Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




Fréttayfirlit
20. janúar 2007 - ÁS skrifar
2. flokkur: Góður útisigur á Haukum
2. flokkur karla hjá Akureyri Handboltafélagi lék í dag á Ásvöllum gegn Haukum. Fyrir leikinn voru liðin í fyrstu tveim sætunum í Norður Riðli en Akureyri þó með gott forskot á Hauka. Leikurinn í dag var köflóttur hjá...
19. janúar 2007 - SÁ skrifar
HM stofan opnar á morgun
HM stofa Akureyarar Handboltafélags og Greifans verður formlega opnuð á morgun með leik Íslands og Ástralíu. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á morgun en HM stofan er í Stássinu á Greifanum. Þar er leikurinn sýndur á...
19. janúar 2007 - SÁ skrifar
2. flokkur: Tveir leikir um helgina
2. flokkur Akureyrar fer suður um helgina en þar mun liðið leika tvo leiki. Fyrri leikurinn er gegn Haukum á Ásvöllum á laugardag klukkan 19:00. Áður hafa þessi tvö lið leikið í vetur en Akureyri hefur unnið báða leikina til...
17. janúar 2007 - SÁ skrifar
Æfingahópur undir 17 ára landsliðs kvenna
Valinn hefur verðið æfingahópur fyrir landslið kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri. Alls voru 24 stúlkur valdar í þennan æfingahóp en fjórar þeirra koma frá Akureyri. Þær eru Arna Erlingsdóttir, Emma Sandardóttir...
16. janúar 2007 - ÁS skrifar
Nýjung á síðunni - leikmannasíður
Nú er kominn í loftið nýr liður hér á síðunni sem eru leikmannasíður meistaraflokka Akureyrar Handboltafélags. Með því að smella á tenglana Leikmenn karlaliðs eða Leikmenn kvennaliðs hér efst á síðunni...
15. janúar 2007 - SÁ skrifar
Hreiðar Levý í lokahópnum fyrir HM
Stærsta HM frá upphafi verður haldið í Þýskalandi í þessum mánuði en mótið byrjar 19. janúar. Íslendingar hefja hins vegar leik 20. janúar en þá leika þeir gegn Ástalíu. Alfreð Gíslason hefur valið þá 17 leikmenn...
14. janúar 2007 - SMS skrifar
Fyrsta stig vetrarins í hús hjá kvennaliðinu!
Fullt af fólki var mætt í KA-heimilið á þessum fína laugardegi. Dómarar leiksins voru Vilbergur og Brynjar og stóðu þeir sig með prýði utan við ein og ein mistök. Áhorfendur voru í kringum 100. Stelpurnar byrjuðu leikinn...
13. janúar 2007 - SMS skrifar
Kvennalið Akureyrar tekur á móti ÍBV í dag
Akureyri tekur óvænt á móti ÍBV í dag í KA-heimilinu. Leikurinn sem átti upphaflega að vera í Eyjum var færður í KA-heimilið sökum prófa hjá meginþorra Akureyrarliðsins. Menntaskólinn á Akureyri er í próftíð...
12. janúar 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifar
HM stofa Greifans og Akureyrar Handboltafélags
Veitingahúsið Greifinn og Akureyri Handboltafélag hafa tekið saman höndum um að opna sérstaka HM-stofu í veitingasalnum Stássinu á meðan heimsmeistaramótið í Þýskalandi stendur yfir. Mótið hefst eftir rúma viku...
9. janúar 2007 - SMS skrifar
Kvennalið Akureyrar tapaði gegn Fram
Það var skrítið að sjá Hadd og Einvarð meðal áhorfenda í dag meðan nýr þjálfari stjórnaði liðinu. Þetta var þó ekki Jónatan Þór Magnússon sem ráðinn hefur verið í starfið, en hann gat því miður ekki stjórnað liðinu...
9. janúar 2007 - ÁS skrifar
Aigars og Kuzmins byrja vel með Lettlandi
Aigars Lazdins og Alexey Kuzmins leikmenn Akureyrar Handboltafélags eru um þessar mundi að leika með landsliði Lettlands í undankeppni EM 2008. EM 2008 verður haldið í Noregi. Í undankeppninni er Lettland að leika gegn...
8. janúar 2007 - SMS skrifar
Upphitun: Akureyri - Fram
Þá er komið að því að Akureyri spilar loksins heimaleik á nýju ári eftir langa pásu frá því snemma í desember. Leikurinn er gegn liði Fram sem situr í 6. sæti deildarinnar með 9 stig eftir 11 leiki. Fram er jafnteflislið...
8. janúar 2007 - SMS skrifar
Kvennaliðið tapaði gegn FH
Á föstudagskvöldið lék Akureyri sinn fyrsta leik á árinu gegn FH en leikurinn fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði. Leikurinn gekk því miður ekki eins og skyldi og var þetta góður séns til að ná í fyrstu stig vetrarins þar...
8. janúar 2007 - SÁ skrifar
Kvennaleikur á morgun
Á morgun leikur meistaraflokkur kvenna hjá Akureyri annan leik sinn á árinu en leikurinn er gegn Fram og fer fram í KA-Heimilinu klukkan 19:00. Á föstudaginn biðu stelpurnar lægri hlut fyrir FH á útivelli 26-19 og mæta því...
7. janúar 2007 - SÁ skrifar
2. flokkur: Annar sigur á Haukum
2. flokkur Akureyrar lék í dag annan leik sinn við Hauka þessa helgina en í gær unnu strákarnir sannfærandi sex marka sigur 30-24. Það sama var ekki uppi á teningunum í dag og eftir mikið bras náði Akureyri að merja...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliðinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Þýski handboltinn
Norski handboltinn
Sænski handboltinn
Færeyski handboltinn

Þýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson