 | |
 | 31. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Deildarmeistarabikarinn í höfn - fleiri myndirOkkur hafa borist slatti af myndum frá síðasta laugardegi þegar 2. flokkurinn bar sigur af ÍR á vægast sagt síðustu stundu. Einnig eru myndir frá afhendingu bikarsins og gleðilátum strákanna... |
|
 | 30. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Nýtt á síðunni - hægt að senda frétt beint inn á FacebookÞað er alltaf eitthvað að gerast hér á heimasíðunni. Það nýjasta er að nú geta notendur Facebook kerfisins sett áhugaverðar fréttir af heimasíðunni beint inn í Facebook síðuna sína. Þegar smellt er á fréttafyrirsögn... |
|
 | 29. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Lukkan var með Valsmönnum í dagÞað má segja að lukkudísirnar hafi verið á bandi Valsmanna í dag þegar þeir tóku á móti Akureyri. Leikmenn Akureyrar komu mjög ákveðnir til leiks og með fantagóðri vörn og Hörð Flóka í fínu formi í markinu tóku leikmenn Akureyrar frumkvæðið... |
|
 | 29. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Valur - Akureyri í beinni textalýsinguÍ dag verður leikin næstsíðasta umferð N1-deildarinnar að þessu sinni. Leikmenn Akureyrar halda suður og mæta stórliði Vals klukkan 16:00. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði liðin, Valsmenn eru í baráttu... |
|
 | 29. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimkoma deildarmeistara 2. flokks - myndirÞað var svo sannarlega létt yfir mönnum þegar rútan með deildarmeistara 2. flokks renndi í hlað um miðnætti í gærkvöldi. Tekið var á móti strákunum með rósum og að sjálfsögðu sigurstemmingin allsráðandi... |
|
 | 28. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Deildarmeistarar eftir ótrúlegan sigur á ÍRÞað var ekki laust við dramatík í Breiðholtinu í dag þegar ÍR tók á móti Akureyri í Austurberginu. Með sigri gat Akureyri gulltryggt deildarmeistaratitilinn en baráttuglaðir ÍR-ingar voru ekkert á þeim buxunum ... |
|
 | 28. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Öruggur sigur á StjörnunniStrákarnir í 2. flokki léku við Stjörnuna í Garðabænum í gærkvöldi og fóru þaðan með góðan sjö marka sigur, 24-31. Strákarnir voru með örugga stjórn á leiknum allan tímann, leiddu með sex mörkum í... |
|
 | 26. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur gegn Val á sunnudaginnN1 deildin byrjar að rúlla aftur um helgina en á sunnudaginn klukkan 16:00 verður leikin næstsíðasta umferðin og fara allir leikirnir fram á sama tíma. Akureyri fær verðugt verkefni en liðið fer í Vodafone höllina... |
|
 | 26. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Tveir mikilvægir útileikir um helginaÞað eru búin að vera rólegheit í handboltanum hér norðanlands upp á síðkastið, hlé vegna verkefna landsliðsins en nú um helgina fara hlutirnir í gang á ný. 2. flokkur á tvo útileiki fyrir sunnan. Á föstudaginn leika strákarnir við Stjörnuna ... |
|
 | 18. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Tap á heimavelli gegn SelfossEkki náðu Akureyrarstrákar að gulltryggja deildarmeistaratitilinn í dag þegar þeir tóku á móti Selfyssingum því að þeir steinlágu fyrir spræku liði gestanna 31-38... |
|
 | 17. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Leikur dagsins við Selfoss í SíðuskólahúsinuÞað er ekki langt frí hjá strákunum í 2. flokki eftir þriggja leikja törn helgarinnar. Í dag klukkan 17:30 taka þeir á móti Selfyssingum en það er næstsíðasti heimaleikur strákanna í deildarkeppninni... |
|
 | 16. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Vildarkjör hjá Skeljungi og Orkunni - stuðningur við AHFAkureyri Handboltafélag og Skeljungur hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að þegar stuðningsmenn Akureyrar versla eldsneyti með Staðgreiðslukorti Skeljungs fá þeir sérstök vildakjör hjá Shell og Orkunni... |
|
 | 15. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír leikmenn Akureyrar í æfingahópi U-21 árs liðsinsHSÍ hefur valið æfingahóp U-21 árs landsliðsins en hópurinn verður við æfingar dagana 18. – 22. mars. Akureyri á þrjá leikmenn í hópnum þá Anton Rúnarsson, Heiðar Þór Aðalsteinsson og Odd Gretarsson... |
|
 | 15. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Fínn árangur hjá 2. flokki um helginaStrákarnir í 2. flokki stóðu í ströngu þessa helgina og spiluðu þrjá leiki fyrir sunnan. Á föstudaginn léku þeir gegn sterku liði FH en vitað var að sá leikur yrði erfiður ekki síst þar sem strákarnir sem leika með meistaraflokki... |
|
 | 14. mars 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap gegn Haukum í hörkuleikTopplið Hauka kom í heimsókn til Akureyrar í gær en þeir eru á góðri leið með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn á meðan Akureyri þurfti að knýja fram sigur til að eiga möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Leikurinn fór fjörlega af stað... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |