 | |
 | 8. september 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Kaffi Akureyrarmótið hófst í gærkvöldiFyrstu leikir Kaffi Akureyrarmótsins fóru fram í KA-heimilinu í kvöld. Karlalið okkar Akureyringa mættust í fyrsta leik þar sem "gamlingjarnir" í A-liðinu, Akureyri 1, fóru með öruggan sigur af hólmi, 36:15, gegn Akureyri 2... |
|
 | 7. september 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Aigars Lazdins gegn Stjörnunni!Stjarnan úr Garðabæ leikur í kvöld og á morgun gegn Tenax Dobele í Evrópukeppni bikarhafa í Lettlandi. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað þjálfari Dobele er enginn annar en Aigars okkar Lazdins... |
|
 | 6. september 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Íslandsmótið í handknattleik fær nafnið N1 deildinN1 verður aðalstyrktaraðili HSÍ næstu árin og mun Íslandsmót karla og kvenna fá nafnið N1 deildin. Fulltrúar fyrirtækisins og HSÍ skrifuðu í dag undir samstarfssamning þessa efnis að viðstöddum formönnum félaganna... |
|
 | 6. september 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Vilt þú starfa í skemmtilegum félagsskap?Nú er starfið hjá Akureyri Handboltafélagi að fara af stað á fullum krafti og góður hópur fólks er að stilla saman strengi sína. Við höfum alltaf not fyrir áhugasama einstaklinga sem vilja vinna í skemmtilegum hópi... |
|
 | 5. september 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Kaffi Akureyrarmótið um helginaÁrlegt æfingamót á Akureyri fer fram á föstudaginn og laugardaginn. Það hefur verið nefnt Sjallamót um árabil en nýr samstarfsaðili er veitingastaðurinn Kaffi Akureyri og er mótið nefnt eftir honum að þessu sinni.... |
|
 | 3. september 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Lið Akureyrar í úrslitum á Reykjavík OpenLið Akureyrar komst alla leið í úrslitaleik Opna Reykjavíkurmótsins í handbolta sem lauk á laugardaginn. Rúnar Sigtryggsson þjálfari liðsins var ánægður með frammistöðu sinna manna á mótinu, þrátt fyrir tapið í síðasta leiknum. Mótið fór fram í Austurbergi... |
|
 | 31. ágúst 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Lið Akureyrar á Reykjavík OpenÍ dag, föstudag, hefur Akureyri Handboltafélag þátttöku á Reykjavík Open mótinu með tveim leikjum. Klukkan 17:00 leikur liðið við HK1 og klukkan 20:00 við FH. Á laugardag leika okkar menn... |
|
 | 29. ágúst 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Leikjafyrirkomulagið í veturEins og margir hafa tekið eftir hefur mönnum gengið illa að koma sér saman um hvaða leikjafyrirkomulag hentar best í meistaraflokki karla á Íslandi. Hér áður fyrr fór fram úrslitakeppni að lokinni deildakeppni líkt og þekkist í körfunni. Síðasta vetur var svo nýtt fyrirkomulag notað... |
|
 | 28. ágúst 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Jonni allur að koma tilEins og flestir vita hefur Jónatan Magnússon átt við erfið meiðsli að stríða í lífbeini og nára í tæpt ár, eða allt frá því að hann snéri heim úr atvinnumennskunni þar sem hann lék með St. Raphael í Frakklandi. Heimasíðan tók hús á Jonna... |
|
 | 24. ágúst 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Boltinn byrjar að rúlla á nýEftir miklar og strangar æfingar í sumar líður nú senn að því að Akureyrarliðið dusti rykið af búningunum. Helgina 31. ágúst til 2. september tekur liðið þátt í Reykjavík Open, helgina á eftir fer svo Kaffi Akureyri-mótið fram hér á Akureyri... |
|
 | 18. júlí 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar Æfingar að hefjast fyrir tímabilið 2007 - 2008Æfingar Akureyrar Handboltafélags í meistarflokki og 2. flokki karla fyrir komandi tímabil hefjast mánudaginn 23. júli, klukkan 20:00 á Akureyrarvelli. Vinsamlegast mætið með hlaupaskóna og eftir æfinguna... |
|
 | 25. júní 2007 - ÁS skrifar Hreiðar Levý kveður Akureyri og fer til SävehofHreiðar Levý Guðmundsson markvörður Akureyrar og einnig Íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrifa undir samning við sænska liðið IK Sävehof. Hreiðar skrifaði undir eins árs samning við sænska liðið, en... |
|
 | 27. maí 2007 - ÁS skrifar U-19: Ísland í þriðja sæti á NorðurlandamótinuNú rétt í þessu var leik Íslendinga og Svía að ljúka á Norðurlandamóti landsliða 19 ára og yngri. Ljóst var að liðið sem myndi fara með sigur af hólmi í leiknum myndi hampa öðru sætinu á mótinu og voru Svíar sterkari... |
|
 | 27. maí 2007 - ÁS skrifar U-19: Tveir sigrar og eitt tap á Norðurlandamóti (staða)Landslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri hefur leikið 3 leiki af 4 á Norðurlandamóti sem fram fer í Sandefjord í Noregi. Liðið byrjaði á að sigra báða leikina í gær en tapaði nú í morgun fyrir Dönum. Liðið á einn leik... |
|
 | 25. maí 2007 - ÁS skrifar Hreiðar Levý í landsliðinu gegn SerbumAlfreð Gíslason landsliðsþjálfari valdi markvörð Akureyrar, Hreiðar Levý Guðmundsson, í 17 manna landsliðshóp fyrir umspilsleiki við Serba um laust sæti á EM 2008 í Noregi. Hópurinn mun einnig leika tvo æfingaleiki við... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |