Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




Fréttayfirlit
5. september 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hamingjuóskir til Íslandsmeistara Ţór/KA
Kvennaliđ Ţór/KA í knattspyrnu tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu međ frábćrum sigri á liđi Selfoss í gćr. Afrek stelpnanna er enn glćsilegra ţegar horft er til ţess ađ ţćr hafa hvorki meira né minna en sjö stiga forskot á nćstu liđ...
1. september 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Opna Norđlenska seinni dagur - myndir
Seinni dagur Opna Norđlenska hófst međ leik Akureyrar og Vals. Eitthvađ virtust leikmenn ekki klárir svona snemma dags (leikurinn hófst klukkan 10:30) ţví ađ eftir sautján mínútna leik voru ađeins komin sex mörk í leikinn en ţá var stađan 4-2 fyrir Val...
31. ágúst 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Fyrri leikdegi Opna Norđlenska lokiđ
Opna Norđlenska mótiđ hófst í dag međ tveimur leikjum. Í fyrsta leik mćttust Akureyri og Íslandsmeistarar HK úr Kópavogi. Fyrri hálfleikur var jafn og spennandi og jafnt á flestum tölum, Akureyri skorađi síđasta mark hálfleiksins og leiddi 13-12 í hálfleik...
29. ágúst 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Opna Norđlenska mótiđ um nćstu helgi
Eins og undanfarin haust stöndum viđ fyrir sterku ćfingamóti í samstarfi viđ Norđlenska. Ađ ţessu sinni taka fjögur úrvalsdeildarliđ ţátt í mótinu, auk Akureyrar Handboltafélag taka HK, ÍR og Valur ţátt í mótinu. Mótiđ hefst föstudaginn 31. ágúst...
24. ágúst 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri í ćfingabúđum á Húsavík um helgina
Leikmenn Akureyrar Handboltafélags undirbúa sig af krafti fyrir komandi átök í N1 deildinni. Liđiđ hélt til Húsavíkur í dag og verđur í ćfingabúđum ţar um helgina. Strákarnir verđa orđnir gjörkunnugir íţróttahúsinu á Húsavík eftir helgina ţví ađ auk stífra ćfinga...
14. ágúst 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Danskur markvörđur til liđs viđ Akureyri
Nýr markvörđur er kominn til liđs viđ Akureyri Handboltafélag, sá heitir Tomas Olason og kemur frá danska 1. deildarliđinu Odder. Tomas er raunar hálfur Íslendingur og hálfur Dani en fađir hans er íslenskur. Tomas er tvítugur, mjög hávaxinn og slagar upp í Stefán Guđnason...
8. ágúst 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Lokaundirbúningur nćsta tímabils hafinn
Líkt og undanfarin ár ţá byrjuđu skipulagđar ćfingar meistaraflokks í kringum verslunarmannahelgina af fullum krafti eftir ađ leikmenn hafa fengiđ smáfrí í júlí. Heimasíđan kíkti á ćfingu í gćr og er óhćtt ađ segja ađ strákarnir hafi tekiđ hraustlega á...
14. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-20: Ísland hafnađi í 11. sćti eftir sigur á Pólverjum
í dag tryggđu strákarnir sér 11. sćtiđ á EM međ fjögurra marka sigri á Pólverjum eftir ađ hafa veriđ 18:12 mörkum yfir í hálfleik. Okkar menn, Geir Guđmundsson og Guđmundur Hólmar Helgason voru atkvćđamestir hjá íslenska liđinu í dag. Geir skorađi tíu mörk og Guđmundur Hólmar sex...
11. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-20: Sigur á Frökkum í spennuleik
Íslensku strákarnir unnu Frakka nú rétt í ţessu međ 29 mörkum gegn 28. Íslendingar voru sterkari á lokasprettinum og náđu mest ţriggja marka forystu. Geir Guđmundsson skorađi síđasta mark Íslands en Frakkar minnkuđu muninn í eitt mark ţegar 5 sekúndur voru eftir...
10. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Serbneskur markvörđur til liđs viđ Akureyri
Akureyri Handboltafélag og serbneski markvörđurinn Jovan Kukobat hafa undirritađ tveggja ára samning um ađ hann leiki međ félaginu. Jovan Kukobat kom til Akureyrar til reynslu í nokkra daga í júní og sýndi ţar ađ hann kann ýmislegt fyrir sér á milli stanganna...
10. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-20: Sigur gegn Serbíu í morgun
Íslenska U-20 ára landsliđ karla sigrađi Serbíu 24 - 23 í morgun ţegar liđiđ lék sinn fyrsta leik í milliriđli um sćti 9 -16 á EM í Tyrklandi og náđu ţar međ fyrsta sigri sínum á mótinu. Strákarnir voru 15 – 12 undir í hálfleik...
9. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Of seint er ađ byrgja brunninn, ţá handboltinn er dottinn í hann
Siguróli Magni Sigurđsson, fyrrum markvörđur Akureyrar Handboltafélags skrifađi nýlega áhugaverđan pistil á Sport.is ţar sem hann veltir fyrir framtíđ íslensks handbolta. Viđ tökum okkur ţađ bersaleyfi ađ birta pistilinn hér á síđunni...
8. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-20: Tap gegn Sviss í síđasta leik
Ísland tapađi í dag fyrir Sviss 22 - 28. Sviss hafđi yfirhöndina allan leikinn. Í stöđunni 4 - 5 fyrir Sviss komu sex svissnesk mörk í röđ og sá munur hélst í hálfleik en ţá var stađan 8 - 15. Íslenska liđiđ átti fínan sprett í upphafi seinni...
7. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-20: Tap gegn Svíum
Á föstudaginn mćttu íslensku strákarnir í U-20 liđinu Svíum á EM í Tyrklandi. Jafnt var á tölum upp í 4-4 en ţá misstu Íslendingar mann útaf. Svíar nýttu ţađ vel og gerđu 2 mörk á ţeim kafla. Fljótlega missti Ísland aftur mann og ţá gerđu Svíar 3 mörk...
6. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Heimir Örn Árnason vann til verđlauna á Arctic Open
Leikmönnum Akureyrar Handboltafélags er ýmislegt til lista lagt. Ţađ kom glögglega í ljós um síđustu helgi ţegar Heimir Örn Árnason gerđi sér lítiđ fyrir og hafnađi í 3. sćti í punktakeppni alţjóđlega golfmótsins Arctic Open...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliđinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Ţýski handboltinn
Norski handboltinn
Sćnski handboltinn
Fćreyski handboltinn

Ţýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson