 | |
 | 24. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri áfram eftir stórsigur á Gróttu 2Akureyri er komið áfram í 16-liða úrslit Coca-Cola bikarsins eftir 30 marka sigur á Gróttu-2. Fyrirfram var búist við öruggum sigri Akureyrar en jákvætt var að sjá að menn voru tilbúnir í slaginn frá fyrstu mínútu og var aldrei... |
|
 | 24. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Bikarleikur gegn Gróttu 2Í dag, laugardag klukkan 18:30 tekur Akureyri á móti Gróttu 2 í 32-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í KA-Heimilinu. Lið Gróttu 2 er algjörlega óskrifað blað en ljóst er að strákarnir þurfa að vera á tánum... |
|
 | 23. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir stórsigurinn á ÍRÞað eru komin í hús viðtöl blaðamanna mbl.is og visir.is eftir stórsigur Akureyrar á ÍR. Einar Sigtryggsson blaðamaður mbl ræddi við landsliðsmarkvörðinn Hreiðar Levý Guðmundsson og Einar Hólmgeirsson... |
|
 | 22. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnaður 12 marka sigur á ÍRÞað var ekki laust við að væri spenna í lofti þegar Akureyri tók á móti ÍR í KA heimilinu í kvöld. Bæði lið höfðu býsna óvænt tapað fyrir Gróttu í síðasta leik og nokkuð ljóst að menn ætluðu að... |
|
 | 20. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarleikur gegn Gróttu 2 á laugardaginnAkureyri hefur leik í CocaCola bikarnum á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Gróttu 2. Gróttumenn áttu heimaleikjaréttinn þar sem Akureyrarliðið er í efri deild. Raunar er Grótta 2 ekki að leika í neinni deild... |
|
 | 20. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Mikilvægur leikur gegn ÍR á fimmtudaginnAkureyri tekur á móti ÍR í KA-Heimilinu á fimmtudaginn en liðin mættust í hörkuleik í fyrstu umferð deildarinnar. Strákarnir eru klárir í slaginn og ætla sér aftur á sigurbrautina... |
|
 | 20. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Hreiðar valinn aftur í landsliðiðMarkvörðurinn okkar hann Hreiðar Levý Guðmundsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem tekur þátt í æfingamóti í Noregi þar sem leikið verður gegn heimamönnum, Danmörku og Frakklandi. Mótið fer fram í byrjun... |
|
 | 17. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Jovan Kukobat mættur til VestmannaeyjaÞó að Akureyri færi ekki til Vestmannaeyja um helgina er þar þó staddur fyrrum leikmaður Akureyrar. Eyjamenn eru að spila við ísraelska liðið Hapoel Ramat Gan en markvörður þess er enginn annar en góðvinur okkar Jovan... |
|
 | 17. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Þegar Hreiðar Levý sneri aftur til AkureyrarHreiðar Levý Guðmundsson sneri aftur til liðs við Akureyri Handboltafélag tímabilið 2014-2015 en kappinn hafði verið að kljást við meiðsli og lék því sinn fyrsta leik þann 5. febrúar 2015 þegar Akureyri tók á móti... |
|
 | 16. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Tveir leikir hjá hvoru liði um helginaStrákarnir í 2. flokki Akureyrar standa í ströngu um helgina. Bæði liðin fara suður og spila tvo leiki hvort. Í 1. deildinni spilar Akureyri 1 við Gróttu 1 klukkan 16:00 á laugardaginn og í 2. deildinni spilar Akureyri 2... |
|
 | 15. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri fékk Gróttu 2 í bikarnumDregið var í 32-liða úrslit Coca-Cola Bikarsins í kvöld. Akureyri dróst gegn Gróttu 2 og þarf því að fara í gegnum Seltirninga til að komast áfram í 16-liða úrslitin. Þar sem Grótta 2 er í neðri deild en Akureyri... |
|
 | 15. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Leik ÍBV og Akureyrar frestað fram í desemberAkureyri átti að fara til Vestmannaeyja og mæta heimamönnum í 9. umferð Olís-deildar karla. Sú umferð hefst í dag en leikur ÍBV og Akureyrar var fyrirhugaður á laugardaginn. Nú hefur þeim leik verið frestað vegna... |
|
 | 12. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Slæmt tap fyrir Gróttu í kvöldÞað var mikið undir í leik kvöldsins þegar Akureyri fékk nýliða Gróttu í heimsókn. Leikurinn fór fjörlega af stað, jafnt á flestöllum tölum upp í 7-7. Hreiðar Levý varði eins og berserkur, þar á meðal tvö vítaköst frá Finni Inga... |
|
 | 11. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Fjáröflun - Bókamarkaður Glerárgötu 32Þessa dagana stendur yfir í Glerárgötu 32 rýmingarsala bókaútgefenda. Á rýmingarsölunni eru bækur á afar hagstæðu verði, hægt að fá bækur á verði allt frá 99 kr. Um er að ræða allskonar bækur, ekki síst barnabækur... |
|
 | 10. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Tap gegn FH/ÍHAkureyri 1 mætti sameiginlegu liði FH og ÍH í dag sem jafnframt var fyrsti leikur Akureyrarliðsins á tímabilinu. Hafnfirðingarnir komu á óvart með að vera ekki í sínum venjulega hvíta og svarta búning... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |