 | |
 | 21. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigurstemming í kvennaboltanumStelpurnar í KA/Þór sýndu það í gærkvöldi að handboltaævintýrið á Akureyri heldur áfram. Stelpurnar sem leika í 2. deild sigruðu í gær lið Gróttu sem leikur í N1-deildinni og eru þar með komnar í undanúrslit... |
|
 | 20. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Víkingar - sýnd veiði en ekki gefinAndstæðingar okkar á fimmtudaginn, Víkingar eru með mjög sterkt lið og hafa í raun verið mjög óheppnir í vetur að hafa ekki landað nema einu stigi. Það er mikil seigla í liðinu og þar eru menn ekkert að gefast upp... |
|
 | 19. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar KEA býður frítt á Víkingsleikinn á fimmtudagLoksins loksins er komið að heimaleik hjá meistaraflokki Akureyrar en liðnir eru rúmir tveir mánuðir síðan strákarnir spiluðu hér síðast. Mótherjar okkar eru Víkingar sem eru svo sannarlega sýnd veiði... |
|
 | 19. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Stórsigur á Fram í bikarkeppninniStrákarnir í 2. flokki gerðu góða ferð suður í gær (sunnudag) en þeirra beið leikur gegn Fram í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Liðin mættust síðast í Íslandsmótinu um miðjan desember og þá sigraði... |
|
 | 18. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Vel heppnuð æfingaferð meistaraflokksEins og við höfum greint frá fór meistaraflokkur Akureyrar Handboltafélags í æfingaferð til Hafnarfjarðar um helgina. Á föstudaginn spiluðu strákarnir við Hauka og áttu þar frábæran leik og fóru með sjö marka... |
|
 | 17. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Sigurgangan heldur áframStrákarnir í 2. flokki halda áfram á sömu braut og innbyrtu enn einn sigurinn í dag þegar þeir sigruðu Stjörnuna í miklum barningsleik í Síðuskólanum. Það vantaði reyndar nokkra öfluga pósta... |
|
 | 17. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: leikur í dag gegn Stjörnunni í SíðuskólaÍ dag klukkan 14:00 leikur 2. flokkurinn gegn Stjörnunni og verður leikið í íþróttahúsi Síðuskóla. Leikurinn er í Íslandsmótinu þar sem Akureyri er með fullt hús stiga... |
|
 | 17. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur á Haukum í æfingaleikMeistaraflokkur karla lék æfingaleik gegn Haukum í gærkvöldi og var leikið í Hafnarfirði. Er þar skemmst frá að segja að lið Akureyrar valtaði yfir Haukaliðið. Í hálfleik var forysta... |
|
 | 16. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson útnefndur efnilegastur á árinu 2008Þjálfarar og stjórn Akureyrar Handboltafélags tilkynntu í gærkvöldi hver hefði verið valinn efnilegasti leikmaður liðsins fyrir árið 2008. Það kom fáum á óvart að viðurkenningin hlotnaðist Oddi Gretarssyni ... |
|
 | 16. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Velheppnað spilakvöld hjá meistaraflokki AkureyrarÍ gærkvöldi komu leikmenn meistaraflokks Akureyrar Handboltafélags saman og lögðu öll spilin á borðið því að tilefnið var að spila félagsvist. Að lokinni venjubundinni æfingu var sest niður... |
|
 | 15. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Mikið um að vera um helgina hjá Akureyri HandboltafélagiNú styttist í fyrsta leik meistaraflokks í langan tíma. Næstkomandi fimmtudag (22. janúar) koma Víkingar í heimsókn og getum við farið að hlakka til að sjá strákana spila aftur. Akureyrarliðið hefur æft... |
|
 | 14. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Íþróttamaður Akureyrar 2008 útnefndur 14. janúar Útnefning Íþróttamanns Akureyrar verður í Ketilhúsinu miðvikudaginn 14. janúar kl. 19.30. Fjórtán aðildarfélög hafa tilnefnt íþróttamenn úr sínum röðum til útnefningar Íþróttamanns Akureyrar árið 2008... |
|
 | 13. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Gullmoli úr fornminjasafninuVið birtum hér eina gamla mynd sem er komin vel á sjöunda ár. Hér eru það núverandi samherjar, sem reyndar voru ekki beinlínis samherjar á þeim tíma, sem takast á. Myndin var tekin í KA heimilinu 25. október 2002... |
|
 | 11. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Dagur í lífi leikmannsOddur Gretarsson hefur staðið í ströngu undanfarna daga en hann hefur verið að spila með landsliði Íslands sem ýmist er kallað B landsliðið eða 2012 liðið. Liðið tók þátt í sex liða móti... |
|
 | 10. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Vinnusigur á Haukum 28-25Strákarnir í 2. flokki byrjuðu í dag keppni ársins 2009 með heimaleik gegn Haukum. Reyndar virtist sem strákarnir væru ennþá í jólafríi allan fyrri hálfleikinn slík var deyfðin og andleysið... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |