Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




Fréttayfirlit
28. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Úrslitaleikur dagsins: Haukar - Akureyri (bein útsending)
Í dag er komið að úrslitaleik Deildarbikarsins í ár þar sem Akureyri Handboltafélag mætir Íslandsmeisturum Hauka. Eftir flottan leik í gær þar sem Akureyri vann sannfærandi sigur á FH verður athyglisvert...
28. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Myndir frá sigri Akureyrar á FH í deildarbikarnum
Okkur var að berast frábær póstur frá ljósmyndaranum Degi Brynjólfssyni en hann var í Strandgötunni í gær með myndavélina. Hann er búinn að setja myndir frá leikjunum inn á myndasíðuna...
27. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri í úrslitaleik deildarbikarsins eftir sigur á FH
Akureyri sigraði FH í dag í undanúrslitum Deildarbikarsins sem kenndur er við Flugfélag Íslands. FH skoraði fyrsta mark leiksins en Akureyri svaraði með sex mörkum í röð og náði þægilegri...
27. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: FH – Akureyri í beinni útsendingu
Í dag hefst deildarbikarinn, eða Flugfélags Deildarbikarinn eins og keppnin heitir í ár. Öll keppnin er sýnd beint á SportTV.is. Keppnin hefst í dag klukkan 12:00 með leik kvennaliða Hauka og Vals...
24. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Flugfélags Íslands Deildarbikarinn 2009
Eins og kunnugt er fer Deildarbikar HSÍ fram dagana 27. og 28. desember en keppnin hefur verið haldin á þessum tíma undanfarin 2 ár. Í ár ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn. Í karlaflokki...
23. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Jólakveðja frá leikmönnum Akureyrar Handboltafélags
Við leikmenn meistaraflokks Akureyrar Handboltafélags viljum óska öllum okkar góðu stuðningsmönnum gleðilegra jóla um leið nota tækifærið og þakka sérstaklega frábæran stuðning það sem liðið er af þessu tímabili...
21. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bestu mörkin í þýska boltanum
Þessa dagana er frekar rólegt yfir íslenska handboltanum, bið eftir deildarbikarnum milli jóla og nýárs og síðan pása allan janúarmánuð. Á meðan geta menn dundað við að skoða ýmislegt skemmtilegt...
19. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur kominn í 8-liða úrslit bikarkeppninnar
Strákarnir í 2. flokki tryggðu sér í gær sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar með því að sigra Gróttu á heimavelli þeirra 28-30 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 13-15. Við höfum reyndar engar frekari upplýsingar...
18. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bikarleikur hjá 2. flokki í dag gegn Gróttu á Nesinu
Strákarnir í 2. flokki halda suður í dag til að spila í bikarkeppninni. Þetta er fyrsti leikur þeirra í tæpan mánuð en síðasti leikur þeirra var 21. nóvember þegar þeir sigruðu ÍR hér í Höllinni...
17. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Myndir frá leik Akureyrar og Hauka - leikmenn í átökum
Nú höfum við fengið í hús dágóðan slatta af myndum úr Haukaleiknum á fimmtudaginn. Eins og vanalega stendur Þórir Tryggvason ljósmyndavaktina og festir á filmu athyglisverð augnablik...
17. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Frábærir áhorfendur - myndir af þeim frá Haukaleiknum
Áhorfendur troðfylltu stúkuna í Íþróttahöllinni í síðustu viku og þurfti að bæta við stólum á gólfinu til að koma fólki fyrir. Þrátt fyrir að liðið næði ekki að sýna hvað í því býr þá sýndu áhorfendur frábæra...
16. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Jónatan Magnússon í liði N1-deildarinnar
HSÍ tilkynnti nú í hádeginu val á úrvalsliði fyrsta þriðjungs N1-deildarinnar. Leikmenn Akureyrar Handboltafélags eiga þar einn fulltrúa en Jónatan Magnússon var valinn besti miðjumaðurinn...
15. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Öflugur stuðningsmaður Akureyrar í Þórunnarstrætinu
Glöggir vegfarendur um Þórunnarstrætið hafa tekið eftir upplýstum borða á húsi nokkru undanfarna fimmtudaga. Húsráðandi hefur tekið upp þann frábæra sið að hengja á svalirnar hjá sér ábendingu til vegfaraenda...
14. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Deildarbikarinn milli jóla og nýárs – Endanleg röð liða
Eftir leik Vals og FH í dag er ljóst að það verða Haukar, FH, Valur og Akureyri sem leika í keppninni. Í sjónvarpsfréttum í kvöld var því ranglega haldið fram að HK myndi með sigri á Haukum ýta Akureyri...
11. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvað sögðu menn eftir Haukaleikinn í gær?
Þjálfarar og leikmenn liðanna voru teknir tali af ýmsum fréttamönnum eftir leikinn og að sjálfsögðu var misjafnt í þeim hljóðið. Kíkjum á nokkur viðtalanna. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar var tekinn í viðtal...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliðinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Þýski handboltinn
Norski handboltinn
Sænski handboltinn
Færeyski handboltinn

Þýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson