 | |
 | 10. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikmenn 11. umferðar N1 deildarMorgunblaðið og Handbolti.org hafa birt val sitt á úrvalsliði 11. umferðar. Að þessu sinni var enginn leikmanna Akureyrar valinn í liðin enda átti liðið ekki sinn besta leik í síðustu viku í grátlegum tapleik gegn HK. En strákarnir fá tækifæri næsta fimmtudag... |
|
 | 10. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigurvegari spáleiksins fundinnNú liggur fyrir niðurstaða í spámannaleik okkar fyrir 11. umferð N1 deildarinnar. Þátttakan var fín en alls tók 61 þátt í leiknum. Að þessu sinni voru í boði verðlaun handa spámanni vikunnar og nú er sem sé komin niðurstaða í málið... |
|
 | 7. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimaleikur hjá 2. flokki á laugardaginnVið viljum benda á stórleik í 1. deildinni hjá strákunum í 2. flokki á laugardaginn klukkan 13:30. Það er FH sem kemur í heimsókn en FH-ingar eru taplausir í deildinni þannig að þetta verður klárlega hörkuleikur. Það er frítt inn á leikinn... |
|
 | 7. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Slakur fyrri hálfleikur varð Akureyri að falli gegn HKÞað var ekki mikil stemming yfir leikmönnum Akureyrar eða stuðningsmönnum í leikslok í gær. Fyrir leik benti allt til þess að þetta yrði frábært kvöld, dýrindis veisla fyrir stuðningsmannaklúbbinn og Ingó Hansen tók tvö lög af geisladiski... |
|
 | 6. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson ræðir um leik dagsins og kennsludiskinnBjarni Fritzson, annar þjálfari Akureyrar Handboltafélags var í viðtali á sjónvarpsstöðinni N4 í gær þar sem hann ræddi við Hildi Jönu um leikinn, Akureyrarliðið og ekki síst segir hann frá gerð kennsludisksins rá byrjanda til landsliðsmanns.... |
|
 | 6. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Heimaleikur gegn Íslandsmeisturum HKÞá er komið að síðasta tækifærinu til að sjá Akureyrarliðið á heimavelli á þessu ári. Mótherjarnir eru engir aðrir en Íslandsmeistarar HK og það er til mikils að vinna í dag. Til viðbótar hve baráttan er hörð í deildinni þá er einnig í húfi þátttökuréttur... |
|
 | 4. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Síðasti heimaleikur ársins á fimmtudaginnÞað dregur til tíðinda í N1 deildinni á fimmtudaginn þegar leikin verður 11. umferð N1-deildar karla. Akureyri tekur þá á móti ríkjandi Íslandsmeisturum HK. Sem fyrr þá er harður slagur í deildinni, Haukar langefstir en síðan eru Akureyri, ÍR og FH öll jöfn... |
|
 | 4. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Glæsilegur vinningur fyrir spámann 11. umferðarÍ tilefni af síðasta heimaleik Akureyrarliðsins á árinu og útgáfu kennsludisksins Frá byrjanda til landsliðsmanns ætlum við að veita spámanni 11. umferðar verðlaun, sem verða einmitt eintak af diskinum. 11. umferðin verður leikin á fimmtudaginn og hefst með leik Akureyrar og HK... |
|
 | 4. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Frá byrjanda til landsliðsmanns forsala 6. des í HöllinniNú er að koma út fyrsti kennsludiskurinn í handknattleik sem gefinn er út á Íslandi. Diskurinn nefnist Frá byrjanda til landsliðsmanns og það eru þeir Bjarni Fritzson og Sturla Ásgeirsson sem hafa veg og vanda að gerð disksins en þeir hafa einnig fengið marga... |
|
 | 1. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri áfram í bikarnum eftir sigur á AftureldinguÞað var boðið upp á sveiflukenndan leik í Mosfellsbænum í dag þegar Akureyri og Afturelding mættust í 16 liða úrslitum Símabikarsins. Framan af fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum en í stöðunni 5 – 4 fyrir Aftureldingu tók Akureyrarliðið góða rispu... |
|
 | 1. desember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson og Guðmundur Hólmar í liði 10. umferðarÍ dag birta Morgunblaðið og Handbolti.org niðurstöður sínar hvað varðar leikmenn í úrvalslið 10. umferðar. Líkt og stundum áður þá ber þessum aðilum ekki alveg saman í valinu. Tveir leikmenn Akureyrar, þeir Bjarni Fritzson og Guðmundur Hólmar Helgason eru í liði Hanbolti.org... |
|
 | 30. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur í bikarkeppninni á laugardaginnÞað er stutt á milli leikja hjá strákunum þessa dagana. Eftir tap gegn ÍR á fimmtudaginn liggur leiðin í Mosfellsbæinn á laugardag þar sem þeir mæta heimamönnum í Aftureldingu að Varmá. Bikarleikir eru einfaldlega upp á líf eða dauða þannig að ekkert nema sigur... |
|
 | 30. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigurvegari spámanna 10. umferðarNú er öllum leikjum 10. umferðar lokið og því hægt að fara yfir árangur spámanna. Eins og við var að búast kom tap Akureyrar fyrir ÍR spámönnum í opna skjöldu og einungis þrír spáðu rétt fyrir um þann leik. Jafntefli hafa alltaf verið erfið en að þessu sinni voru sjö manns... |
|
 | 29. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvernig var hljóðið í mönnum eftir ÍR – leikinn?Það var háspenna í Austurbergi í gærkvöldi þar sem Akureyri tapaði í hörkuleik fyrir ÍR-ingum. Í samantekt okkar á viðtölum eftir leikinn kennir ekki margra grasa en blaðamenn virðast hafa einbeitt sér að Guðmundi Hólmari Helgasyni og ÍR-ingunum Bjarka Sigurðssyni... |
|
 | 28. nóvember 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap gegn ÍR í BreiðholtinuLeikur ÍR og Akureyrar bauð upp á spennu og töluverða dramatík. Jovan byrjaði á því að verja vítakast frá Sturlu en lítið var skorað í upphafi. Bjarni Fritzon fór mikinn í byrjun en hann skoraði fjögur af fyrstu mörkum Akureyrar sem komst yfir í 4 – 5... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |