 | |
 | 4. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir Valsleikinn?Að venju tökum við saman viðtölin sem tekin voru við þjálfara og leikmenn liðanna. Eins og venjulega sjá menn hlutina ekki í sama ljósi. Valsmenn kenna lélegum sóknarleik sínum um ófarir sínar en þá mætti reyndar spyrja á móti... |
|
 | 3. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sæt hefnd Akureyrar fyrir tapið í bikarnumAkureyri náði fram hefndum gegn Valsmönnum eftir tapið í bikarnum á dögunum með því að leggja þá að velli í deildarleik í kvöld á heimavelli í N1-deild karla í handbolta. Akureyri vann með þremur mörkum, 23:20... |
|
 | 3. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – Valur í beinni textalýsingu Í kvöld verður fram haldið baráttu Akureyrar og Vals en leikur dagsins er liður í N1 deildinni. Það má búast við þrumustemmingu á vellinum, Akureyringar mæta brjálaðir til leiks eftir tapið í bikarkeppninni... |
|
 | 2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Atli Hilmarsson og Sveinbjörn Pétursson í viðtölum dagsinsVið útnefningu á úrvalsliði 8.-14. umferðar N1 deildarinnar í dag vakti að sjálfsögðu athygli gott gengi Akureyrar Handboltafélags. Fréttamenn allra helstu fjölmiðla landsins voru viðstaddir og nú þegar hafa birst nokkur... |
|
 | 2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyringar áberandi í úrvalsliði HSÍ, Sveinbjörn bestur!Nú í hádeginu var birt val HSÍ á úrvalsliði umferða 8 til 14 í N1 deildar karla. Eins og við er að búast þá koma leikmenn Akureyrar Handboltafélags verulega við sögu enda trónir liðið á toppi deildarinnar með sex stiga forystu... |
|
 | 2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrvalslið umferða 8-14 í N1 deild karla tilkynnt í dagÍ hádeginu í dag, miðvikudag tilkynnir HSÍ hverjir skipa úrvalslið umferða 8-14 í N1 deild karla. Leikmenn og þjálfari Akureyrar Handboltafélags voru fyrirferðarmiklir þegar tilkynnt var um úrvalslið fyrstu sjö umferðanna... |
|
 | 2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Mikilvægur leikur gegn Val á fimmtudaginnÞað eru engir aðrir en nýkrýndir bikarmeistarar Vals sem mæta í Íþróttahöllina á fimmtudaginn. Það þarf ekki að hafa mörg orð um síðustu viðureign liðanna en það er alveg klárt að Akureyrarliðið mætir... |
|
 | 1. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltadómaranámskeið á AkureyriMiðvikudaginn 2. mars og miðvikudaginn 9. mars verður B-stigs dómaranámskeið haldið á Akureyri. Námskeiðið er frá klukkan 18.00-22.00 hvort kvöld og verður haldið í Hamri... |
|
 | 1. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Karlakvöld Akureyrar á föstudagskvöldiðNæstkomandi föstudagskvöld verður haldið glæsilegt karlakvöld Akureyrar Handboltafélags á Pósthúsbarnum. Kvöldið hefst með fordrykk klukkan 20:00 en auk þess verða frábærar veitingar frá Strikinu. Ræðumaður kvöldsins er fyrrum handboltahetjan... |
|
 | 1. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Mögnuð myndasyrpa frá bikarhelginniÞórir Tryggvason lét ekki sitt eftir liggja um helgina frekar en fyrri daginn. Hann sendi okkur 190 myndir frá bikarveislunni. Myndirnar eru frá föstudagsæfingunni í Laugardalshöllinni, frá hittingi... |
|
 | 1. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sveinbjörn og Oddur í landsliðshópnum gegn ÞjóðverjumÍ morgun var tilkynntur landsliðshópurinn sem mætir Þjóðverjum í undankeppni EM 2012. Hópurinn er að mestu sá sami og lék í Svíþjóð nema hvað Sigurbergur Sveinsson fellur út. Sveinbjörn Pétursson markvörður Akureyrar... |
|
 | 28. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Kosning á leikmanni febrúarmánaðarÞað er búið að vera býsna mikið að gera hjá stuðningsmönnum Akureyrar Handboltafélags í febrúar, sex leikir og þar með talinn einn bikarúrslitaleikur. Á meðan mánuðurinn er mönnum enn í fersku minni opnum við nú á kosningu á leikmanni febrúarmánaðar... |
|
 | 27. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar KA bikarmeistari 3. flokks karla 2011Strákarnir í 3. flokki KA urðu í dag bikarmeistarar eftir sigur á Val 35-33. Í hálfleik leiddi KA með fjórum mörkum 19-15. Sigþór Árni Heimisson leikmaður KA var valinn maður leiksins en hann átti stórleik og skoraði 13 mörk.... |
|
 | 27. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Valsmenn bikarmeistarar 2011Valsmenn eru Eimskipsbikarmeistarar karla í handknattleik eftir sigur á Akureyri í hádramatískum og frábærum úrslitaleik í Laugardalshöll 26-24. Valsmenn höfðu eins marks forystu í hálfleik og geta þakkað sigurinn... |
|
 | 26. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hittingur í Íþróttahöllinni klukkan 22:00 í kvöldÞrátt fyrir að leikurinn í dag hafi ekki farið eins og við helst hefðum kosið þá ætla leikmenn og stuðningsmenn að koma saman í Íþróttahöllinni klukkan 22:00 í kvöld. Það eru enn tveir titlar í boði á tímabilinu ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |