 | |
 | 14. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Gamlar myndir af 100 leikja manninum Herði FannariÞað hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum lesanda síðunnar að Hörður Fannar Sigþórsson lék sinn 100. leik fyrir Akureyri Handboltafélag í síðustu viku. Hörður er þar með orðinn leikjahæsti maður... |
|
 | 13. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Sjónvarpsleikur gegn Fram á laugardaginnNæsti leikur Akureyrar Handboltafélags er næstkomandi laugardag þegar strákarnir heimsækja Fram í N1 deildinni. Leikurinn hefst klukkan 15:45 verður í Framhúsinu við Safamýri en jafnframt í beinni útsendingu... |
|
 | 12. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Búið að tímasetja bikarleikinn gegn HK 19. okt í DigranesiNú er komið á hreint að bikarleikur HK og Akureyrar verður þriðjudaginn 19. október klukkan 18:30 í Digranesinu í Kópavogi. Það verður því býsna strangt prógram hjá Akureyrarliðinu næstu daga... |
|
 | 10. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Áhorfendur á leik Akureyrar og Aftureldingar - myndirÞað var að vanda fínasta stemming í stúkunni á leik Akureyrar og Aftureldingar á fimmtudagskvöldið. Stuðningsmenn voru greinilega búnir að bíða lengi eftir að komast á alvöru handboltaleik... |
|
 | 10. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Landsbankinn og Akureyri Handboltafélag styðja HetjurnarFyrir leik Akureyrar og Aftureldingar síðastliðinn fimmtudag afhenti Landsbankinn veglegan styrk til Hetjanna, félags langveikra barna á Norðurlandi. Landsbankinn sem hefur undanfarin ár verið... |
|
 | 8. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Enginn leikur um helginaBúið var að auglýsa að 2. flokkur karla myndi fá Stjörnuna í heimsókn á sunndaginn en nú hefur þeim leik verið frestað um óákveðinn tíma. Við bíðum því með að birta leikjaplan flokksins þar sem það er greinilega enn í vinnslu ... |
|
 | 8. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri mætir HK í EimskipsbikarnumÍ hádeginu í dag var dregið í 32-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, eða Eimskipsbikarnum. Lið Akureyrar Handboltafélags dróst á móti HK og verður leikið í Kópavogi. Leikir umferðarinnar eiga að fara fram 17. og 18. október... |
|
 | 8. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hörður Fannar á allra fyrstu æfingu Akureyrar í júlí 2006Í tilefni þess að Hörður Fannar Sigþórsson náði fyrstur manna 100 leikja áfanganum fyrir Akureyri sendi Skapti Hallgrímsson okkur merkar heimildarmyndir frá allra fyrstu æfingu Akureyrar Handboltafélags en hún... |
|
 | 8. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir Aftureldingar leikinn?Atli Hilmarsson rædi við Hjalta Þór Hreinsson á Akureyri eftir leikinn: Atli Hilmarsson stýrði Akureyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa... |
|
 | 7. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur á Aftureldingu og Akureyri með fullt hús stigaAkureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Liðið vann góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 28-23 í Höllinni í kvöld. Hafþór Einarsson stóð í marki Aftureldingar... |
|
 | 7. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – Afturelding í textalýsinguFyrsti heimaleikjadagurinn er runninn upp og ekkert annað í stöðunni en að berjast fyrir tveim stigum og fylgja eftir góðri byrjun frá síðasta leik. En hvað um það, þá má reikna með hörkuleik... |
|
 | 6. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Átt þú Orkulykil sem styrkir Akureyri Handboltafélag?Akureyri Handboltafélag og Orkan hafa endurnýjað eldra samkomulag sem felur í sér að þegar stuðningsmenn Akureyrar versla eldsneyti hjá Orkunni og Skeljungi fá þeir sérstök vildarkjör. Þar að auki greiða fyrirtækin... |
|
 | 5. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Mótherjar okkar á fimmtudaginn eru AftureldingÁ fimmtudaginn fáum við fyrsta heimaleikinn á tímabilinun þegar Mosfellingarnir í Aftureldingu koma í heimsókn. Við kynnum hér stuttlega lið Aftureldingar sem kom upp úr 1. deildinni síðastliðið vor... |
|
 | 30. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir leikinn í kvöld?Blaðamenn mbl.is og Vísis.is tóku viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna í kvöld. Eins og gefur að skilja voru menn miskátir í leikslok. Bjarni Fritzson var tekinn tali af Sindra Sverrissyni blaðamanni mbl... |
|
 | 30. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórsigur Akureyrar gegn HK í DigranesinuLið Akureyrar gerði góða ferð í Kópavoginn í kvöld þegar það vann sannfærandi tólf marka sigur á heimamönnum í HK. Upphafsmínútur leiksins voru þó ekki sannfærandi og HK gekk á lagið og skoraði fyrstu þrjú mörkin... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |