 | |
 | 6. október 2006 - ÁS skrifar 2 dagar í leik: Allt um lið ÍRSunnudaginn 8. október mun karlalið Akureyrar leika sinn fyrsta heimaleik en liðið mun taka á móti ÍR. Leikurinn er liður í 2. umferð DHL-Deildarinnar en lið ÍR vann mjög svo sannfærandi sigur á Deildarbikarmeisturum Hauka... |
|
 | 5. september 2006 - SÁ skrifar Bikar: Bæði liðin fá útileikBúið er að draga í 32-liða úrslit bikarkeppni karla og 16-liða úrslit bikarkeppni kvenna. Karlalið Akureyri fékk Selfoss á útivelli og kvennaliðið FH einnig á útivelli. Áhugaverður dráttur og verður gaman að sjá hvernig... |
|
 | 4. október 2006 - ÁS skrifar FH lagði kvennalið Akureyrar með þrem mörkumÍ gær fór fram fyrsti heimaleikur Akureyrar Handboltafélags. Kvennaliðið lék leikinn og tók á móti sterku liði FH. Lið Akureyrar tapaði fyrsta leik tímabilsins stórt en liðið kom sterkt til leiks í gær og byrjaði af krafti... |
|
 | 4. október 2006 - ÁS skrifar Dregið í SS-Bikarnum á morgunÁ morgun verður dregið í 32-liða úrslit í SS-Bikar karla og í 16-liða úrslit í kvennakeppninni. Í karlakeppninni taka þátt 31 lið og er lið Fram sem fer sjálfkrafa áfram í næstu umferð. Í kvennakeppninni taka þátt 12 lið... |
|
 | 3. október 2006 - SMS skrifar Akureyri mætir FH í fyrsta heimaleiknumÞá eiga stelpurnar í Akureyri sinn fyrsta heimaleik í kvöld gegn liði FH en þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessi lið mætast í haust, en FH var eitt af þeim fáu liðum í kvennaflokki sem lagði leið sína norður á Sjallamótið... |
|
 | 2. október 2006 - ÁS skrifar Myndaveisla frá leik Vals og AkureyrarÞórir Ólafur Tryggvason ljósmyndari skellti sér suður um helgina og fór á leik Vals og Akureyrar sem fór fram í Laugardalshöllinni. Þórir tók mikið magn af myndum og fáum við að sjá nokkrar þeirra hér. Heimasíðan vill þakka... |
|
 | 30. september 2006 - HBH skrifar Valur sigraði Akureyri (umfjöllun)Það var ansi vel mætt í Laugardalshöllina í dag og voru á að giska á milli 3-400 áhorfendur mættir til að sjá hinu nýju úrvalsdeild hefjast, þar af fjölmargir Akureyringar. Það var ekki laust við að nokkur spenningur væri... |
|
 | 30. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Valur vann Akureyri í fyrsta leik tímabilsinsValur vann Akureyri í fyrsta leik tímabilsins nú rétt í þessu. Hægt var að fylgjast mjög vel með gangi leiks í Beinni Lýsingu hér á síðunni. Akureyri komst yfir í 4-7 snemma leiks en eftir það lá leikur liðsins niður á við... |
|
 | 30. september 2006 - ÁS skrifar Bein Lýsing: Valur - AkureyriFyrsti leikur tímabilsins hjá karlaliði Akureyrar fer fram í dag klukkan 16:00. Það má með sanni segja að mikil eftirvænting ríki í bænum, og þótt víðar væri leitað, eftir að sjá hvernig lið bæjarins muni standa sig í þegar í... |
|
 | 30. september 2006 - ÁS skrifar Búningar karlaliðs AkureyrarValur mun taka á móti karlaliði Akureyrar í dag í Laugardalshöll. Hið nýja lið Akureyrar leikur að sjálfsögðu í nýjum búningum og birtum við hér myndir af búningum liðsins. Hér til vinstri sést vinstri hornamaðurinn Heiðar Þór... |
|
 | 29. september 2006 - SÁ skrifar Hörður Fannar: Eigum að geta verið í topp 4Hörður Fannar Sigþórsson er einn af línumönnum Akureyrar og hefur undanfarin ár verið að bæta leik sinn gríðarlega. Á síðasta tímabili lék hann með KA og var klárlega máttarstólpi í liðinu. Eitt er víst að Hörður mun... |
|
 | 29. september 2006 - SÁ skrifar Aigars: Allir geta unnið allaÞað er aðeins einn dagur í sjálft Íslandsmótið. Við tókum viðtal við Aigars Lazdins, aldursforseta liðsins, og spurðum hann nokkurra spurninga. Aigars hefur spilað með Þór í mörg ár og er seigasti leikmaður sem hefur spilað... |
|
 | 29. september 2006 - SÁ skrifar Magnús: Bjartara yfir þessu en menn þora að vonaStórskyttan Magnús Stefánsson hefur vaxið mjög sem leikmaður undanfarin í ár. Þetta tímabil fær hann stórt hlutverk hjá Akureyri og á að vera einn þeirra sem ber liðið uppi. Við töluðum við Magga í gærkvöldi og spurðum... |
|
 | 29. september 2006 - SMS skrifar Stórt tap fyrir Haukum í fyrsta leikÁ miðvikudaginn spiluðu stelpurnar í meistaraflokki Akureyrar sinn fyrsta alvöru leik í vetur og ekki var byrjað á "litlu" liði heldur voru bikarmeistarar Hauka sóttir heim. Leikurinn fór ágætlega af stað og var jafnræði með lið... |
|
 | 29. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Kynningarfundur Akureyrar haldin í gær (myndir)Í gærkvöldi var haldin kynningarfundur fyrir nýtt handboltalið á Akureyri, Akureyri Handboltafélag. Þar voru leikmenn kynntir, búningar og margt fleira. Skrifað var undir samninga við aðalstyrktaraðila liðsins í vetur... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |