 | |
 | 10. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Bein Lýsing: Akureyri - AftureldingÞað verður hart barist í KA-Heimilinu í dag þegar Akureyri tekur á móti Aftureldingu klukkan 16:00 í dag. Liðin eru á mjög svipuðu róli í deildinni og því mikilvægt fyrir bæði lið að sigra í dag. Heimasíðan býður upp... |
|
 | 9. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Fréttablaðið tekur saman tölfræði úr fyrsta fjórðungnumFyrsti fjórðungur N1 deildarinnar er búinn og af því tilefni tók Fréttablaðið saman í dag ítarlega tölfræði. Leikmenn Akureyrar skipa að sjálfsögðu nokkuð stóran sess og ætlum við hér að rýna aðeins... |
|
 | 9. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjartur Máni tók við verðlaunum GoransGoran Gusic var valinn besti hægri hornamaður fyrstu 7 umferða N1 deildarinnar í gær. Hann hinsvegar gat ekki tekið á móti verðlaununum fyrir að hafa verið valinn. Í stað hans mætti annar hægri... |
|
 | 8. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Goran valinn besti hægri hornamaður N1 deildarinnarÍ dag var tilkynnt hverjir hafa verið útnefndir bestu leikmenn N1 deildarinnar þegar fjórðungur mótsins er liðinn. Okkar maður, Goran Gusic var valinn besti hægri hornamaður... |
|
 | 7. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltaveisla í KA-HeimilinuNæstkomandi laugardag verður sannkölluð handboltaveisla í KA-Heimilinu. Öll lið Akureyrar Handboltafélags munu leika deildarleiki. Það verður virkilega gaman að öll liðin skuli spila beint... |
|
 | 7. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Kvenna- og karlaliðið með heimaleiki á laugardagBæði kvennalið Akureyrar og karlaliðið eiga heimaleiki í N1 deildinni á laugardaginn. Kvennaleikurinn hefst klukkan 14:00 í KA-heimilinu og karlaleikurinn klukkan 16:00... |
|
 | 6. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla kominn áfram í bikarnumÍ kvöld tók 2. flokkur á móti sterku liði FH í bikarkeppninni og fór leikurinn fram í Íþróttahúsi Síðuskóla. Það var vitað að lið FH er firnasterkt og því ekki laust við að spenna... |
|
 | 6. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur á ÍR í EimskipsbikarnumKarlalið Akureyrar mætti liði ÍR í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins á sunnudaginn. Leikið var á heimavelli ÍR-inga í Austurbergi. Það er skemmst frá því að segja Akureyri fór með tveggja marka sigur... |
|
 | 5. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" - Arnór meiddurArnór Atlason, leikmaður með FC Kaupmannahöfn, spilaði ekki með FCK gegn GOG í stórleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á laugardaginn... |
|
 | 5. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Geir ánægður – Stórleikur strax á morgunGeir Kristinn Aðalsteinsson, þjálfari 2. flokks Akureyrar, var himinlifandi með sína menn í tveimur fyrstu leikjum Íslandsmótsins sem fram fóru um helgina... |
|
 | 5. nóvember 2007 - BHB skrifar Unglingaflokkur kvenna tapaði gegn FylkiEins og meistaraflokkurinn tóku stúlkurnar í unglingaflokki á móti Fylki fyrir sunnan. Leikurinn fór hægt af stað hjá okkar stelpum en... |
|
 | 5. nóvember 2007 - BHB skrifar Meistaraflokkur kvenna tapaði gegn Fylki (uppfært)Kvennalið Akureyrar tapaði á laugardaginn gegn Fylki. Mikið jafnræði var með liðunum framan af en slök markvarsla varð Akureyri að falli að lokum og Fylkir sigraði 23-15. Hálfleikstölur voru 11-9 fyrir Fylki... |
|
 | 4. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri lagði ÍR, komið í 8-liða úrslitKarlalið Akureyrar var nú rétt í þessu að leggja fyrstu deildarlið ÍR að velli í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Leikið var á heimavelli ÍR-inga að Austurbergi. Akureyri hafði forystu allan... |
|
 | 3. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Bein Lýsing: ÍR- AkureyriStrákarnir okkar leika á sunnudaginn gegn ÍR í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Heimasíðan býður upp á beina textalýsingu af leiknum... |
|
 | 3. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Öruggur sigur 2. flokks á ÍRÍ dag léku strákarnir í 2. flokki gegn ÍR á heimavelli þeirra í Austurbergi. Er skemmst frá því að segja að leiknum lyktaði með ellefu marka sigri... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |