 | |
 | 7. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltaveisla í KA-HeimilinuNæstkomandi laugardag verður sannkölluð handboltaveisla í KA-Heimilinu. Öll lið Akureyrar Handboltafélags munu leika deildarleiki. Það verður virkilega gaman að öll liðin skuli spila beint... |
|
 | 7. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Kvenna- og karlaliðið með heimaleiki á laugardagBæði kvennalið Akureyrar og karlaliðið eiga heimaleiki í N1 deildinni á laugardaginn. Kvennaleikurinn hefst klukkan 14:00 í KA-heimilinu og karlaleikurinn klukkan 16:00... |
|
 | 6. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla kominn áfram í bikarnumÍ kvöld tók 2. flokkur á móti sterku liði FH í bikarkeppninni og fór leikurinn fram í Íþróttahúsi Síðuskóla. Það var vitað að lið FH er firnasterkt og því ekki laust við að spenna... |
|
 | 6. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur á ÍR í EimskipsbikarnumKarlalið Akureyrar mætti liði ÍR í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins á sunnudaginn. Leikið var á heimavelli ÍR-inga í Austurbergi. Það er skemmst frá því að segja Akureyri fór með tveggja marka sigur... |
|
 | 5. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" - Arnór meiddurArnór Atlason, leikmaður með FC Kaupmannahöfn, spilaði ekki með FCK gegn GOG í stórleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á laugardaginn... |
|
 | 5. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Geir ánægður – Stórleikur strax á morgunGeir Kristinn Aðalsteinsson, þjálfari 2. flokks Akureyrar, var himinlifandi með sína menn í tveimur fyrstu leikjum Íslandsmótsins sem fram fóru um helgina... |
|
 | 5. nóvember 2007 - BHB skrifar Unglingaflokkur kvenna tapaði gegn FylkiEins og meistaraflokkurinn tóku stúlkurnar í unglingaflokki á móti Fylki fyrir sunnan. Leikurinn fór hægt af stað hjá okkar stelpum en... |
|
 | 5. nóvember 2007 - BHB skrifar Meistaraflokkur kvenna tapaði gegn Fylki (uppfært)Kvennalið Akureyrar tapaði á laugardaginn gegn Fylki. Mikið jafnræði var með liðunum framan af en slök markvarsla varð Akureyri að falli að lokum og Fylkir sigraði 23-15. Hálfleikstölur voru 11-9 fyrir Fylki... |
|
 | 4. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri lagði ÍR, komið í 8-liða úrslitKarlalið Akureyrar var nú rétt í þessu að leggja fyrstu deildarlið ÍR að velli í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Leikið var á heimavelli ÍR-inga að Austurbergi. Akureyri hafði forystu allan... |
|
 | 3. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Bein Lýsing: ÍR- AkureyriStrákarnir okkar leika á sunnudaginn gegn ÍR í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Heimasíðan býður upp á beina textalýsingu af leiknum... |
|
 | 3. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Öruggur sigur 2. flokks á ÍRÍ dag léku strákarnir í 2. flokki gegn ÍR á heimavelli þeirra í Austurbergi. Er skemmst frá því að segja að leiknum lyktaði með ellefu marka sigri... |
|
 | 3. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistaraflokkur kvenna heimsækir Fylki í dagMeistaraflokkur kvenna heldur suður yfir heiðar í dag og mætir Fylki í N1 deildinni. Leikurinn í dag hefst klukkan 16:15 og fer fram í Fylkishöllinni... |
|
 | 3. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Strákarnir í 2. flokki unnu HK í gær (uppfært)Í gær léku strákarnir í 2. flokki Akureyrar við HK í Kópavogi. Strákarnir áttu spiluðu glimrandi leik og unnu öruggan níu marka sigur... |
|
 | 2. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Anna Teresa og Einar Logi sýna á sér hina hliðinaÁ vefsíðunni handbolti.is hafa nokkrir leikmenn verið fengnir til að sýna á sér hina hliðina. Þann 31. október var Anna Teresa í slíkri yfirheyrslu sem við birtum hér... |
|
 | 1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl við Rúnar og Magga á VefTívíSjá má sjónvarpsviðtöl við Rúnar Sigtryggsson og Magnús Stefánsson, sem tekin voru eftir leikinn í Eyjum í gærkvöldi, á veftíví... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |