 | |
 | 4. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir Valsleikinn?Kristinn Páll Teitsson, blaðamaður á visir.is var á leik Vals og Akureyrar og ræddi við þá Bjarna Fritzson og Valdimar Fannar Þórsson eftir leikinn en báðir voru atkvæðamiklir. Bjarni skoraði 6 mörk... |
|
 | 4. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri áfram á sigurbraut – sex marka sigur á ValÞað var ekki laust við að væri skrekkur í stuðningsmönnum Akureyrar fyrir leikinn í kvöld, myndu Valsmenn vakna til lífsins eftir skelfilega byrjun eða myndu leikmenn Akureyrar mæta kærulausir í leikinn... |
|
 | 4. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Valur - Akureyri í beinni textalýsingu Okkar menn mæta Valsmönnum í Vodafone höllinni í dag eftir nokkurt hlé í N1 deildinni. Leikurinn verður í beinni textalýsingu hér á heimasíðunni eins og vant er fyrir þá stuðningsmenn sem ekki komast... |
|
 | 4. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Kjöri á leikmanni októbermánaðar lýkur í dagÞað hefur verið fín þátttaka í kosningu á leikmanni októbermánaðar og hátt í 400 atkvæði borist að kvöldi miðvikudags. Kosningunni lýkur stundvíslega klukkan 18:00 í dag (fimmtudag) og um að gera... |
|
 | 4. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Mótherjar okkar í dag: ValurÞað er ekkert smálið sem Akureyri mætir í Vodafone höllinni í dag. Valur hefur orðið Íslandsmeistari oftar en nokkurt annað lið, 21 sinni og síðast árið 2007. Þrátt fyrir að byrjunin á ár hafi verið undir væntingum... |
|
 | 3. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Ekki verður af hópferðinni á leik Vals og AkureyrarÞví miður verðum við að fella niður fyrirhugaða hópferð á leikinn gegn Val á morgun (fimmtudag) þar sem ekki náðist nægileg þátttaka að þessu sinni. Við þökkum þeim sem skráðu sig fyrir sýndan áhuga... |
|
 | 2. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Eimskipsbikarinn: Akureyri og Afturelding mætast 15. nóvAkureyri og Afturelding úr Mosfellsbæ mætast í 16 liða úrslitum Eimskipsbikarsins og nú hefur verið áveðið að leikurinn fari fram mánudaginn 15. nóvember. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður hér... |
|
 | 1. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hópferð á leik Vals og Akureyrar – enn er hægt að skrá sigSú meinlega villa slæddist inn í frétt okkar um mögulega hópferð á leik Vals og Akureyrar að sagt var að síðasta tækifæri til að skrá sig væri til klukkan 18:00 mánudaginn 2. nóvember. Að sjálfsögðu er 2. nóvember á þriðjudag... |
|
 | 31. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri Handboltafélag - Liðsmynd 2010-11Okkur hefur lengi vantað góða hópmynd af liði Akureyrar Handboltafélags. Leikmenn létu verða af því nú á dögunum að stilla sér upp í keppnisbúningunum fyrir slíka hópmyndatöku. Þórir Tryggvason kom á æfingu... |
|
 | 29. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarkeppnin: Akureyri fékk heimaleik gegn AftureldinguNú í hádeginu var dregið í 16 liða úrslitum Eimskipsbikarsins og dróst lið Akureyrar Handboltafélags á móti Aftureldingu og verður leikið á Akureyri. Eins og kunnugt er sigraði Akureyri HK í 32-liða... |
|
 | 28. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Nýtt á heimasíðunni: Kjóstu leikmann mánaðarinsVið bjóðum upp á þá nýbreytni í vetur að lesendur heimasíðunnar geta valið leikmann hvers mánaðar. Nú er fyrsti leikjamánuður tímabilsins liðinn og því hrindum við kosningunni af stað. Þetta er ákaflega einfalt... |
|
 | 28. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Virðumst hafa meiri breidd en við héldum - segir AtliÞröstur Ernir Viðarsson blaðamaður Vikudags ræddi við Atla Hilmarsson þjálfara Akureyrar um góða byrjun liðsins í upphafi leiktíðarinnar. Viðtalið birtist í Vikudegi í dag... |
|
 | 28. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Viltu koma með í hópferð á leik Vals og Akureyrar 4. nóv?Nú er smáhlé á N1 deildinni vegna landsleikja en slagurinn hefst aftur þann 4. nóvember. Þá leikur Akureyri Handboltafélag gegn silfurliði Vals og fer leikurinn fram í Vodafone höllinni í Reykjavík... |
|
 | 28. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson valinn í A-landslið ÍslandsÞau tíðindi voru að berast að Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar hafi verið valinn í landsliðshópinn sem leikur gegn Austurríki á laugardaginn. Íslenska liðið heldur utan á föstudaginn... |
|
 | 26. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Góður sigur á Stjörnunni í fyrsta leikStrákarnir í 2. flokki spiluðu sinn fyrsta deildarleik á sunnudaginn þegar Stjarnan kom í heimsókn. Búið er að flakka dálítið með þennan leik en loks fór hann fram á sunnudaginn og var leikið í... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |