 | |
 | 20. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimaleikur gegn Fram á fimmtudaginnÞað er óhætt að segja að allir leikir N1-deildarinnar séu úrslitaleikir þar sem öll liðin eru að reita stig hvert af öðru, nema þá kannski Haukar sem hafa siglt býsna þægilega í gegnum deildina til þessa. Haukarnir lentu þó í tölvuverðu brasi í síðasta... |
|
 | 20. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Kveðjur til Arnórs AtlasonarEins og öllu áhugafólki um handknattleik er kunnugt var Arnór Atlason fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að slíta hásin á sunnudaginn. Að sjálfsögðu eru þetta hrikaleg vonbrigði fyrir Arnór sjálfan og fjölskylduna, sem er nýlega búin að koma sér fyrir... |
|
 | 20. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Bergvin og Guðlaugur í úrvalsliði 8. umferðarMorgunblaðið og Handbolti.org hafa nú birt val sitt á úrvalsliði 8. umferðar N1-deildarinnar. Akureyri Handboltafélag á þar tvo fulltrúa. Báðir aðilar völdu Bergvin Þór Gíslason bestu vinstri skyttuna en Bergvin átti magnaðan leik gegn FH síðastliðinn fimmtudag... |
|
 | 19. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Opið fyrir spádóma 9. umferðar Enn á ný bjóðum við lesendum upp á að spreyta sig á að spá fyrir um næstu leiki í N1-deildinni. Að þessu sinni hefst umferðin klukkan klukkan 19:00 á fimmtudaginn með leik Akureyrar og Fram sem verður hér í Íþróttahöllinni. Skömmu síðar hefjast leikir... |
|
 | 17. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson hægri hornamaður umerða 1-7Á föstudaginn tilkynnti HSÍ val á leikmönnum umferða 1-7 N1 deildar karla. Akureyri handboltafélag á einn fulltrúa í úrvalsliðinu en það er Bjarni Fritzson í stöðu hægri hornamanns. Þegar litið er á stöðuna í N1 deildinni kemur ekki mikið á óvart... |
|
 | 17. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Spámenn 8. umferðar N1-deildarinnar með 3 leiki réttaAð þessu sinni eru þrír sigurvegarar í spáleiknum okkar. Þetta eru Rögnvaldur Heimisson, Steinunn Erla og Viddý. Þau voru öll með samskonar spá, þ.e.a.s. þau spáðu rétt um sigur Akureyrar á FH, sigur Hauka á Fram og sigur HK á Val en klikkuðu öll á leik ÍR og Aftureldingar... |
|
 | 17. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Sigur og tap um helginaStrákarnir í Akureyri-1 stóðu í ströngu í gærkvöldi og í morgun þegar þeir spiluðu tvo leiki, fyrst gegn Fram og síðan gegn Stjörnunni. Fram leikurinn hófst seint í gærkvöldi, klukkan var orðin rúmlega 21:00 þegar hann hófst... |
|
 | 16. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir FH leikinn?Eins og við er að búast þá voru Akureyringar og FH-ingar misglaðir eftir leikinn í gær þar sem Akureyringar réttu heldur betur úr kútnum eftir mótbyr síðustu deildarleikja. FH-ingar hins vegar með tap í tveim síðustu heimaleikjum sínum sem er að sjálfsögðu áhyggjuefni... |
|
 | 15. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Frábær sigur á FH í kvöldAkureyrarliðið sýndi það í kvöld að það er sko ekki aldeilis dautt úr öllum æðum þrátt fyrir brösugt gengi í síðustu leikjum. Bergvin Gíslason gaf tóninn með fyrsta marki leiksins en Bergvin átti frábæran leik í kvöld. Jafnt var á svo til öllum tölum... |
|
 | 15. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Útileikur gegn FH í beinni textalýsinguÍ dag hefst annar þriðjungur N1 deildarinnar þegar 8. umferðin fer af stað. Liðin sem mættust í 1. umferðinni mætast nú öðru sinni en heimavöllurinn víxlast. Þetta þýðir að Akureyri og FH mætast í Hafnarfirði. Staðan í deildinni fyrir þessa umferð er einkar athyglisverð... |
|
 | 14. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrvalslið 7. umferðar N1-deildarinnarNú hafa bæði Morgunblaðið og handbolti.org tilkynnt var sitt á bestu leikmönnum 7. umferðarinnar. Ekki eru þessir miðlar alveg sammála í vali sínu en eru þó samstíga í vali á vinstra hornamanni og línumanni. Annars er val þeirra sem hér segir, talan í sviganum segir hversu oft... |
|
 | 13. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl við Bjarna Fritzsson og Róbert SighvatssonÞað er ekki hægt að segja að það sé gríðarleg umfjöllun um bikarleiki gærkvöldsins í fjölmiðlum landsins. Akureyrarliðið hélt reyndar rakleiðis út á flugvöll eftir leikinn þannig að blaðamenn fengu fyrir vikið ekki mörg tækifæri til að ræða við leikmenn eða þjálfara... |
|
 | 12. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri áfram í bikarnum eftir maraþonleik gegn VíkingumÞað er óhætt að leikmenn Akureyrar og Víkings hafi boðið áhorfendum upp á taugatrekkjandi leik í kvöld þegar liðin mættust á heimavelli Víkinga í bikarkeppninni. Það vakti verulega athygli að Guðlaugur Arnarson var mættur til leiks á nýjan leik og var... |
|
 | 12. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur í dag – bikarinn gegn Víkingum seinkar til kl.19:00Nú höfum við fengið það staðfest að leikur Víkings og Akureyrar í bikarkeppninni fari fram klukkan 19:00 en ekki klukkan 18:30 eins og áætlað var. Vegna veðurs féll allt innanlandsflug niður í morgun en nú rétt í þessu (14:30) fór fyrsta vél í loftið frá Reykjavík og Akureyrarliðið fer suður... |
|
 | 12. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Góður sigur á Stjörnunni á laugardaginnAkureyri – 1 lék sinn fyrsta heimaleik í 1. deild 2. flokks á laugardaginn þegar Stjarnan kom í heimsókn. Sóknarleikur heimamanna gekk ekkert alltof vel í upphafi leiks en Tomasi Olason átti flottan leik í markinu og var það ekki síst fyrir hans frammistöðu... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |