 | |
 | 16. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar U-18 Mótið er ekki búið - sæti á HM í boðiNú eru línur farnar að skýrast með framhaldið hjá U-18 liðinu á EM. Liðið hafnaði í 3. sæti í sínum riðli og leikur þar af leiðandi um 9-16 sæti í mótinu. Þó að það sé ekki það sem að var stefnt þá... |
|
 | 15. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar U18 ára liðið sigraði Tékka í lokaleik riðilsinsÍslenska U18 ára landslið karla í handknattleik sýndi tennurnar í dag þegar strákarnir unnu góðan sigur á Tékkum, 41:37. Staðan var jöfn í hálfleik 21:21 en með góðum leik í seinni hálfleik innbyrtu þeir sigurinn... |
|
 | 14. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Nýir menn á æfingu hjá Akureyri HandboltafélagiÞað er fjör á æfingum hjá Akureyri Handboltafélagi þessa dagana en nú er lokatörnin fyrir alvöruna hafin. Nýju leikmennirnir, Bjarni Fritzson og Daníel Einarsson mættir í slaginn og tóku vel á því á æfingu... |
|
 | 13. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Annað tap hjá U-18 ára liðinu - draumurinn úti - myndirÍslensku strákarnir í U-18 ára landsliðinu töpuðu illa í dag fyrir Sviss 24-33 í öðrum leik sínum í lokakeppni EM sem fram fer í Svartfjallalandi. Staðan í hálfleik var 11-16. Þar með er draumurinn um að komast... |
|
 | 13. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norðlenska mótið á Akureyri 10.-11. septNú er lokaundirbúningur liðanna fyrir átök vetrarins hafinn og að vanda verða nokkur æfingamót haldin þar sem færi gefst á að slípa saman liðin og einnig að koma stuðningsmönnum í rétta gírinn fyrir alvöruna... |
|
 | 12. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap fyrsta leiknum í Svartfjallalandi - uppfærtNú er lokið fyrsta leik Íslands á lokakeppni EM í Svartfjallalandi, leikið var gegn Slóveníu og lauk leiknum með sigri þeirra 34-31. Jafnt var í hálfleik 15-15. Okkar menn Guðmundur Hólmar Helgason og Geir... |
|
 | 12. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Geir og Guðmundur með U-18 á EMÍ gær fóru þeir frændur, Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason með U-18 ára landsliðinu til Svartfjallalands þar sem lokakeppni Evrópumeistaramótsins fer fram. Strákarnir fengu góðan styrk til fararinnar... |
|
 | 8. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Fréttir af Andra Snæ frá DanmörkuAndri Snær Stefánsson freistar gæfunnar í Danmörku þessa dagana og vonast til að komast á samning á næstu dögum. Hann og kærastan, Kristín Hanna Bjarnadóttir eru búin að koma sér vel fyrir í Árósum... |
|
 | 29. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson í Slóvakíu með U-20 landsliðínuÍ dag leikur U-20 ára landslið Íslands fyrsta leik sinn á lokamóti Evrópumeistaramótsins. Ísland er í riðli með Slóvakíu, Portúgal og Ísrael og mætir heimamönnum klukkan 18:00 að íslenskum... |
|
 | 27. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Daníel Einarsson genginn til liðs við AkureyriÍ dag gekk nýr liðsmaður í raðir Akureyrar Handboltafélags, hann heitir Daníel Einarsson og kemur frá Stjörnunni í Garðabæ. Daníel og Akureyri Handboltafélag skrifuðu nú síðdegis undir leikmannasamninginn... |
|
 | 3. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður dagur hjá Akureyri HandboltafélagiÞað var mikið um dýrðir í gær hjá Akureyri Handboltafélagi sem boðaði til blaðamannafundar í höfuðstöðvum Norðlenska klukkan 17:00. Þegar menn komu til fundarins tók Ingvar Már Gíslason markaðsstjóri Norðlenska... |
|
 | 3. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson genginn til liðs við Akureyri HandboltafélagÍ gær gekk Bjarni Fritzson formlega í raðir Akureyrar Handboltafélags þegar hann og Hannes Karlsson formaður AHF innsigluðu samninginn með undirskrift. Þeir voru ásamt viðstöddum klæddir... |
|
 | 8. júní 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Almennur fundur um handboltann á fimmtudagskvöldiðAkureyri Handboltafélag boðar til almenns fundar áhugamanna um handboltann á Akureyri fimmtudagskvöldið 10. júní. Fundurinn verður í Íþróttahöllinni og hefst klukkan 20:00. Atli Hilmarsson, nýráðinn.... |
|
 | 4. júní 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson valinn í A-landslið ÍslandsOddur Gretarsson hefur verið valinn í A landsliðshóp Íslands sem leikur gegn sterku liði Dana þann 8. og 9. júní. Leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni. Þetta er frábært viðurkenning fyrir Odd sem átti magnað... |
|
 | 31. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar U-18 ára landsliðið á EM í SvartfjallalandiÍslenska unglingalandsliðið í handknattleik í karlaflokki, skipað leikmönnum 18 ára vann sér á dögunum keppnisrétt í lokakeppni EM sem fram fer í Svartfjallalandi í ágúst. Nú er búið að draga í riðla og dróst Ísland... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |