 | |
 | 11. janúar 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Öruggir sigrar í laugardagsleikjunumBæði lið Akureyrar í 2. flokki léku í sínum deildum á laugardaginn og unnu bæði sannfærandi sigra á andstæðingum sínum. Þannig vildi til að þjálfarar strákanna, þeir Ingimundur og Andri Snær... |
|
 | 8. janúar 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Tveir heimaleikir á laugardaginnÞó að meistaraflokkur karla séu í leikjahléi í janúar er ekki þar með sagt að sé ekki heilmikið í gangi. Þannig leika strákarnir í 2. flokki fjölmarga leiki í Íslandsmótinu þessa dagana... |
|
 | 7. janúar 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Kristján Orri tilnefndur til Íþróttamanns AkureyrarÞann 20. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akureyrar 2015. Aðildarfélög ÍBA tilnefna hvert sinn íþróttamann og sérstök valnefnd kýs Íþróttamann Akureyrar úr þeim hópi... |
|
 | 5. janúar 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvar er Nikola Jankovic í dag?Nikola Jankovic ættu allir Akureyrskir handboltaunnendur að þekkja vel. Kappinn bjó á Akureyri í 5 ár og lék á þeim tíma bæði með KA og Akureyri Handboltafélagi. Þessi örvhenti Svartfellski hornamaður kom norður árið... |
|
 | 25. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólakveðja frá Akureyri HandboltafélagiSendum öllum leikmönnum og stuðningsmönnum kveðjur með bestu óskum um gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár... |
|
 | 24. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólasveinarnir: VítasníkirÞrettándi og síðasti jólasveinninn kom í nótt eins og flestir ættu að vita. Í herbúðum Akureyrar ríkir einnig jólaandi og í dag kynnum við síðasta jólasveininn í herbúðum liðsins. Hér fyrir neðan er svo hlekkur þar sem... |
|
 | 23. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólasveinarnir: FintukrókurTólfti jólasveinninn kom í nótt eins og flestir ættu að vita. Í herbúðum Akureyrar ríkir einnig jólaandi og í dag kynnum við tólfta jólasveininn í herbúðum liðsins. Kíkið við daglega til að sjá hver mætir til byggða fram... |
|
 | 22. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólasveinarnir: FæraþefurEllefti jólasveinninn kom í nótt eins og flestir ættu að vita. Í herbúðum Akureyrar ríkir einnig jólaandi og í dag kynnum við ellefta jólasveininn í herbúðum liðsins. Kíkið við daglega til að sjá hver mætir til byggða fram... |
|
 | 21. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Þakkir til Samherja fyrir ómetanlegan styrkÍ gær var haldin glæsileg hátíð í nýju húsnæði Útgerðarfélags Akureyrar. Ásamt því að sýna nýja húsnæðið, pökkunarstöðina og Vilhelm Þorsteinsson EA voru veittir styrkir úr Samherjasjóðnum. Akureyri Handboltafélag fékk... |
|
 | 21. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Hreiðar Levý í EM æfingarhópnumFyrir skömmu sögðum við frá því að markvörðurinn okkar hann Hreiðar Levý Guðmundsson hafi verið valinn í 28 manna EM hópinn. Nú hefur sá hópur verið skorinn niður í 21 og mun hefja æfingar þann 29. desember. Hreiðar... |
|
 | 21. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólasveinarnir: VideogægirTíundi jólasveinninn kom í nótt eins og flestir ættu að vita. Í herbúðum Akureyrar ríkir einnig jólaandi og í dag kynnum við tíunda jólasveininn í herbúðum liðsins. Kíkið við daglega til að sjá hver mætir til byggða fram... |
|
 | 20. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Ingimundur gegn Duranona: Skot af blakvellinumRóbert Julian Duranona var þekktur fyrir sín þrumuskot sem komu oft á tíðum af mikilli fjarlægð. Eitt af hans bestu mörkum fyrir KA kom einmitt frá blakvellinum í sigurleik gegn Ungverska stórliðinu Veszprém þann... |
|
 | 20. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólasveinarnir: StigasækirNíundi jólasveinninn kom í nótt eins og flestir ættu að vita. Í herbúðum Akureyrar ríkir einnig jólaandi og í dag kynnum við níunda jólasveininn í herbúðum liðsins. Kíkið við daglega til að sjá hver mætir til byggða fram... |
|
 | 19. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólasveinarnir: SóknargámurÁttundi jólasveinninn kom í nótt eins og flestir ættu að vita. Í herbúðum Akureyrar ríkir einnig jólaandi og í dag kynnum við áttunda jólasveininn í herbúðum liðsins. Kíkið við daglega til að sjá hver mætir til byggða fram... |
|
 | 18. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir háspennuleikinn gegn ÍBV?Það má með sanni segja að allt hafi verið á suðupunkti í leikslok og eftir leikinn í gærkvöldi. Leikurinn tók sinn tíma og rúmlega það þannig að Eyjamenn og dómarar sem voru að fara í flug suður voru á síðasta snúning... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |