 | |
 | 24. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Kristján Orri: Verðum hrikalega flottir í kvöld!Kristján Orri Jóhannsson, hinn magnaði hornamaður Akureyrar liðsins, er í stuttu viðtalið við Þorstein Hauk Harðarson á sport.is í dag í tilefni af leiknum gegn Haukum í kvöld. Um gengi liðsins það sem af er mótinu segir Kristján... |
|
 | 24. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – HaukarÞað styttist í stórleikinn gegn Íslandsmeisturum Hauka, hann hefst klukkan 19:00 og strákarnir þurfa allan þann stuðning sem völ er á í baráttunni. Áhorfendur eru okkar áttundi maður á vellinum og gefa leikmönnum svakalegan aukakraft... |
|
 | 23. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Ingimundur Ingimundarson í viðtali við VikudagÞröstur Ernir Viðarsson, ritstjóri Vikudags ræddi á dögunum við Ingimund Ingimundarson, leikmann og aðstoðarþjálfara Akureyrar Handboltafélags. Viðtalið fer hér á eftir... |
|
 | 22. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur gegn Haukum á fimmtudaginnÞað er leikið þétt þessa dagana í Olís-deilda karla og það eru engir aðrir en Íslandsmeistarar Hauka sem mæta norður yfir heiðar á fimmtudaginn. Bæði liðin léku um síðustu helgi, Akureyri... |
|
 | 19. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Kristján Orri og Tomas í afrekshópi HSÍÍ gær var tilkynntur fyrsti afrekshópur HSÍ á tímabilinu en hugmyndin er að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri á að æfa og sanna sig. Hópurinn verður eðlilega breytilegur yfir tímabilið þannig að enn geta menn... |
|
 | 19. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnaður varnarleikur skilaðu engu að VarmáAkureyri mætti í Mosfellsbæinn í 3. umferð Olís deildar karla og lék þar við lið Aftureldingar. Bæði lið höfðu tapað síðasta leik sínum og var ljóst að bæði lið ætluðu sér sigurinn í dag. Akureyri lék frábæran varnarleik... |
|
 | 18. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur gegn Aftureldingu á laugardaginnÞá er komið að næsta leik Akureyrar Handboltafélags sem er útileikur gegn Aftureldingu á laugardaginn kemur klukkan 16:00. Bæði lið töpuðu síðasta leik og munu mæta grimm til leiks til að sækja stigin... |
|
 | 16. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Sverre lítur yfir ferilinn - 3. hlutiÞá er komið að lokahluta viðtalsins við þjálfarann okkar hann Sverre Andreas Jakobsson um leikmannaferil sinn. Ef þú hefur ekki lesið fyrstu tvo hlutana þá mælum við endregið með því að renna yfir það sem þessi mikli... |
|
 | 14. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir leikinn gegn ValVið tökum upp þráðinn frá því í fyrra að leita uppi viðtöl í fjölmiðlum við leikmenn og þjálfara eftir leiki Akureyrar. Mbl.is og visir.is ræddu við fulltrúa liðanna í gær og fara þau hér á eftir... |
|
 | 13. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Sterkir Valsmenn fóru með sigur af hólmiÞað var öflugt Valslið sem mætti norður yfir heiðar í dag og sýndu að sigur þeirra á Eyjamönnum í fyrstu umferðinni var engin tilviljun. Valur byrjaði af miklum krafti og komust í 1-5 eftir tíu mínútna leik... |
|
 | 12. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigþór Árni í úrvalsliði 1. umferðar á fimmeinn.isFyrstu umferð Olís deildar karla lauk í gær þegar frestuðum leik ÍBV og Vals lauk. Handboltasíðan fimmeinn.is setur iðulega saman úrvalslið leikmanna í hverri umferð og fyrsta úrvalslið tímabilsins er komið inn... |
|
 | 11. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltaveisla á sunnudaginn - frítt á leikinnÞað má svo sannarlega segja að það sé handboltaveisla á Akureyri á sunnudaginn þegar fyrsti heimaleikur Akureyrar í Olísdeildinni fer fram. Íslandsbanki býður öllum frítt á leikinn... |
|
 | 10. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Klaufaskapur í Austurbergi kostaði stiginAkureyri mætti í Austurbergið í fyrsta leik Olís deildarinnar þetta tímabilið og mátti búast við hörkuleik enda leikir liðanna iðulega jafnir og spennandi leikir. Eftir flotta byrjun Akureyrar náðu heimamenn... |
|
 | 9. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Sverre lítur yfir ferilinn - 2. hlutiÍ gær hófum birtingu á viðtali við þjálfarann okkar hann Sverre Andreas Jakobsson um feril sinn sem leikmaður og er nú komið að öðrum hluta viðtalsins. Ef þú átt eftir að lesa fyrsta hluta þá mælum við... |
|
 | 9. september 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur gegn ÍR á fimmtudaginnÞá er komið að fyrsta deildarleik Akureyrar á tímabilinu en á fimmtudaginn mætir Akureyri í Breiðholtið á heimavöll ÍR. Þessi lið mættust einmitt í hörkuslag í 8-liða úrslitum síðasta tímabils... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |