 | |
 | 27. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar FH vann fyrsta leikinn eftir spennuþrungnar lokasekúndurÞað vantaði ekkert upp á dramatíkina í fyrsta leik Akureyrar og FH í kvöld. FH ingar komu gríðarlega sterkir til leiks og skoruðu fyrstu þrjú mörk leiksins áður en Akureyri komst á blað. Sóknarleikur Akureyrar... |
|
 | 26. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – FH (úrslitaleikur 1)Þá er runninn upp fyrsti leikdagur í viðureign Akureyrar og FH um Íslandsmeistaratitilinn 2011. Leikurinn hefst klukkan 19:30 í Íþróttahöllinni og rétt að benda fólki á að koma tímanlega því reikna má með verulegum fjölda áhorfenda... |
|
 | 26. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Full Höll af fólki gerir kraftaverk – myndir frá 2001Það er ekkert sem jafnast á við stemminguna á úrslitaleik þar sem húsið er gjörsamlega troðfullt af áhorfendum sem styðja sitt lið með ráðum og dáð. Við efumst ekki um að stemmingin verður rafmögnuð í Íþróttahöllinni í kvöld... |
|
 | 25. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri og FH leika í Síðuskóla á miðvikudagAkureyri og FH standa í stórræðum á ýmsum sviðum þessa dagana. Ekki nóg með að meistaraflokkar félaganna berjist um Íslandsmeistaratitilinn heldur eigast liðin sömuleiðis við í 2. flokki í fjögurra liða úrslitunum... |
|
 | 23. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Stuðningsmannabolur Akureyrar fáanlegur á nýVið vorum að fá nýja sendingu af stuðningsmannabolum Akureyrar Handboltafélags og ættu allar stærðir að vera fáanlegar. Hér er um að ræða svartan Hummel bol með hvítu ívafi auk þess sem merki Akureyrar Handboltafélags... |
|
 | 23. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðureignir Akureyrar og FH í veturÍ upphafi keppnistímabilsins var birt spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í N1 deildinni og ekki úr vegi að rifja hana upp svo og lokastöðuna í deildinni... |
|
 | 22. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hitað upp fyrir úrslitarimmuna, upprifjun frá 2002Nú þegar nokkrir dagar eru í að úrslitarimma Akureyrar og FH hefst þá er ekki úr vegi að rifja upp stemminguna sem fylgir slíkum viðureignum. Vorið 2002 var athyglisvert fyrir handboltann á Akureyri... |
|
 | 21. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Stefán Guðnason leikmaður marsmánaðar 2011Það er ekki seinna vænna að birta niðurstöður úr vali stuðningsmanna á leikmanni marsmánaðar. Þátttakan var mikil og ljóst að margir eru duglegir að senda atkvæði á sína menn. Það var mjótt á munum að þessu sinni... |
|
 | 21. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Komnir í undanúrslit eftir sigur á GróttuStrákarnir í 2. flokki Akureyrar léku á þriðjudaginn gegn Gróttu í 8 liða úrslitum Íslandsmótsins og unnu þar sjö marka sigur 38-31. Þar með eru þeir komnir í fjögurra liða úrslitin. Á þessari stundu er ekki ljóst... |
|
 | 20. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvernig var hljóðið í mönnum eftir oddaleikinn?Það er af ýmsu að taka eftir oddaleikinn milli Akureyrar og HK, hefðbundin blaðaviðtöl og vídeóviðtöl. Við byrjum á viðtölum Þrastar Ernis Viðarssonar á Vikudegi sem hitti Odd Gretarsson, Guðmund Hólmar og... |
|
 | 20. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá viðureignum Akureyrar og HK í HöllinniÞórir Tryggvason sendi okkur dágóðan slatta af myndum frá viðureignum Akureyrar og HK hér í Íþróttahöllinni. Þær eru nú loksins komnar inn á vefinn... |
|
 | 18. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri í úrslitarimmuna eftir góðan sigur á HKNú rétt í þessu lauk leik oddaleik Akureyrar og HK með þriggja marka sigri Akureyrar 28-25. Það er því ljóst að það verða Akureyri og FH sem mætast í úrslitarimmunni. Hér á eftir fer umfjöllun Snorra Sturlusonar fréttritara Sport.is ... |
|
 | 18. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – HK, að duga eða drepastÞað þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi leiks Akureyrar og HK í kvöld, liðið sem tapar er einfaldlega fallið úr leik og tímabilið búið. Sævar Árnason, aðstoðarþjálfari Akureyrar, segir ekki annað koma til greina... |
|
 | 17. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddaleikur gegn HK á mánudagskvöldiðNú er ljóst að það verður barátta upp á líf og dauða milli Akureyrar og HK um sæti í úrslitarimmunni á mánudagskvöldið. Akureyri tapaði sem sé í dag fyrir HK í öðrum leik liðanna og því þarf að grípa til oddaleiksins... |
|
 | 16. apríl 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: HK – Akureyri í Digranesi, í beinni á RÚVÍ dag klukkan 16:00 mætast HK og Akureyri í öðrum leik undanúrslitanna og þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi leiksins. Á sama tíma mætast Fram og FH í Framheimilinu. Það er nú ljóst að RÚV sýnir leikinn beint ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |