 | |
 | 18. febrúar 2007 - SÁ skrifar Stjarnan vann Akureyri örugglega (umfjöllun)Stjarnan kom í heimsókn í KA-Heimilið í dag og mætti Akureyri. Ljóst var fyrir leikinn að Patrekur Jóhannesson yrði ekki með gestunum en hann er veikur og gat þar af leiðandi ekki... |
|
 | 18. febrúar 2007 - ÁS skrifar Bein Lýsing: Akureyri - StjarnanLeikur Akureyrar og bikarmeistara Stjörnunnar í 13. DHL-Deildar karla fer fram í dag í KA-Heimilinu klukkan 16:00. Liðið sem fer með sigur af hólmi í leiknum verður í 3. sæti deildarinnar... |
|
 | 17. febrúar 2007 - SÁ skrifar Rúnar: Lagt upp með að fá meira tempó í okkar leikÁ morgun fer fram stórleikur í KA-Heimilinu er Akureyri mætir Stjörnunni. Þetta verður væntanlega hörkuleikur en Stjarnan er með stjörnum prýtt lið. Heimasíðan tók viðtal við Rúnar Sigtryggsson... |
|
 | 17. febrúar 2007 - SÁ skrifar 2. flokkur: Flottur sigur á StjörnunniÞað er ekki bara meistaraflokkur Akureyrar sem leikur við Stjörnuna þessa helgi því 2. flokkur mætti þeim einnig í dag. Eftir jafnan leik í fyrri hálfleik vann Akureyri... |
|
 | 17. febrúar 2007 - SÁ skrifar 1 dagur í leik: Akureyri - Stjarnan í Beinni LýsinguLeikur Akureyrar og Stjörnunnar á sunnudag verður að sjálfsögðu í Beinni Lýsingu hér á síðunni en viðureign liðanna hefst klukkan 16:00 og er leikurinn í KA-Heimilinu... |
|
 | 16. febrúar 2007 - SÁ skrifar 2 dagar í leik: Fyrsti heimaleikurinn 2007 að bresta á!Á sunnudaginn verður fyrsti heimaleikur Akureyri árið 2007 en að þessu sinni verða það Stjörnumenn sem koma í heimsókn. Leikurinn verður á sunnudaginn klukkan 16:00 í KA-Heimilinu... |
|
 | 16. febrúar 2007 - SÁ skrifar Hörður Fannar skrifar undir tveggja ára samningLínumaðurinn sterki Hörður Fannar Sigþórsson var að skrifa undir tveggja ára samning við Akureyri Handboltafélag. Þetta eru frábærar fregnir fyrir Akureyri því Hörður hefur verið að leika mjög vel... |
|
 | 14. febrúar 2007 - SÁ skrifar Kuzmins frá í nokkrar vikurAlexey Kuzmins lék ekki með liði Akureyrar um síðastliðna helgi gegn Fylki og munaði svo sannarlega um hann þar en hann hafði verið að koma vel upp í seinustu leikjum Akureyrar fyrir jól. Kuzmins meiddist á... |
|
 | 13. febrúar 2007 - SMS skrifar Kvennabolti: HK vann AkureyriHK tók á móti Akureyri í Kópavogi á laugardaginn, fyrir leikinn var HK í 7. sæti með 7 stig, en Akureyri í því níunda með 1 stig. Jafnt var með liðunum framan af leiknum en svo sigu HK frammúr í lokinn og unnu sigur 23-19... |
|
 | 10. febrúar 2007 - SÁ skrifar Slæmt tap gegn Fylki (umfjöllun)Ekki hefur sókn Akureyrar batnað í þessu tveggja mánaða frí sem liðin í DHL-Deildinni fengu þetta tímabilið. Hún var hreint út sagt ömurleg og lengi átakanlegt að fylgjast með liðinu með boltann í dag. Ljóst er að ætli liðið sér... |
|
 | 9. febrúar 2007 - SÁ skrifar Frítt á Fylki - AkureyriFrítt verður á leik Fylkis og Akureyrar í Fylkishöllinni en leikurinn er á morgun klukkan 16:15. Þetta eru frábær tíðindi fyrir handboltaunnendur, og Akureyringa, sem verða á höfuðborgarsvæðinu því ljóst er... |
|
 | 9. febrúar 2007 - SÁ skrifar Alvaran að hefjast að nýju!Karlalið Akureyri Handboltafélags hefur leik aftur í DHL-Deildinni á morgun eftir gott frí. Andstæðingar okkar manna verða að þessu sinni Fylkir en leikurinn verður sýndur beint á Rúv klukkan 16:15... |
|
 | 7. febrúar 2007 - SMS skrifar Stórt tap gegn StjörnunniÍ kvöld tók kvennalið Akureyrar á móti toppliði Stjörnunnar. Þetta var fyrsti heimaleikur nýráðins þjálfara, Jónatans Þórs Magnússonar, og gaman að sjá hvernig stelpunum hans myndi ganga í frumraun hans sem þjálfari... |
|
 | 5. febrúar 2007 - SÁ skrifar 2. flokkur tapaði báðum leikjunumSegja má með sanni að 2. flokkur Akureyrar hafi farið afar slæma ferð suður um helgina en þar tapaði liðið báðum leikjum sínum. Fyrst tapaði liðið fyrir HK 25-24 en Akureyri leiddi með tveimur mörkum... |
|
 | 5. febrúar 2007 - SMS skrifar Fyrsti heimaleikur eftir frí hjá stelpunumFyrsti heimaleikur Akureyrar á þessu ári í DHL deild kvenna fer fram á morgun, þriðjudag í KA-heimilinu kl 19:00, þegar þær leika við sterkt lið Stjörnunnar. Stjarnan trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir 12... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |