 | |
 | 27. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá leikmannakynningunni 2011Í tengslum við Norðlenska mótið sem fram fór á dögunum var haldinn kynningarfundur þar sem rædd voru ýmis mál varðandi starfsemi Akureyrar Handboltafélags í vetur. Einn liður fundarins var kynning á leikmannahópnum... |
|
 | 27. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur gegn FH í Höllinni á fimmtudaginnÞað er óhætt að segja að það verði stórleikur í Höllinni á fimmtudaginn þegar Íslandsmeistararnir úr FH mæta til leiks. Viðureignir liðanna frá síðasta tímabili voru margar og klárlega hápunktar tímabilsins... |
|
 | 27. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir Aftureldingar leikinn?Að venju reynum við að safna saman viðtölum við leikmenn og þjálfara eftir leikinn. Ólafur Már Þórisson, omt@mbl.is blaðamaður Morgunblaðsins tók viðtöl við Atla Hilmarsson og Guðmund Hólmar Helgason og birtust þau á mbl.is ... |
|
 | 26. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur í fyrsta leik ÍslandsmótinsAkureyri gerði góða ferð í Mosfellsbæinn í kvöld þegar leikin var fyrsta umferðin í N1 deild karla. Mosfellingar reyndust Akureyringum erfiðir á síðustu leiktíð, unnu síðasta leik liðanna hér í Höllinni og Akureyri mátti þakka fyrir... |
|
 | 26. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Afturelding – Akureyri, textalýsingN1 deildin rúllar af stað í dag þegar Akureyri Handboltafélag heldur í Mosfellsbæinn og leikur þar við heimamenn í Aftureldingu. Það er ekki laust við að það sé spenna í loftinu enda munum við að Akureyri lenti í mesta basli... |
|
 | 24. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar N1 deildin hefst á mánudaginn, útileikur gegn AftureldinguHandboltaunnendur geta farið að taka gleði sína á ný en á mánudaginn hefst N1-deild karla á ný. Akureyri Handboltafélag átti frábært tímabil í fyrra þar sem liðið varð deildarmeistari og lék til úrslita í bikarnum... |
|
 | 22. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikmenn Akureyrar berjast gegn fíkniefnanotkunNú er í gangi átaksverkefnið „ung fólk - okkar framtíð!“ sem er samfélagsverkefni í baráttunni gegn fíkniefnavandanum. Verkefnið er styrkt af ÁsprentStíll ehf og Guðrúnu Hrönn ljósmyndara ásamt fjölda miðla og fyrirtækja sem styðja verkefnið... |
|
 | 20. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sala stuðningsmannaskírteina 2011-2012 er hafinEins og undanfarin ár eigum við því láni að fagna að eiga öflugan hóp dyggra stuðningsmanna sem mynda svonefndan stuðningsmannaklúbb. Stuðningsmannaskírteinin eru nú komin í sölu, bæði er hægt að kaupa eða panta skírteini hjá einstökum leikmönnum liðsins... |
|
 | 10. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norðlenska 2011 - lokaúrslitRiðlakeppninni lauk á föstudag og mótinu lauk síðan á laugardaginn með því að leikið var um sæti. Dagskrá og úrslit leikjanna urðu sem hér segir... |
|
 | 9. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norðlenska - annar keppnisdagur úrslit leikjaEftir leiki gærdagsins er ljóst hvernig dagskrá föstudagsins er en leikirnir eru sem hér segir og við setjum inn úrslit leikja jafnt og þétt í dag... |
|
 | 8. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norðlenska - fyrsti keppnisdagur, úrslitOpna Norðlenska 2011 hófst í dag með þrem leikjum en úrslit lekjanna réðu því hvaða lið mætast í riðlakeppninni á morgun, laugardag.
Úrslit leikjanna í dag voru sem hér segir: Akureyri – Afturelding 34 – 18 ... |
|
 | 7. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hefur þú áhuga á að vídeóupptökumVið auglýsum eftir áhugasömum aðilum til að taka upp á vídeó heimaleiki Akureyrar Handboltafélags. Viðkomandi þyrfti helst að ráða yfir tökuvél.
Það er mikilvægt fyrir þjálfara og liðið að geta farið yfir vídeó eftir leikina... |
|
 | 6. september 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norðlenska mótið og leikmannakynningÁ fimmtudaginn byrjar handboltinn að rúlla hér norðan heiða þegar við fáum fimm lið í heimsókn í árlegt æfingamót sem líkt og í fyrra er kennt við Norðlenska. Liðin sem koma að þessu sinni eru úrvalsdeildarliðin: Afturelding, Haukar, Valur ásamt 1. deildarliðunum ÍR og Stjörnunni... |
|
 | 29. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Áherslur dómaranefndar HSÍ fyrir 2011-2012Á vef HSÍ kemur fram að um síðastliðna helgi var haldinn árlegur haustfundur dómara og eftirlitsmanna HSÍ. Góð þátttaka var á fundinum þar sem dómarar gengust undir bæði skrifleg og líkamleg próf auk þess sem... |
|
 | 23. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Þýskaland – dagur 5Við þurftum að rýma hótelherbergin klukkan 10 um morguninn en fengum þó að geyma töskurnar, enda flugið heim ekki fyrr en klukkan 22:30. Samkvæmt veðurspám átti hitinn í Berlín að fara upp í 35 gráður... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |