 | |
 | 8. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Líf og fjör í stuðningsmannaherberginu - fleiri myndirÞað er mikil stemming í stuðningsmannaherbergi Akureyrar í kringum heimaleikina. Hálftíma fyrir leik er boðið upp á létta máltíð sem kemur sér vel þar sem leikirnir eru einmitt á kvöldmatartíma. Rúnar Sigtryggsson þjálfari kemur í létt spjall... |
|
 | 7. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Herbert Guðmundsson hitar upp fyrir leikinn gegn HKEins og menn muna annaðist Háskólabandið lifandi tónlistarflutning fyrir fyrsta heimaleikinn í ár en nú hefur verið staðfest að það verður enginn annar en tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson sem mun hita upp í Íþróttahöllinni fyrir leik Akureyrar... |
|
 | 7. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur 4. umferðar: Akureyri - HKÁ fimmtudaginn kemur hið öfluga lið HK í heimsókn og mætir okkar mönnum í Íþróttahöllinni klukkan 19:30. HK tapaði í fyrstu umferð fyrir Fram á heimavelli 23-27, í annarri umferð unnu þeir FH á útivelli 33-36 og í síðustu umferð gerðu HK menn sér lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur á Íslandsmeisturum... |
|
 | 7. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stuðningsmenn Akureyrar aftur valdir bestir á landinuVefsíðan www.handbolti.is birti í dag val sitt á úrvalsliði 3. umferðar N1 deildar karla sem leikin var í síðustu viku. Að þessu sinni er enginn leikmaður Akureyrar í hópnum en annan heimaleikinn í röð voru hinir ótrúlegu stuðningsmenn Akureyrar liðsins valdir áhorfendur umferðarinnar... |
|
 | 6. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Frá fyrirliða: Takk fyrir okkur stuðningsmenn!Góðan dag kæru stuðningsmenn Akureyrar handboltafélags. Ég vil fyrir hönd leikmanna þakka fyrir frábæran stuðning í síðasta deildar leik á móti Stjörnunni og einnig í fyrsta leiknum á tímabilinu á móti FH. Það er alveg ljóst að þið svo sannarlega svöruðuð kalli okkar... |
|
 | 5. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá sigurleiknum gegn StjörnunniÞórir Tryggvason sendi okkur myndasyrpu frá leik Akrureyrar gegn Stjörnunni síðastliðinn fimmtudag. Áður höfðum við birt myndir úr stúkunni en hér koma myndir af því sem gekk á niðri á gólfinu... |
|
 | 5. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri komið í 16-liða úrslit EimskipsbikarsinsAkureyri vann stórsigur á Handknattleiksfélagi Reykjanesbæjar í gær og varð þar með fyrst liða til að tryggja sig áfram í Eimskipsbikar karla. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Reykjanesbæ... |
|
 | 4. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: HKR - Akureyri í beinni lýsinguÍ dag kemur Handknattleiksfélag Reykjanesbæjar í heimsókn og leika gegn Akureyri Handboltafélagi í 32. liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Leikurinn fer fram í KA Heimilinu og er frítt á leikinn... |
|
 | 3. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri leikur við HKR á laugardaginn - frítt á leikinn!Á morgun, laugardag hefur Akureyri þátttöku sína í bikarkeppni HSÍ sem kennd er við Eimskip. Sú breyting hefur orðið frá því sem við auglýstum í gær að einungis verður einn leikur þar sem leik Akureyrar 2 og FH 2 hefur verið frestað um viku og er hann nú settur á laugardaginn 11. október... |
|
 | 3. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Lið Akureyrar á sigurbraut, baráttusigur á StjörnunniÞað var stiginn stríðsdans á parketinu í Höllinni í gærkvöldi eftir magnaðan sigur Akureyrar á Stjörnunni enda var sigurinn mikilvægur fyrir sjálfstraust liðsins eftir vonbrigðin eftir fyrsta heimaleikinn. Það var ljóst strax í upphafi að liðið kom vel stemmt í leikinn... |
|
 | 3. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Og þá var kátt í Höllinni - Áhorfendur í aðalhlutverkiÞað var rafmögnuð stemming í Íþróttahöllinni í gærkvöldi þegar Stjarnan kom í heimsókn. Hinir frábæru stuðningsmenn Akureyrar létu ekki sitt eftir liggja, fylltu stúkuna og hvöttu sína menn dyggilega áfram... |
|
 | 2. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan í beinni textalýsinguÍ dag fáum við leikmenn Stjörnunnar í heimsókn í Íþróttahöllina og verður það örugglega hörku leikur þar sem bæði lið ætla að krækja í sinn fyrsta sigur á leiktíðinni. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og að sjálfsögðu er skyldumæting... |
|
 | 2. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Viltu eignast keppnistreyju Akureyrar?Undanfarna daga höfum við fengið margar fyrirspurnir frá stuðningsmönnum Akureyrarliðsins um það hvort ekki sé hægt að kaupa keppnistreyjur Akureyrarliðsins sem þykja sérstaklega glæsilegar. Það væri vissulega ótrúlega magnað... |
|
 | 2. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarveisla í KA-Heimilinu á laugardaginn - breytingEins og við greindum frá á þriðjudagskvöldið dróst aðallið Akureyrar á móti HKR-Handknattleiksfélagi Reykjanesbæjar í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins og áttu Reyknesingar heimaleikjaréttinn. Það hefur nú orðið að samkomulagi að leikurinn verður leikinn á Akureyri... |
|
 | 1. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar HSÍ með námskeið á Akureyri fyrir íþróttakennara og handboltaþjálfaraFöstudaginn 3. október og laugardaginn 4. október 2008 í KA heimilinu. Á föstudegi kl.15:00-16:00 er kynning á minnibolta (softball) sem er ætlað öllum íþróttakennurum, en annað er frekar fyrir handboltaþjálfara... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |