 | |
 | 29. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Tveir góðir sigrar um helginaStrákarnir áttu tvo útileiki um helgina, lagt var af stað suður klukkan 2 á föstudegi og stefnan sett á Hlíðarenda þar sem keppt var við Valsara klukkan 21:30. Akureyri byrjaði mun betur og komst í 1-6 og tóku Valsmenn þá leikhlé... |
|
 | 26. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir leik Akureyrar og HK?Það er alltaf fróðlegt að heyra álit leikmanna og þjálfara eftir leiki og ekki síst eftir háspennuleik eins og við urðum vitni að í gærkvöldi. Hér á eftir er samantekt á efni sem við höfum fundið á hinum ýmsu fréttamiðlum... |
|
 | 26. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Tveir útileikir um helginaStrákarnir í 2. flokki spila í dag gegn Val og á morgun gegn Selfossi. Leikurinn gegn Val er að sjálfsögðu í Vodafonehöllinni og hefst klukkan 21:30. Fyrir þennan leik er Valur búinn að leika þrjá... |
|
 | 26. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Kosning á leikmanni nóvember mánaðarNú er lokið leikjum Akureyrar Handboltafélags í nóvember og því ekkert að vanbúnaði að opna fyrir kosninguna á leikmanni mánaðarins. Þetta er ákaflega einfalt, þú smellir í doppuna framan við nafn... |
|
 | 25. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri sigraði toppslaginn gegn HK fyrir troðfullu húsiÞað var aldeilis kyngimögnuð stemming í Íþróttahöllinni í kvöld þegar Akureyri tók á móti HK í sannkölluðum toppslag deildarinnar. Greinilegt að það var feikilegur áhugi fyrir leiknum því að stúkan... |
|
 | 25. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – HK í beinni textalýsinguÞá er runninn upp leikdagur, og það enginn venjulegur leikur. Tvö skemmtilegustu lið landsins mætast í Höllinni klukkan 19:00, það er von á fjölmenni og því vissara að mæta tímanlega til að tryggja sér góð sæti... |
|
 | 24. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Deildarbikarinn 2010 verður milli jóla og nýársLíkt og undanfarin þrjú ár verður efnt til Deildarbikarkeppni HSÍ á milli jóla og nýárs Leikið verður í Íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði eins og síðasta ár. Keppnisrétt hafa fjögur ... |
|
 | 24. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Troðfyllum Íþróttahöllina á fimmtudaginn!Akureyrarliðið skemmti landsmönnum svo sannarlega í beinni útsendingu á RÚV á laugardaginn með frábærum leik gegn FH. Næsti kafli í ævintýrinu fer fram fimmtudaginn í Höllinni þegar helstu mótherjar okkar, HK mæta... |
|
 | 23. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Mótherjar okkar á fimmtudaginn - HKÞað er vægt til orða tekið að leikur Akureyrar og HK á fimmtudaginn verði einn af úrslitaleikjum N1 deildarinnar. HK hefur blásið á allar hrakspár manna um slakt gengi í ár og hafa með frábærum leik... |
|
 | 22. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Geir Guðmundsson æfir með Kiel í desemberNú rétt í þessu var að berast staðfesting á því að þýska stórliðið Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar er búið að bjóða Geir Guðmundssyni að koma og æfa með liðinu í desember. Geir mun halda utan eftir... |
|
 | 22. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Eimskipsbikarinn: Akureyri fékk útileik gegn VíkingumNú í hádeginu var dregið um það hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Lið Akureyrar dróst á móti Víkingum og eiga Víkingar heimaleikjaréttinn. Gert er ráð fyrir að leikurinn... |
|
 | 21. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir sigur Akureyrar á FH?Við höldum áfram að birta viðtöl við þjálfara og leikmenn. Eftir magnaðan sigur Akureyrar á FH á laugardaginn ræddi Ívar Benediktsson á Morgunblaðinu við þjálfara liðanna sem að vonum voru misglaðir í leikslok... |
|
 | 20. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Frábær stórsigur Akureyrar á FHLið Akureyrar Handboltafélags sýndi það og sannaði að það er engin tilviljun að liðið er ósigrað á toppi N1 deildarinnar. Það var vissulega spenna í lofti því vitað var að þetta var einn af úrslitaleikjum mótsins... |
|
 | 20. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: FH – Akureyri beint í sjónvarpinu kl. 15:45Það þarf trúlega varla að minna stuðningsmenn á að í dag fer fram stórleikur í N1 deild karla þegar Akureyri sækir FH heim í Kaplakrika. Sjónvarpið sýnir leikinn í beinni útsendingu og ættu allir... |
|
 | 19. nóvember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Sigur á FH í kvöldStrákarnir í 2. flokki buðu upp á æsispennandi lokamínútur í kvöld þegar þeir tóku á móti toppliði FH í Höllinni. Akureyri hafði örugg tök á leiknum í fyrri hálfleik og forystan yfirleitt fjögur mörk... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |