 | |
 | 10. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Guðmundur Hólmar Helgason í VikudegiÍ Vikudegi sem kom út í dag fjallar Þröstur Ernir Viðarsson blaðamaður um skyttuna ungu, Guðmund Hólmar Helgason og spjallar við hann um tilveruna í handboltanum... |
|
 | 9. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hamingjuóskir til Íslandsmeistara SA VíkingaSA Víkingar sýndu mátt sinn og megin þegar þeir unnu SR í oddaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. SA var komið með bakið upp að vegg eftir tap í fyrstu tveim leikjum einvígisins en með frábærum krafti... |
|
 | 6. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Níu marka sigur á ÍR-ingum í dagStrákarnir í 2. flokki gerðu það sem þeir þurftu til að innbyrða tvö stig þegar þeir mættu ÍR ingum í Síðuskólahúsinu í dag. Það var ekki að sjá að ÍR ingar legðu mikið upp úr leiknum því þeir mættu aðeins með átta leikmenn... |
|
 | 5. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Heimaleikur gegn ÍR á sunnudaginnStrákarnir í 2. flokki eru í hörðum slag um toppsætið í deildinni. Þeir eiga heimaleik gegn ÍR á sunnudaginn, leiktíminn er dálítið óvenjulegur eða klukkan 11:30 og leikurinn verður í Íþróttahúsi Síðuskóla... |
|
 | 4. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndasyrpa frá deildarleik Akureyrar og ValsÞað er ekki að spyrja að Þóri Tryggvasyni sem er mættur með myndavélina á hverskyns íþróttaviðburði þar sem Akureyringar eru að berjast. Í kvöld var í ýmsu að snúast því eftir að hafa skotið nokkrum myndum á handboltann þá brá hann sér í Skautahöllina... |
|
 | 4. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir Valsleikinn?Að venju tökum við saman viðtölin sem tekin voru við þjálfara og leikmenn liðanna. Eins og venjulega sjá menn hlutina ekki í sama ljósi. Valsmenn kenna lélegum sóknarleik sínum um ófarir sínar en þá mætti reyndar spyrja á móti... |
|
 | 3. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sæt hefnd Akureyrar fyrir tapið í bikarnumAkureyri náði fram hefndum gegn Valsmönnum eftir tapið í bikarnum á dögunum með því að leggja þá að velli í deildarleik í kvöld á heimavelli í N1-deild karla í handbolta. Akureyri vann með þremur mörkum, 23:20... |
|
 | 3. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – Valur í beinni textalýsingu Í kvöld verður fram haldið baráttu Akureyrar og Vals en leikur dagsins er liður í N1 deildinni. Það má búast við þrumustemmingu á vellinum, Akureyringar mæta brjálaðir til leiks eftir tapið í bikarkeppninni... |
|
 | 2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Atli Hilmarsson og Sveinbjörn Pétursson í viðtölum dagsinsVið útnefningu á úrvalsliði 8.-14. umferðar N1 deildarinnar í dag vakti að sjálfsögðu athygli gott gengi Akureyrar Handboltafélags. Fréttamenn allra helstu fjölmiðla landsins voru viðstaddir og nú þegar hafa birst nokkur... |
|
 | 2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyringar áberandi í úrvalsliði HSÍ, Sveinbjörn bestur!Nú í hádeginu var birt val HSÍ á úrvalsliði umferða 8 til 14 í N1 deildar karla. Eins og við er að búast þá koma leikmenn Akureyrar Handboltafélags verulega við sögu enda trónir liðið á toppi deildarinnar með sex stiga forystu... |
|
 | 2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrvalslið umferða 8-14 í N1 deild karla tilkynnt í dagÍ hádeginu í dag, miðvikudag tilkynnir HSÍ hverjir skipa úrvalslið umferða 8-14 í N1 deild karla. Leikmenn og þjálfari Akureyrar Handboltafélags voru fyrirferðarmiklir þegar tilkynnt var um úrvalslið fyrstu sjö umferðanna... |
|
 | 2. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Mikilvægur leikur gegn Val á fimmtudaginnÞað eru engir aðrir en nýkrýndir bikarmeistarar Vals sem mæta í Íþróttahöllina á fimmtudaginn. Það þarf ekki að hafa mörg orð um síðustu viðureign liðanna en það er alveg klárt að Akureyrarliðið mætir... |
|
 | 1. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltadómaranámskeið á AkureyriMiðvikudaginn 2. mars og miðvikudaginn 9. mars verður B-stigs dómaranámskeið haldið á Akureyri. Námskeiðið er frá klukkan 18.00-22.00 hvort kvöld og verður haldið í Hamri... |
|
 | 1. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Karlakvöld Akureyrar á föstudagskvöldiðNæstkomandi föstudagskvöld verður haldið glæsilegt karlakvöld Akureyrar Handboltafélags á Pósthúsbarnum. Kvöldið hefst með fordrykk klukkan 20:00 en auk þess verða frábærar veitingar frá Strikinu. Ræðumaður kvöldsins er fyrrum handboltahetjan... |
|
 | 1. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Mögnuð myndasyrpa frá bikarhelginniÞórir Tryggvason lét ekki sitt eftir liggja um helgina frekar en fyrri daginn. Hann sendi okkur 190 myndir frá bikarveislunni. Myndirnar eru frá föstudagsæfingunni í Laugardalshöllinni, frá hittingi... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |