurinn er Ester Óskarsdóttir en hún er skytta og kemur frá Íslandsmeisturum ÍBV. Ester er ung en hefur þó dágóða reynslu en... |
|
 | 21. júlí 2006 - SÁ skrifar Sameiningu að ljúkaMikið hefur verið rætt og ritað um samvinnu KA og Þórs í meistaraflokki og 2. flokki. Við töluðum við Hannes Karlsson formann KA og svona standa nákvæmlega málin. Nú liggur fyrir samkomulag þess efnis að félögin tvö... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |