Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




Fréttayfirlit
23. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Viðureignir Akureyrar og FH í vetur
Í upphafi keppnistímabilsins var birt spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í N1 deildinni og ekki úr vegi að rifja hana upp svo og lokastöðuna í deildinni...
22. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hitað upp fyrir úrslitarimmuna, upprifjun frá 2002
Nú þegar nokkrir dagar eru í að úrslitarimma Akureyrar og FH hefst þá er ekki úr vegi að rifja upp stemminguna sem fylgir slíkum viðureignum. Vorið 2002 var athyglisvert fyrir handboltann á Akureyri...
21. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Stefán Guðnason leikmaður marsmánaðar 2011
Það er ekki seinna vænna að birta niðurstöður úr vali stuðningsmanna á leikmanni marsmánaðar. Þátttakan var mikil og ljóst að margir eru duglegir að senda atkvæði á sína menn. Það var mjótt á munum að þessu sinni...
21. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Komnir í undanúrslit eftir sigur á Gróttu
Strákarnir í 2. flokki Akureyrar léku á þriðjudaginn gegn Gróttu í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins og unnu þar sjö marka sigur 38-31. Þar með eru þeir komnir í fjögurra liða úrslitin. Á þessari stundu er ekki ljóst...
20. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvernig var hljóðið í mönnum eftir oddaleikinn?
Það er af ýmsu að taka eftir oddaleikinn milli Akureyrar og HK, hefðbundin blaðaviðtöl og vídeóviðtöl. Við byrjum á viðtölum Þrastar Ernis Viðarssonar á Vikudegi sem hitti Odd Gretarsson, Guðmund Hólmar og...
20. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Myndir frá viðureignum Akureyrar og HK í Höllinni
Þórir Tryggvason sendi okkur dágóðan slatta af myndum frá viðureignum Akureyrar og HK hér í Íþróttahöllinni. Þær eru nú loksins komnar inn á vefinn...
18. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri í úrslitarimmuna eftir góðan sigur á HK
Nú rétt í þessu lauk leik oddaleik Akureyrar og HK með þriggja marka sigri Akureyrar 28-25. Það er því ljóst að það verða Akureyri og FH sem mætast í úrslitarimmunni. Hér á eftir fer umfjöllun Snorra Sturlusonar fréttritara Sport.is ...
18. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Akureyri – HK, að duga eða drepast
Það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi leiks Akureyrar og HK í kvöld, liðið sem tapar er einfaldlega fallið úr leik og tímabilið búið. Sævar Árnason, aðstoðarþjálfari Akureyrar, segir ekki annað koma til greina...
17. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Oddaleikur gegn HK á mánudagskvöldið
Nú er ljóst að það verður barátta upp á líf og dauða milli Akureyrar og HK um sæti í úrslitarimmunni á mánudagskvöldið. Akureyri tapaði sem sé í dag fyrir HK í öðrum leik liðanna og því þarf að grípa til oddaleiksins...
16. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: HK – Akureyri í Digranesi, í beinni á RÚV
Í dag klukkan 16:00 mætast HK og Akureyri í öðrum leik undanúrslitanna og þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi leiksins. Á sama tíma mætast Fram og FH í Framheimilinu. Það er nú ljóst að RÚV sýnir leikinn beint ...
15. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hamrarnir Íslandsmeistarar utandeildar
Á laugardaginn síðasta var leikið til úrslita í utandeild karla. Þar áttust við Hamrarnir og Júmboys og var leikið í Strandgötunni í Hafnarfirði. Norðanmennirnir í Hömrunum tóku afgerandi forystu...
15. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Rýnt í ummæli manna eftir leik Akureyrar og HK
Þá er komið að því að rýna í skoðanir leikmanna og þjálfara eftir viðureign Akureyrar og HK í undanúrslitum N1-deildarinnar í gærkvöldi. Það er Andri Yrkill Valsson blaðamaður Morgunblaðsins sem á fyrsta skammtinn...
14. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Sigur á HK í fyrsta leik undanúrslitanna
Akureyri vann fyrsta leikinn í einvíginu gegn HK í undanúrslitum N1- deildar karla þegar liðin mættust í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Þetta var hörkuviðureign sem lyktaði með tveggja marka sigri 26:24...
14. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Akureyri - HK klukkan 19:30
Í kvöld er komið að fyrstu viðureigninni í úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitilinn. Akureyri og HK mætast í Höllinni klukkan 19:30 og nú má enginn láta sitt eftir liggja. Mætum á leikinn og tökum...
14. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hamingjuóskir til Íslandsmeistara KA í blaki
Í gærkvöldi tryggði KA sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki karla eftir að hafa sigrað HK 2 - 0 í úrslitaeinvíginu. Þetta var þó ekki eini titillinn sem þeir tóku á árinu, KA liðið vann alla titlana sem í boði voru á tímabilinu...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliðinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Þýski handboltinn
Norski handboltinn
Sænski handboltinn
Færeyski handboltinn

Þýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson