 | |
 | 16. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrslitakeppnin 2002: fyrsti hluti, 8 liða úrslitinÁ næstu dögum verða hér rifjuð upp úrslitakeppni Íslandsmótsins árið 2002. Það ár léku 14 lið í deildarkeppninni sem lauk eins og hér segir: Eins og sést hafnaði KA í 5. sæti deildarinnar og Þór í því 7... |
|
 | 15. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hefurðu áhuga á hópferð á leik Vals og Akureyrar?Við höfum fengið fyrirspurnir um hvort ekki verði boðið upp á hópferð til Reykjavíkur á fimmtudaginn næsta fyrir stuðningsmenn Akureyrar handboltafélags. Slíkar ferðir tíðkuðust hér á árum áður... |
|
 | 15. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrslitakeppni karla hefst fimmtudaginn 22. aprílFramundan er lokarimma Íslandsmótsins í handknattleik karla þar sem Akueyri, Haukar, HK og Valur berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Í fjögurra liða úrslitunum mætast annars vegar Haukar og HK og hins vegar Akureyri... |
|
 | 15. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Sögufræg lið áttust við í KA heimilinu á SkírdagÁ Skírdag fór fram skemmtilegur handboltaleikur í KA heimilinu. Þar mættust hóparnir tveir sem fyrst lönduðu Íslandsmeistaratitli hjá KA í handbolta árið 1992 og 1993. Þetta voru... |
|
 | 15. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Fleiri Akureyringar í U-20 landsliðinuVið greindum frá því um daginn að Oddur Gretarsson hefði verið valinn í U-20 ára landslið Íslands. Nú hafa tveir leikmenn Akureyrar til viðbótar verið valdir í hópinn en það eru þeir frændur Guðmundur... |
|
 | 11. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Engir úrslitaleikir í dag!Fárið í kringum úrslitakeppni 2. flokks tekur stöðugt á sig nýjar myndir. Eins og við greindum frá í gær unnu Haukar leikinn gegn FH með einu marki. Fljótlega fór af stað orðrómur um að FH myndi kæra... |
|
 | 10. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrslitaleikur Akureyrar og Hauka klukkan 14:00 á sunnudagSvo virðist sem FH hafi fallið frá kæru á framkvæmd leiks þeirra gegn Hauka í dag og því standi úrslitin,þ.e.a.s. 26-25 fyrir Hauka. Úrslitaleikurinn fer þá fram klukkan 14:00 á morgun (sunnudag... |
|
 | 10. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri komið í úrslitaleikinn eftir sigur á ÍRVið vorum að fá fréttir af því að Akureyri bar sigurorð af ÍR með þriggja marka mun í 4 liða úrslitum 2. flokks og mun því leika til úrslita um titilinn. Lokatölur voru 32-29 fyrir Akureyri... |
|
 | 10. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson í U-20 ára landsliði ÍslandsOddur Gretarsson hefur verið valinn í U-20 ára landslið Íslands sem tekur þátt í undankeppni fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer um næstu helgi á Íslandi í Laugardalshöll samhliða landsleikjum... |
|
 | 10. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Úrslit Íslandsmótsins ráðast um helginaFjögur lið berjast um Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki karla, Akureyri,ÍR , Haukar og FH. Fjögurra liða úrslitin fara fram í dag í Hafnarfirði en leikið er Íþróttahúsinu við Strandgötu... |
|
 | 8. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigur á Haukum og 3. sæti N1 deildarinnar er tryggtAkureyri gerði það í kvöld sem trúlega fáir reiknuðu með og sýndi loks sitt rétta andlit að nýju með því að leggja deildarmeistara Hauka á þeirra eigin heimavelli og tryggðu sér sæti í 4 liða úrslitum... |
|
 | 8. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Haukar - Akureyri í beinni textalýsinguNú er komið á daginn að fulltrúi heimasíðunnar verður til taks á Ásvöllum í kvöld og mun verða með beina textalýsingu hér á síðunni. Ef tæknin bregst ekki í Hafnarfirðinum ætti lýsingin að hefjast rétt fyrir... |
|
 | 8. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Dramatíkin allsráðandi í lokaumferðinni í dagÞað ræðst í kvöld hvort það verður Akureyri eða FH sem komast í 4 liða úrslit Íslandsmóts karla. Akureyri leikur við Hauka í Hafnarfirðinum og þarf nauðsynlega að sigra til að tryggja sig áfram og ekki síður... |
|
 | 5. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyringarnir í HK kláruðu AkureyriAkureyri tapaði í kvöld sínum fjórða leik í röð í N1 deild karla í handbolta þegar liðið lá gegn HK 22-24 eftir miklar spennumínútur í lokin. Segja má að slakur fyrri hálfleikur hafi orðið okkar... |
|
 | 5. apríl 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - HKDramatíkin í N1 deildinni heldur áfram í dag þegar næstsíðasta umferð N1 deildarinnar verður leikin. Baráttan um sæti í úrslitakeppninni er æsispennandi en með sigri í dag fer Akureyri langt með ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |