 | |
 | 7. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. fl.karla: Leik gegn Fram frestað um óákveðinn tímaÞau tíðindi voru að berast að leik Akureyrar og Fram í 2. flokki Íslandsmótsins sem vera átti núna á laugardaginn hafi verið frestað. Nokkuð er síðan leikjaniðurröðun 2. flokks var birt og er það óþolandi... |
|
 | 6. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Ekkert lát á sigurgöngu Akureyrar – völtuðu yfir FramAkureyringar stigu stríðsdans á fjölum Framhússins í Safamýrinni eftir glæsilegan sigur á heimamönnum þar í kvöld, 28-33. Undanfarin ár hafa handknattleikslið Akureyrar ekki riðið feitum hesti frá leikjum á útivöllum en það sást strax í upphituninni... |
|
 | 6. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Fram – Akureyri í beinni textalýsinguÞá er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi eftir landsleikjahlé. Strákarnir halda suður á bóginn og leika við Fram í Safamýrinni og þarf ekki að efast um að það verður örugglega hörkuleikur... |
|
 | 4. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar N1-deildin: Útileikur gegn Fram á fimmtudagskvöldiðÁ fimmtudaginn halda Akureyrarstrákarnir suður og leika við Fram á heimavelli þeirra síðarnefndu. Það er ljóst að bæði lið munu selja sig dýrt í þessum leik enda bæði í efsta hluta N1-deildarinnar. Fram á reyndar eftir... |
|
 | 4. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar U - 19 liðið sigraði Pólverja í leik um 5. sætiU-19 landslið Íslands sigraði Pólland í lokaleik sínum í Frakklandi á sunnudaginn þegar liðin léku um 5. sæti mótsins. Pólverjar voru raunar yfir í hálfleik 15-18 en í seinni hálfleik tók íslenska liðið... |
|
 | 4. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Gullmoli úr fornminjasafninuÍ dag birtum við þriðja gullmolann úr safninu. Þessi er reyndar ekki eins gamall og þeir tveir sem þegar hafa verið sýndir. Við höldum að þessi mynd sé tekin sumarið 2003 og er athyglisverð heimild um hártískuna það sumar... |
|
 | 3. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Tækifæri til að ganga í stuðningsmannaklúbbinnNú þegar þriðjungur af heimaleikjum Akureyrar Handboltafélags eru búnir trónir liðið í efsta sæti deildarinnar ásamt FH og Val. Árangur liðsins á heimavelli hefur verið aldeilis frábær og ekki síst verður hann þakkaður frábærum stuðningsmönnum liðsins. Starfsemi stuðningsmannaklúbbs liðsins... |
|
 | 3. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bæði Akureyrarliðin í bikarnum á sunnudag fyrir sunnanNú er komin tímasetning á bikarleik Akureyrar og FH sem fram fer um helgina. Leikur liðanna fer fram í Kaplakrika á sunnudaginn og hefst klukkan 17:00. Þetta er tvímælalaust stórleikur 16-liða úrslitanna... |
|
 | 1. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar U19 - landsliðið vann PólverjaU19-landslið Íslands sigraði Pólverja í gær með 40 mörkum gegn 35 á Pierre Tiby Tournament. Staðan í hálfleik var þó 20 – 18 fyrir Pólverja. Íslenska liðið lék afar vel sóknarlega og hefði sigurinn... |
|
 | 1. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Gullmoli úr fornminjasafninuÍ dag dustum við rykið af öðrum gullmola sem er líkt og moli gærdagsins eitt af Mark-spjöldunum sem HSÍ gaf út á síðustu öld. Hér er á ferðinni leikskólastjórinn öflugi Þorvaldur Þorvaldsson og er spjaldið... |
|
 | 1. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Anton Rúnarsson til liðs við Akureyri HandboltafélagÞau tíðindi voru að berast að ein af efnilegustu skyttum yngri kynslóðarinnar hafi ákveðið að ganga til liðs við Akureyri Handboltafélag. Sá heitir Anton Rúnarsson og hefur verið í herbúðum Vals undanfarin ár... |
|
 | 31. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar U19 - landslið Íslands tapaði fyrir SpánverjumUnglingalandslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri lék sinn annan leik á Pierre Tiby Tournament í gærkvöldi. Að þessu sinni var leikið við Spánverja og eftir ágætan fyrri hálfleik, þar sem Íslendingar höfðu eins marks forystu 16-15... |
|
 | 31. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Gullmoli úr fornminjasafninuAlltaf af og til rekst maður á ýmsa gullmola þegar verið er að taka til í gömlu dóti. Á árunum 1993 og 1994 gaf HSÍ út myndaspjöld af leikmönnum sem þá voru í eldlínunni og gengu þær undir nafninu Mark-myndir. Auk myndar af viðkomandi leikmanni voru upplýsingar um... |
|
 | 30. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtal við Stálmúsina - Andra Snæ StefánssonÍ leikskrá Akureyrar Handboltafélags sem kom út í síðustu viku er m.a. viðtal við Andra Snæ Stefánsson og fer það hér á eftir. - Hvernig líst þér á veturinn? - Hann leggst mjög vel í mig. ég hef sjaldan fundið fyrir jafn miklum liðsanda... |
|
 | 30. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur og Heiðar Þór í unglingalandsliðum ÍslandsTveir leikmenn Akureyrar Handboltafélags eiga sæti í landsliðum Íslands þessa stundina. Heiðar Þór Aðalsteinsson var valinn í U-21 árs landslið karla sem er við æfingar þessa dagana. Oddur Gretarsson er hins vegar með U-19... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |