 | |
 | 2. febrúar 2007 - SÁ skrifar 2. flokkur: Tveir leikir um helgina2. flokkur Akureyrar fer suður um þessa helgi og leikur tvo leiki. Sá fyrri er á morgun, laugardag, klukkan 19:00 gegn HK og sá síðari gegn Stjörnunni á sunnudag klukkan 12:00. Akureyri hefur verið að leika... |
|
 | 25. janúar 2007 - ÁS skrifar Bjarni Gunnar leggur skóna á hillunaBjarni Gunnar Bjarnason skytta úr liði Akureyrar Handboltafélags hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Kappinn hefur lítið spilað í vetur en hefur engu að síður verið mikilvægur hlekkur í liðinu. Bjarni leggur skóna á... |
|
 | 24. janúar 2007 - SÁ skrifar Viðtal við Einar Loga nýjan leikmann Akureyrar (VIÐBÆTT)Akureyri fékk í dag til liðs við sig Einar Loga Friðjónsson en hann er 23 ára örvhent skytta. Einar hefur verið að leika með TV Emsdetten í vetur en áður lék hann með Friesenheim og KA. Heimasíðan hafði samband við þennan... |
|
 | 24. janúar 2007 - SÁ skrifar Stórfrétt: Einar Logi Friðjónsson til AkureyrarÍ dag skrifaði Einar Logi Friðjónsson undir 1 og hálfs árs samning við Akureyri Handboltafélag en hann mun leika með Akureyri frá og með þessari stundu. Einar er 23 ára gamall og lék áður með KA, Friesenheim og TV... |
|
 | 24. janúar 2007 - ÁS skrifar 2. flokkur tapaði gegn HK2. flokkur karla tapaði á sunnudaginn gegn HK í Norður-Riðli. Þetta var fyrsta tap strákanna í deildinni í vetur en þeir eru þrátt fyrir það enn efstir með gott forskot. Leikurinn var ekki nægilega góður hjá strákunum en HK tryggði... |
|
 | 20. janúar 2007 - ÁS skrifar 2. flokkur: Góður útisigur á Haukum2. flokkur karla hjá Akureyri Handboltafélagi lék í dag á Ásvöllum gegn Haukum. Fyrir leikinn voru liðin í fyrstu tveim sætunum í Norður Riðli en Akureyri þó með gott forskot á Hauka. Leikurinn í dag var köflóttur hjá... |
|
 | 19. janúar 2007 - SÁ skrifar HM stofan opnar á morgunHM stofa Akureyarar Handboltafélags og Greifans verður formlega opnuð á morgun með leik Íslands og Ástralíu. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á morgun en HM stofan er í Stássinu á Greifanum. Þar er leikurinn sýndur á... |
|
 | 19. janúar 2007 - SÁ skrifar 2. flokkur: Tveir leikir um helgina2. flokkur Akureyrar fer suður um helgina en þar mun liðið leika tvo leiki. Fyrri leikurinn er gegn Haukum á Ásvöllum á laugardag klukkan 19:00. Áður hafa þessi tvö lið leikið í vetur en Akureyri hefur unnið báða leikina til... |
|
 | 17. janúar 2007 - SÁ skrifar Æfingahópur undir 17 ára landsliðs kvennaValinn hefur verðið æfingahópur fyrir landslið kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri. Alls voru 24 stúlkur valdar í þennan æfingahóp en fjórar þeirra koma frá Akureyri. Þær eru Arna Erlingsdóttir, Emma Sandardóttir... |
|
 | 16. janúar 2007 - ÁS skrifar Nýjung á síðunni - leikmannasíðurNú er kominn í loftið nýr liður hér á síðunni sem eru leikmannasíður meistaraflokka Akureyrar Handboltafélags. Með því að smella á tenglana Leikmenn karlaliðs eða Leikmenn kvennaliðs hér efst á síðunni... |
|
 | 15. janúar 2007 - SÁ skrifar Hreiðar Levý í lokahópnum fyrir HMStærsta HM frá upphafi verður haldið í Þýskalandi í þessum mánuði en mótið byrjar 19. janúar. Íslendingar hefja hins vegar leik 20. janúar en þá leika þeir gegn Ástalíu. Alfreð Gíslason hefur valið þá 17 leikmenn... |
|
 | 14. janúar 2007 - SMS skrifar Fyrsta stig vetrarins í hús hjá kvennaliðinu!Fullt af fólki var mætt í KA-heimilið á þessum fína laugardegi. Dómarar leiksins voru Vilbergur og Brynjar og stóðu þeir sig með prýði utan við ein og ein mistök. Áhorfendur voru í kringum 100. Stelpurnar byrjuðu leikinn... |
|
 | 13. janúar 2007 - SMS skrifar Kvennalið Akureyrar tekur á móti ÍBV í dagAkureyri tekur óvænt á móti ÍBV í dag í KA-heimilinu. Leikurinn sem átti upphaflega að vera í Eyjum var færður í KA-heimilið sökum prófa hjá meginþorra Akureyrarliðsins. Menntaskólinn á Akureyri er í próftíð... |
|
 | 12. janúar 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar HM stofa Greifans og Akureyrar HandboltafélagsVeitingahúsið Greifinn og Akureyri Handboltafélag hafa tekið saman höndum um að opna sérstaka HM-stofu í veitingasalnum Stássinu á meðan heimsmeistaramótið í Þýskalandi stendur yfir. Mótið hefst eftir rúma viku... |
|
 | 9. janúar 2007 - SMS skrifar Kvennalið Akureyrar tapaði gegn FramÞað var skrítið að sjá Hadd og Einvarð meðal áhorfenda í dag meðan nýr þjálfari stjórnaði liðinu. Þetta var þó ekki Jónatan Þór Magnússon sem ráðinn hefur verið í starfið, en hann gat því miður ekki stjórnað liðinu... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |