Heimir Örn Árnason, taktar með Akureyri
20. janúar 2016
Heimir Örn Árnason sneri aftur norður til Akureyrar árið 2009 og gekk þá til liðs við hið sameinaða lið Akureyrar. Heimir var lykilmaður í uppgangi liðsins en félagið stóð uppi sem Deildarmeistari árið 2011 og keppti til úrslita á Íslandsmótinu, Bikarkeppninni og Deildarbikarnum sama ár.
Hér má sjá nokkra takta hjá Heimi með liðinu á árunum 2010 og 2011.
Þetta myndband var í síðasta hluta viðtals við Heimi um feril sinn sem leikmaður. Smelltu hér til að lesa viðtalið