 | |
 | 13. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnaður sigur á FH í kvöldÞað er óhætt að segja að leikir Akureyrar og FH séu ávísun á spennu og dramatík. Leikurinn í kvöld var svo sannarlega skemmtilegur og spennandi fyrir áhorfendur. Í upphafi leiks kom í ljós að Heimir Örn Árnason myndi ekki vera í leikmannahópnum vegna eimsla... |
|
 | 13. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – FH í Olís-deildinniÞað er leikið þétt í handboltanum þessa dagana og mætast Akureyri og FH aftur hér í Íþróttahöllinni í dag. Sá leikur er í Olís-deildinni en leikurinn tilheyrir 14. umferð deildarinnar. Staða liðanna að henni lokinni segir til um hvaða leikir verða á heimavelli... |
|
 | 10. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Æsilegur bikarslagur Akureyrar og FHÁhorfendur fengu svo sannarlega að upplifa spennu og hasar í Höllinni í þegar Akureyri og FH mættust í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Akureyrarliðið tók öll völd á vellinum í upphafi og komst í 6-1 áður en gestirnir náðu áttum... |
|
 | 10. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – FH í Coca-Cola bikarnumÞað má segja að það verði leikið upp á líf eða dauða í Íþróttahöllinni í kvöld þegar Akureyri og FH mætast í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins. Það er einfaldlega þannig að tap í bikarleik þýðir að þátttöku tapliðsins í keppninni er lokið... |
|
 | 6. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap gegn Haukum í HafnarfirðinumÞað var eins og við mátti búast að róðurinn yrði erfiður fyrir Akureyri gegn Haukum í kvöld á þeirra heimavelli. Akureyrarliðið hóf leikinnaf krafti og leiddi í upphafi. Sóknin gekk fínt og varnarleikurinn með ágætum. Þar fyrir aftan fór Jovan Kukobat mikinn í markinu... |
|
 | 6. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Haukar - Akureyri í beinni útsendingu á Haukar TVÞað verður flautað til leiks í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði klukkan 18:00 í dag þar sem Akureyri mætir heimamönnum í Haukum. Haukar hafa ekki verið mjög gestrisnir á heimavelli í vetur og hirt öll stig, utan eitt, sem í boði hafa verið. En einhverntíma verður allt fyrst... |
|
 | 4. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri sækir Hauka heim á fimmtudaginnÞað verður ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur þegar Akureyri heldur í Hafnarfjörðinn og mætir Haukum, toppliði Olís-deildar karla. Haukarnir hafa verið býsna stöðugir í sínum leik það sem af er, unnið 9 leiki af tólf... |
|
 | 2. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir leikinn gegn Val á fimmtudaginnVið höldum í hefðina og tínum til viðtöl við leikmenn og þjálfara eftir leik þó svo að við viljum kannski gleyma Valsleiknum sem fyrst. Einar Sigtryggsson blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Andra Snæ Stefánsson, fyrirliða Akureyrar og Ólaf Stefánsson þjálfara Valsmanna... |
|
 | 31. janúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri - Valur í Höllinni í dagÞað er heimaleikur hjá 2. flokki Akureyrar í dag klukkan 16:15 þar sem strákarnir taka á móti Valsmönnum. Liðin mættust í fyrri umferðinni á heimavelli Valsmanna sem unnu þá tveggja marka sigur 25-23. Strákarnir ætla sér örugglega að hefna fyrir það og ekki síður fyrir... |
|
 | 31. janúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Valsmenn fóru með stigin úr HöllinniÞað er óhætt að segja að það hafi skipst á skin og skúrir í leik Akureyrar og Vals í gærkvöldi. Akureyrarliðið byrjaði leikinn frábærlega og áttu Valsmenn litla möguleika gegn heimamönnum. Eftir tuttugu mínútna leik var staðan 10-4 fyrir Akureyri og Ólafur Stefánsson... |
|
 | 29. janúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Mótherjar Akureyrar á fimmtudaginn – ValurEftir dönsku handboltaveisluna í sjónvarpinu að undanförnu er nú komið að því að fá lifandi handbolta hér á heimavelli og tilhlökkun að verða aftur hluti af alvöru stemmingu. Það eru Valsmenn sem koma í heimsókn á fimmtudaginn, enginn annar en Ólafur Stefánsson... |
|
 | 24. janúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Leik ÍBV og Akureyrar frestað til sunnudagsins 16. febrúarEkkert verður af leik ÍBV og Akureyrar sem fyrirhugaður var í Vestmannaeyjum á morgun, laugardag. Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að færa leikinn til sunnudagsins 16. febrúar klukkan 13:30. Þetta er, samkvæmt tilkynningu frá HSÍ, vegna góðs árangurs Íslenska karlalandsliðsins... |
|
 | 24. janúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri og FH drógust saman í bikarnumÍ kvöld var dregið um hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla. Sjötta árið í röð mætast Akureyri og FH í bikarkeppninni en að þessu sinni fékk Akureyri heimaleikinn. Liðin drógust saman sem hér segir... |
|
 | 23. janúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri mætir ÍBV í Eyjum á laugardaginnEftir langt hlé fer Olísdeild karla af stað aftur á laugardaginn þegar Akureyri heldur til Vestmannaeyja og mætir heimamönnum í frestuðum leik sem tilheyrir 10. umferð deildarinnar. Fyrir leikinn munar fjórum stigum á liðunum, Akureyri með 8 stig en ÍBV 12 stig... |
|
 | 19. janúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Ljóst hvaða lið verða í 8 liða úrslitum Coca-Cola bikarsinsNú er orðið ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitum Coca-Colabikarsins. Um helgina fór loks fram síðasti leikur 16-liða úrslitanna þar sem ÍBV og Haukar 2 áttust við og vann ÍBV öruggan sigur 21-35. Þar með varð endanlega ljóst hvaða lið... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |