 | |
 | 25. maí 2007 - ÁS skrifar Sveinbjörn farinn til Noregs, fyrstu leikir á morgunSveinbjörn Pétursson markvörðurinn knái í Akureyri Handboltafélagi var á dögunum valinn í U-19 ára landslið Íslands. Liðið fór í gær út til Noregs þar sem það mun taka þátt í Norðurlandamóti. Mótið hefst í dag með leik milli... |
|
 | 24. maí 2007 - ÁS skrifar Hreiðar Levý verður áfram hjá AkureyriNú á dögunum skrifaði landsliðsmarkvörður Íslands, Hreiðar Levý Guðmundsson, undir 3 ára samning við Akureyri Handboltafélag með uppsagnarákvæði eftir 2 ár. Þetta eru frábærar fréttir fyrir klúbbinn enda... |
|
 | 22. maí 2007 - ÁS skrifar U-17 kvk: Arna og Emma aftur valdarU-17 ára landsliðs kvenna hefur verið að æfa síðustu misseri með stóran æfingahóp. 4 stúlkur frá Akureyri hafa verið að æfa með landsliðsúrvalinu en hópurinn var minnkaður niður í 18 leikmenn í gær. Eftir standa 2 stúlkur... |
|
 | 21. maí 2007 - ÁS skrifar U-19: Sveinbjörn fer til NoregsÍslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri mun fara til Noregs um næstu helgi til að leika á Norðurlandamóti. Valinn hefur verið lokahópur með 16 leikmönnum og er markvörðurinn knái frá Akureyri, Sveinbjörn... |
|
 | 21. maí 2007 - ÁS skrifar 2. flokkur tapaði gegn Val en lagði Hauka2. flokkur Akureyrar Handboltafélags lék um helgina tvo leiki. Sá fyrri var gegn Val í úrslitaleik um Deildarmeistaratitilinn. Seinni leikurinn sem fór fram á sunnudag var gegn Haukum um 3ja sætið á Íslandsmótinu... |
|
 | 21. maí 2007 - ÁS skrifar Halldór Jóhann og félagar fara upp í bestu deild heimsHalldór Jóhann Sigfússon og liðsfélagar hans í Tusem Essen tryggðu sér efsta sætið í 2. deild Suður eftir að liðið gerði jafntefli við Bayer Dormagen á heimavelli Essen, 21-21. Fyrri leik liðanna í vetur endaði einnig með... |
|
 | 18. maí 2007 - ÁS skrifar 2. flokkur mun klára tímabilið um helginaLok tímabilsins hjá 2. flokki karla hjá Akureyri Handboltafélagi hefur verið í mikilli óvissu síðustu vikur en liðið mun loksins klára það nú um helgina. Málið hefur verið mjög erfitt og frekar vandræðalegt en nú er komið... |
|
 | 17. maí 2007 - ÁS skrifar Fer Halldór Jóhann í sterkustu deild heims?Halldór Jóhann Sigfússon leikstjórnandinn sterki sem leikur úti með Tusem Essen getur á laugardaginn tryggt sér sæti í sterkustu deild í heimi. Essen fékk Dóra fyrir síðasta tímabil og keypti hann frá KA en þá var... |
|
 | 17. maí 2007 - ÁS skrifar Sveinbjörn valinn í æfingarhóp U-19 landsliðsinsSveinbjörn Pétursson markvörðurinn knái í Akureyri Handboltafélagi hefur verið valinn í æfingarhóp U-19 ára landsliðs Íslands. Liðið æfði í dag og mun æfa næstu misseri. Þjálfari er að vanda Heimir Ríkarðsson... |
|
 | 9. maí 2007 - ÁS skrifar 5 frá Akureyri í unglingalandsliðum kvennaÁ dögunum var valið í æfingahóp fyrir U-17 ára landslið kvenna og einnig í æfingahóp fyrir U-19 ára landslið kvenna. Alls voru 5 stelpur frá Akureyri valdar, fjórar í U-17 og ein í U-19. Ljóst er að þetta er mikill heiður... |
|
 | 6. maí 2007 - ÁS skrifar Lokahóf: Andri Snær og Guðrún Helga bestÍ gærkveldi fór fram lokahóf Akureyrar Handboltafélags. Fyrsta tímabili félagsins er lokið, 2. flokkur á reyndar einn leik eftir, og því var fagnað. Af því tilefni var þeim leikmönnum sem þóttu hafa skarið framúr í vetur... |
|
 | 6. maí 2007 - ÁS skrifar Magnús og Sveinbjörn semja til þriggja áraMagnús Stefánsson og Sveinbjörn Pétursson skrifuðu í gær undir þriggja ára samning við Akureyri Handboltafélag. Samningarnir ná því til vorsins 2010, en eru uppsegjanlegir af beggja hálfu vorið 2009. Það er ljóst að þetta... |
|
 | 3. maí 2007 - SÁ skrifar Andri Snær semur til tveggja áraAndri Snær Stefánsson, hinn geysiöflugi vinstri hornamaður Akureyrar, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Akureyri Handboltafélag með möguleika um lengingu. Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir Akureyri... |
|
 | 1. maí 2007 - SÁ skrifar 2. flokkur ekki í úrslitÍ gærkvöldi lék 2. flokkur Akureyrar í undanúrslitum við Aftureldingu. Strax frá byrjun var Akureyrarliðið langt frá því að vera sannfærandi og var eins og menn væru ekki tilbúnir í svona leik. Afturelding kemst yfir og leiða... |
|
 | 27. apríl 2007 - ÁS skrifar Unglingaflokkur kvenna: 4 marka tap, tímabilið búiðUnglingaflokkur kvenna lék í gær heimaleik við Fram í 8-liða úrslitum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Eftir mikla spennu framan af kláraði Fram leikinn og vann á endanum 4 marka sigur. Tímabilinu er því lokið... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |