 | |
 | 22. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stærri stjórn og endurröðun hlutverkaNýir menn hafa verið að koma til starfa með stjórn Akureyrar Handboltafélags þannig að hópurinn hefur stækkað. Í kjölfarið hefur verið ákveðið að endurraða lítillega hlutverkum í hópnum. Þannig tekur Gestur Arason við formannshlutverkinu... |
|
 | 20. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Minnsta vinstriskytta í byrjunarliði í Evrópu!Það er skemmtileg umfjöllun í Morgunblaðinu í dag um leik Víkings og Akureyrar frá því á laugardaginn. Við birtum hér hluta úr grein Kristjáns Jónssonar blaðamanns mbl... |
|
 | 19. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stærsti leikur tímabilsins á fimmtudaginnÞað verður mikið um dýrðir á fimmtudaginn þegar bikarmeistarar Vals mæta til leiks gegn baráttuglöðum Akureyringum. Valsmenn tróna sem stendur á toppi N1 deildarinnar með 8 stig af 10 mögulegum. Þeir hafa gert tvö jafntefli... |
|
 | 19. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórsigur hjá strákunum í 2. flokki2. flokkur karla Akureyri lék sinn fyrsta deildarleik í dag þegar Afturelding kom í heimsókn. Menn renndu blint í sjóinn með getu liðanna en fljótlega kom þó í ljós að lið Akureyrar var nokkrum klössum betra á öllum sviðum... |
|
 | 18. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigurganga Akureyrar heldur áframLið Akureyrar Handboltafélags landaði býsna öruggum sigri í dag á Víkingum og hafa því unnið síðustu þrjá leiki sína í N1 deildinni. Það var greinilegt að leikmenn komu vel stemmdir í leikinn og skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins áður en Víkingar fundu... |
|
 | 19. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur leikur í dag, sunnudag í KA HeimilinuÍ dag leikur 2. flokkur Akureyrar Handboltafélags sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu. Þá koma strákarnir úr Aftureldingu í heimsókn, leikið verður í KA Heimilinu og hefst leikurinn klukkan 15:15... |
|
 | 18. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Víkingur – Akureyri í sjónvarpinu í dag kl.16:00Í hádeginu flýgur Akureyrarliðið suður og mætir grimmum Víkingum á heimavelli þeirra, Víkinni klukkan 16:00. Eftir frækna frammistöðu í tveim síðustu deildarleikjum þurfa Akureyrarstrákarnir að sanna... |
|
 | 15. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Ný útgáfa af merki Akureyri HandboltafélagsÍ dag birtum við endanlega útfærslu af merki Akureyrar Handboltafélags sem snillingurinn Samúel Jóhannsson hannaði. Í þessari nýju útfærslu breytti Samúel litunum lítillega, þannig er örninn ekki lengur skjannahvítur og einnig er boltinn orðinn gullitaður... |
|
 | 15. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Næsti leikur: Útileikur gegn Víkingum á laugardag Mótherjar okkar í næsta leik eru nýliðar Víkings sem komu upp úr 1. deild síðasta vor. Þrátt fyrir að Víkingar hafi tapað öllum leikjum sínum í deildinni til þessa þá eru þeir sýnd veiði en ekki gefin... |
|
 | 14. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndasyrpa frá síðasta leik er Akureyri gjörsigraði HKÍ dag birtum við myndasyrpu sem Þórir Tryggvason sendi okkur eftir magnaðan sigurleik Akureyrar gegn HK þann 9. október. Að vanda var áhorfendastúkan yfirfull og frábær stemming í húsinu. Trommuleikararnir sýndu allar sínar bestu... |
|
 | 13. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Tíðindalaust á kústavígstöðvunumEftir uppákomu kústastrákanna í leiknum við Stjörnuna fyrir rúmri viku síðan fengu starfsbræður þeirra á HK leiknum sérstaka athygli áhorfenda og ljósmyndara. Ekkert bar þó til tíðinda að þessu... |
|
 | 11. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir HK leikinn?Fjölmiðlar landsins tóku leikmenn Akureyrar tali eftir HK leikinn. Hafþór Einarsson var í viðtali við Fréttablaðið: "Þetta var mjög góður leikur að okkar hálfu. Við spiluðum vel saman sem heild og þá gengur allt saman upp... |
|
 | 11. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri með tvö lið í 16-liða úrslitum EimskipsbikarsinsÞar sem FH2 mun ekki koma til leiks í dag verður ekkert af áður auglýstum leik Akureyri2 og FH2. Eins og við greindum frá í gær átti ofurliðið Akureyri2 að mæta FH2 í dag í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins, en þær fréttir voru að berast að FH ingar sjá sér ekki... |
|
 | 10. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stuð í handboltanum – myndasyrpa með HerbertEitt af því sem lagt var upp með í sumar þegar unnið var að undirbúningi vetrarstarfsins var að gera hvern heimaleik Akureyrarliðsins að sannkallaðri veislu þar sem saman færi frábær handbolti og hvers kyns skemmtiatriði... |
|
 | 10. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri 2 í bikarkeppninni á laugardag (breyting!)Athugið að búið er að úrskurða að Akureyri hafi sigrað FH2 10-0 og þar með er ljóst að ekkert verður af leiknum á laugardag. Það er skammt stórra högga á milli í handboltanum á Akureyri. Á morgun leikur Akureyri2 fyrsta leik sinn í bikarkeppninni þegar liðið tekur á móti FH2 en leikið verður í KA Heimilinu og hefst leikurinn klukkan 16:00... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |