 | |
 | 3. febrúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri og Grótta í 8 liða úrslitum á þriðjudagÞað verður stórleikur í 2. flokki í Íþróttahöllinni á þriðjudaginn þegar Akureyri mætir Gróttu í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og eins og í öllum bikarleikjum þá verður þetta barátta upp á líf eða dauða... |
|
 | 2. febrúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri-2 með tvo sigra á ÞróttiStrákarnir í Akureyri-2 spiluðu tvo leiki við Þrótt um helgina. Fyrri leikurinn var á föstudagskvöldið og þar fóru Þróttarar vel af stað og náðu strax í upphafi fjögurra marka forskoti. En með þrem síðustu mörkum fyrri hálfleiks náði Akureyri að minnka muninn... |
|
 | 31. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimir Örn og Andri taka lagiðLeikmönnum og aðstandendum Akureyrar Handboltafélags er ýmislegt til lista lagt. Á jólaskemmtun félagsins sýndu leikmenn t.d. frumsamin dansatriði auk þess sem hljómsveit leikmanna og stjórnar tróð upp með nokkur lög. Á 85 ára afmælisfagnaði KA þann 12. janúar síðastliðinn... |
|
 | 30. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri - 2 með tvo heimaleikir um helginaÞað verður mikið um að vera hjá strákunum í 2. flokki um helgina. Akureyri-2 tekur á móti Þrótti klukkan 20:00 á föstudagskvöldið en sá leikur er í 2. deildinni. Liðin mættust í Reykjavík fyrir hálfum mánuði og þar sigraði Akureyri-2 með 34 mörkum gegn 30... |
|
 | 29. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Algjör handboltaveisla mánudaginn 4. febNú styttist í að handboltavertíðin fari í gang á nýjan leik eftir langt hlé. Það er heldur enginn smáleikur sem við fáum, Haukar, topplið deildarinnar koma í Höllina en sem kunnugt er þá hafa Haukar einungis tapað einu stigi það sem af er deildarkeppninnar... |
|
 | 29. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír leikmenn Akureyrar snúa aftur heimNú í janúar glugganum hafa þrír leikmenn snúið aftur í herbúðir Akureyrar Handboltafélags. Allir léku þeir með Akureyri á síðasta tímabili en færðu sig um set á fyrrihluta þessa tímabils. Þetta eru Hörður Fannar Sigþórsson sem kemur frá Kyndil... |
|
 | 26. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri úr leik í deildarbikarnumAkureyri mætti FH í undanúrslitum deildarbikarsins í dag en leikið var í Hafnarfirði. Leikurinn fór vel af stað hjá Akureyri sem hafði forystu lengi framan af fyrri hálfleik. Undir lok hálfleiksins náði FH þó yfirhöndinni og leiddi með tveim mörkum í hálfleik... |
|
 | 26. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar FÍ-deildarbikarinn: FH-Akureyri í beinni textalýsinguÍ dag hefst keppni í deildarbikarnum í handbolta sem kenndur er við Flugfélag Íslands. Leikið verður í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði og fara undanúrslitin fram í dag... |
|
 | 24. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri fær FH í SímabikarnumNú rétt í þessu var dregið í 8-liða úrslitum Símabikarsins og aldrei þessu vant þá dróst Akureyri á móti FH og að þessu sinni á Akureyri heimaleik. Undanfarin fimm ár hafa liðin mæst í bikarnum, en aðeins einu sinni áður hér á Akureyri... |
|
 | 23. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Deildarbikarinn um næstu helgiNú styttist í að handboltinn hjá meistaraflokki fari að rúlla á nýjan leik. Um næstu helgi fer deildarbikar karla fram og verður leikið í Íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Deildarbikarinn heitir raunar Flugfélag Íslands bikarinn eftir styrktaraðila mótsins... |
|
 | 23. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Þokkaleg ferð um síðustu helgiBæði lið 2. flokks spiluðu tvívegis um síðustu helgi. Akureyri-1 fór í heimsókn á Selfoss á föstudeginum. Sá leikur var í járnum allan fyrri hálfleikinn og munaði aldrei nema 1-2 mörkum á liðunum. Í hálfleik hafði Akureyri eins marks forystu 14 - 15. Okkar strákar náðu fljótlega... |
|
 | 16. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri vann Selfoss í æfingaleikjumUm síðustu helgi komu Selfyssingar í heimsókn og léku tvo æfingaleiki við Akureyri. Þetta voru kærkomnir leikir enda má segja að í landsleikjastoppinu sé í gangi annað undirbúningstímabil áður en seinni hluti Íslandsmótsins fer í gang... |
|
 | 16. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Útileikir um næstu helgiUm síðustu helgi léku bæði 2. flokks lið Akureyrar hér heima. Akureyri-2 hóf leik á föstudagskvöldið þegar þeir mættu Gróttu í bikarleik. Leikurinn var æsispennandi og þrátt fyrir að Gróttumenn séu í 1. deild þá máttu þeir þakka fyrir að fara með eins marks sigur... |
|
 | 11. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar Æfingaleikir gegn Selfyssingum um helginaNú þegar deildarkeppnin liggur niðri vegna landsliðsverkefna fær meistaraflokkur Akureyrar kærkomið tækifæri til keppni þegar 1. deildarlið Selfoss kemur í heimsókn. Selfyssingar leika undir stjórn Arnars Gunnarssonar, betur þekktur sem Addi Maze... |
|
 | 11. janúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Þrír leikir um helginaÞað er nóg að gera hjá báðum liðum 2. flokks þessa helgina. Akureyri-2 mætir Gróttu í bikarleik í dag, föstudag klukkan 19:00 í Íþróttahöllinni. En á morgun laugardag leika bæði Akureyrarliðin í deildarkeppninni... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |