 | |
 | 14. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Jafntefli á SelfossiStrákarnir í 2. flokki fóru á Selfoss á föstudaginn og léku gegn heimamönnum í deildarkeppninni. Fyrir leikinn höfðu Selfyssingar unnið alla sína heimaleiki og flesta þeirra með miklum yfirburðum... |
|
 | 12. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Strákarnir í 2. flokki á faraldsfæti um helginaÞað er ekkert frí hjá strákunum í 2. flokki þessa helgi en þeir spila á Selfossi í kvöld (föstudag) og síðan á laugardaginn er bikarleikur gegn FH í Kaplakrika. Báðir leikirnir eru gríðarlega mikilvægir... |
|
 | 10. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigur og tap hjá strákunum í 2. flokkiUm síðustu helgi fór 2. flokkur suður og var meiningin að strákarnir spiluðu þrjá leiki í deildinni. Því var síðan breytt og einungis teknir tveir leikir í þessari ferð en tveir útileikir um næstu helgi... |
|
 | 9. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir Gróttuleikinn?Það var að vonum misjafnt hljóðið í mönnum eftir leikinn í gærkvöldi, heimamenn að vonum kátir en Gróttumenn heldur súrir. Hjalti Þór Hreinsson, fréttaritari Vísis.is ræddi við Rúnar Sigtryggsson... |
|
 | 8. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Auðveldur sigur Akureyrar á Gróttu - myndirLeikur Akureyrar og Gróttu í Íþróttahöllinni kvöld var vel sóttur af áhorfendum að vanda og hlýtur megnið af áhorfendum að hafa farið ánægður heim eftir stórsigur heimamanna 33-19. Þó verður að segja að spennuleysið... |
|
 | 8. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – Grótta klukkan 19:00 (lýsing)Þá er komið að fyrsta heimaleika ársins hjá Akureyri Handboltafélagi. Andstæðingurinn í dag er hið spræka lið Gróttu frá Seltjarnarnesi sem hafa reynst öllum liðum erfiðir í vetur. Okkar menn áttu... |
|
 | 4. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikjatörn hjá 2. flokki um helgina2. flokkur mun standa í ströngu um helgina en strákarnir leika þrjá leiki á höfuðborgarsvæðinu þessa helgi. Fyrst mæta þeir HK á föstudaginn klukkan 20:00 og er leikið í nýja húsinu í Kópavogi... |
|
 | 4. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Slæmur skellur gegn FH í kvöldFyrirfram voru miklar væntingar um hörkuleik í Hafnarfirðinum í kvöld þegar lið Akureyrar sótti FH-inga heim í Kaplakrikann. Við sem sátum hér fyrir norðan biðum spennt eftir að fylgjast með leiknum í beinni... |
|
 | 4. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Bilun í útsendingu frá leik FH og AkureyrarAf einhverjum ástæðum getur SportTV.is ekki sent út leik FH og Akureyrar eins og fyrirhugað var. Einhverjir tækniörðugleikar virðast fylgja þeim Hafnfirðingum því sama staða kom upp í haust þegar Akureyri sótti Hauka heim.... |
|
 | 4. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Heiðar Þór Aðalsteinsson til liðs við GróttuNú um áramótin hélt hornamaðurinn knái, Heiðar Þór Aðalsteinsson til náms í Reykjavík og varð að samkomulagi að hann færi til láns hjá Gróttu út leiktímabilið. Heiðar Þór hefur verið í leikmannahópi... |
|
 | 4. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur í dag: FH – Akureyri sýndur í KA heimilinu og í HamriLoksins, loksins byrjar karlahandboltinn að fljúga hér innanlands í dag þegar þrír leikir fara fram í N1 deild karla. Við höfum að sjálfsögðu mestan áhuga á leik FH og Akureyrar sem hefst klukkan 18:30 í Kaplakrika... |
|
 | 2. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Kvennaboltinn í kvöld: KA/Þór fær Val í heimsóknÞað verður enginn smáleikur í KA heimilinu í kvöld þegar stelpurnar í KA/Þór taka á móti stórliði Vals í N1 deild kvenna. Valskonur hafa ekki tapað leik það sem af er tímabilsins... |
|
 | 2. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar N1 deildin hefst á ný: FH - Akureyri á fimmtudaginnÁ fimmtudaginn heldur Akureyrarliðið til Hafnarfjarðar og mætir FH-ingum í N1 deildinni. Strákarnir eru orðnir býsna vanir því að spila í Hafnarfirði upp á síðkastið, spiluðu þar í deildarbikarnum og sigruðu í Eiðsmótinu... |
|
 | 29. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur hjá 2. flokki á laugardaginn kl. 15:30Það verður í nógu að snúast í handboltanum á laugardaginn en strax að loknum leik Íslendinga og Frakka í undanúrslitum EM leika strákarnir í 2. flokki gegn Haukum. Sá leikur hefst klukkan 15:30 í Íþróttahöllinni... |
|
 | 25. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri sigraði Eiðsmótið 2010Í gær, sunnudag lauk Eiðsmótinu sem fram fór í Íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Það voru Akureyri og Haukar sem léku til úrslita en bæði lið höfðu unnið báða sína leiki daginn áður. Lið Akureyrar var heldur þunnskipað... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |