 | |
 | 30. nóvember 2006 - SÁ skrifar 3 dagar í leik: Frítt á ÍR - AkureyriLeikur ÍR og Akureyrar fer fram næstkomandi sunnudag, 3. desember, klukkan 16:00 í Austurbergi. Frítt verður á leikinn fyrir alla. Heimasíðan hvetur því fólk sem verður á höfuðborgarsvæðinu eindregið að mæta... |
|
 | 30. nóvember 2006 - SÁ skrifar Bikar: Akureyri - Fram næstkomandi miðvikudagNúna er búið er að setja á leik Akureyrar og Fram, í 8-liða úrslitum SS-Bikarsins, en leikurinn verður miðvikudaginn næsta (6. desember) klukkan 19:15 í KA-Heimilinu. Heimasíðan hvetur fólk eindregið... |
|
 | 29. nóvember 2006 - SÁ skrifar Ótrúleg ósanngirniSegja má með sanni að niðurröðun þeirra leikja DHL-Deildarinnar í handknattleik sem sýndir verða beint í sjónvarpi einkennist af ótrúlegri ósanngirni, en á meðan sum lið eru sýnd fimm sinnum fram að jólum eru... |
|
 | 28. nóvember 2006 - ÁS skrifar Unglingaflokkur kvenna: Tvö töp gegn FylkiUnglingaflokkur kvenna lék tvo leiki um helgina og báða gegn Fylki. Leikirnir fóru fram í KA-Heimilinu, sá fyrri á laugardeginum var í deildarkeppninni en sá síðari sem var á sunnudeginum var í Bikarkeppninni. Leikirnir... |
|
 | 28. nóvember 2006 - SÁ skrifar Heiðar byrjaður að æfa afturUnglingalandsliðsmaðurinn Heiðar Aðalsteinsson er byrjaður að æfa aftur með liði Akureyrar en hann hefur verið frá æfingum og leikjum með liðinu í nokkurn tíma sökum bakmeiðsla. Heiðar var með á æfingu í gær og í dag... |
|
 | 27. nóvember 2006 - SÁ skrifar Frábært hjá N4 (uppfært)Sjónvarp Norðurlands, N4, er svo sannarlega að gera frábæra hluti þessa dagana í umfjöllun sinni um handknattleik. Eftir leik Akureyrar við HK fyrir um viku síðan var stöðin með frábæra umfjöllun, viðtöl... |
|
 | 26. nóvember 2006 - SÁ skrifar Goran: Verðum að halda svona áframAð leik loknum tókum við viðtal við Goran Gusic. Goran er markahæsti maður DHL-Deildarinnar en ótrúleg vítanýting hans hefur sett ansi mörg mörk fyrir hann á töfluna. Goran nýtti 7 af 9 vítum sínum í dag en... |
|
 | 26. nóvember 2006 - SÁ skrifar Aigars: Unnum útaf áhorfendumAigars Lazdins spilaði afar stórt hlutverk í sigri Akureyarar á toppliði Vals, þá sérstaklega í lokinn. Aigars virðist alltaf vera bestur á "peningamínútunum" en þegar mest á reynir virðist seiglan einungis... |
|
 | 26. nóvember 2006 - SÁ skrifar Óskar Bjarni: Vorum ekki nógu góðirEftir hinn magnaða sigur Akureyri á Val tók heimasíðan viðtal við Óskar Bjarna Óskarsson þjálfara Vals sem var uppi í stúku í dag vegna leikbanns. Óskar var ekkert alltof sáttur með spilamennsku sinna manna... |
|
 | 26. nóvember 2006 - SÁ skrifar Frábær sigur á Val (umfjöllun)Það var boðið upp á ótrúlega skemmtun þegar topplið Vals mætti í KA-Heimilið í dag. Fjöldi fólks mætti á leikinn og studdi frábærlega við bakið á Akureyrarliðinu sem hreinlega skein af í dag. Akureyri mætti gríðarlega... |
|
 | 26. nóvember 2006 - ÁS skrifar Akureyri-HK: Myndir af áhorfendumÍ dag tekur Akureyri á móti toppliði Vals. Vel hefur verið mætt á leiki Akureyrar til þessa og hvetur heimasíðan alla til að mæta og hvetja Akureyri til sigurs. Mjög líklegt er að ef þú mætir verði tekin mynd af þér og hún... |
|
 | 26. nóvember 2006 - ÁS skrifar Bein Lýsing: Akureyri - ValurLeikur Akureyrar og Vals í 8. umferð DHL-Deildar karla fer fram í dag í KA-Heimilinu klukkan 16:00. Það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir Akureyri að sigra og komast þar með aftur í slaginn á toppnum eftir töpin gegn HK... |
|
 | 25. nóvember 2006 - ÁS skrifar 1 dagur í leik: Akureyri - Valur í Beinni LýsinguLeikur morgundagsins milli Akureyrar og Vals sem fer fram í KA-Heimilinu klukkan 16:00 verður að sjálfsögðu í Beinni Lýsingu hér á heimasíðunni. Leikurinn skiptir miklu máli fyrir Akureyri en eftir tvo dapra leiki í röð þarf... |
|
 | 24. nóvember 2006 - Pétur Már Guðjónsson skrifar Pistill: "Svo einfalt er það"Lið Akureyrar tók á móti HK síðasta sunnudag. Við töpuðum, ekki gott. Þegar við fáum 600 manns í húsið, verðum við að vinna, svo einfalt er það. Verðum við..segi ég. Já, við verðum. Hér kemur lítil saga af því "að verða"... |
|
 | 24. nóvember 2006 - ÁS skrifar 2 dagar í leik: Hvernig stendur Valsliðið?Á sunnudaginn mæta Valsmenn í KA-Heimilið og spila gegn liði Akureyrar. Eftir frábæra byrjun á mótinu hefur Akureyri tapað tveim leikjum í röð og leikurinn gegn Val er tilvalinn til að hefja endurkomu liðsins í toppbaráttuna... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |