 | |
 | 16. júní 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Opin æfing í dag - Hvað gera leikmenn á æfingum?Eins og kom fram fyrir nokkrum dögum eru æfingar í fullum gangi, og er ætlunin að Akureyri Handboltafélag bjóði upp á opna æfingu þriðjudaginn 16. júní á Akureyrarvelli þar sem að stuðningsmönnum gefst ... |
|
 | 10. júní 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Týndu synirnir snúa heim á nýTveir af dáðustu drengjum norðurlands eru loksins á heimleið, og er reiknað með komu þeirra beggja í bæinn í vikunni. Súkkulaðibrúnir og hoknir af reynslu (enda talan 30 búin að ná öðrum þeirra... |
|
 | 10. júní 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvar er Eiríkur Jónasson?Síðastliðið haust héldu þrír ungir piltar úr Akureyri Handboltafélagi í víking til Danmerkur og gengu til liðs við liðið Odense Håndboldklub. Þetta voru þeir Eiríkur Jónasson, Hákon Stefánsson... |
|
 | 7. júní 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Glæsimennska fram í fingurgómaHeimasíðan fékk senda þessa glæsilegu ljósmynd á föstudaginn en hún var tekin á æfingu meistaraflokks Akureyrar nú á vordögum. Aðspurður tjáði Rúnar Sigtryggsson þjálfari að ekki hefði verið í gangi... |
|
 | 4. júní 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Árni Þór Sigtryggsson í æfingahópi landsliðsinsÍ dag tilkynnti Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari æfingahóp sinn fyrir næstu verkefni karlalandsliðs Íslands. Okkar maður, Árni Þór Sigtryggsson var valinn í hópinn og er það ánægjulegt... |
|
 | 3. júní 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Okkar maður í auglýsingabransanumLeikmenn Akureyrar Handboltafélags eru tíðir gestir á síðum dagblaðanna þessa dagana þó að hlé sé á handboltavertíðinni sjálfri. Nýverið birtust auglýsingar um kennaranám í Háskólanum á Akureyri ... |
|
 | 2. júní 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír í U-17 ára landsliðinu og Geir brosir með hjartanu!Það eru margvísleg merki um bjarta framtíð hjá Akureyri Handboltafélagi þessa dagana. Þar má nefna að þrír kornungir piltar sem voru í æfingahópnum í fyrra hafa nú verið valdir í U-17 ára landslið Íslands ... |
|
 | 1. júní 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Hlaupið á SeltjarnarnesinuÞað hefur ekki farið fram hjá neinum að það er hugur í strákunum í Akureyri Handboltafélagi og ætlunin að gera stóra hluti á næsta tímabili. Við höfum undanfarið birt nokkra pistla frá leikmönnum þar sem ... |
|
 | 29. maí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Erfið æfingarvika að bakiFyrirsögn þessarar fréttar er blekking. Vissulega hafa æfingarnar á mánudag, þriðjudag, þessar tvær á miðvikudag og æfingin í gær verið hörku erfiðar. En vikan er langt frá því að vera búin hjá duglegum leikmönnum ... |
|
 | 13. maí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Puð og púl hjá strákunumEins og greint var frá fyrir nokkrum dögum þá var frí drengjanna í Akureyri Handboltafélagi frá æfingum í stysta lagi í sumar. Æfingarnar eru sem sé byrjaðar og óhætt að segja að þær hafi farið kröftuglega ... |
|
 | 10. maí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Hafþór Einarsson fékk háttvísisverðlaunin á lokahófi HSÍÍ gærkvöldi hélt HSÍ sitt lokahóf og var að því tilefni tilkynnt um bestu leikmenn og aðrar viðurkenningar. Það eru leikmenn liðanna í N1 deildinni sem velja bestu leikmenn í hverri stöðu en samtök dómara... |
|
 | 9. maí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Vel lukkað lokahóf 2009 í máli og myndum!Laugardagskvöldið 25. apríl var haldið lokahóf leiktíðarinnar hjá Akureyri Handboltafélagi. Fyrr um daginn stóð skemmtinefnd liðsins fyrir óvissuferð þar sem leikmenn og nokkrir stuðningsmenn... |
|
 | 8. maí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Æfingatímabil Akureyrar hófst í gærÆfingatímabil Akureyrar Handboltafélags fyrir keppnistímabilið 2009-2010 hófst gær með pomp og prakt á hlaupabrautinni á Akureyrarvelli. Þar voru mættir nýráðnir þrek- og styrktarþjálfararnir... |
|
 | 8. maí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Silfurverðlaun á ÍslandsmótinuÞað gekk ekki upp hjá strákunum í 2. flokki að krækja í Íslandsmeistaratitilinn að þessu sinni. Þeir þurftu að vinna upp sex marka forskot FH inga frá fyrri leiknum og lengi vel lifði draumurinn... |
|
 | 29. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Úrslitin ráðast í Höllinni á fimmtudaginnÁ morgun fimmtudag er komið að seinni úrslitaleik Akureyrar og FH um Íslandsmeistaratitil 2. flokks karla. Strákarnir eiga erfitt verkefni fyrir höndum og þurfa nauðsynlega á öflugum stuðningi áhorfenda... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |