 | |
 | 12. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Kvennaliđiđ fćr Hauka í heimsókn á fimmtudagskvöldiđÁ morgun fimmtudag leikur meistaraflokkur kvenna viđ Hauka og hefst leikur ţeirra í KA heimilinu klukkan 19:00. Haukastelpurnar hafa mjög sterkt liđ á pappírunum en hafa engan veginn náđ sér á strik í vetur og eru einungis međ 50% árangur ... |
|
 | 12. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Mfl. karla: Magnađur sigur á StjörnunniŢađ var ekki leiđinlegt ađ vera í KA heimilinu í kvöld ţegar Akureyri handboltafélag tók á móti Stjörnunni úr Garđabć. Strákarnir hikstuđu reyndar dálítiđ í byrjun leiksins ţegar Stjarnan skorađi fyrstu ţrjú mörk leiksins en ţá komust okkar... |
|
 | 11. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri - Stjarnan klukkan 19:00 - bein lýsingÍ kvöld tekur meistaraflokkur karla á móti Stjörnunni úr Garđabć og hefst leikurinn klukkan 19:00 í KA heimilinu. Liđin mćttust í hörkuleik í Garđabćnum ţann 9. desember og ţar rćndu Stjörnumenn sigri á lokasekúndu leiksins. Í ţeim leik voru miklar sviptingar, Akureyri hreinlega valtađi... |
|
 | 10. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Dapurt tap gegn Val á laugardaginnŢađ var algjört andleysi sem einkenndi okkar menn í leiknum gegn Val á laugardaginn og ljóst ađ ţetta var leikur sem viđ viljum gleyma hiđ fyrsta. Valsmenn komu vel stemmdir til leiksins og náđu strax forystu 3-0 áđur en okkar mönnum tókst ađ svara fyrir sig og náđu ađ jafna leikinn ... |
|
 | 9. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla međ fullt hús stiga um helgina2. flokkur karla stóđ í ströngu ţessa helgina og lék ţrjá leiki fyrir sunnan. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ strákarnir gerđu frábćra ferđ og unnu alla ţrjá leikina. Fyrsti leikurinn var á föstudaginn gegn Gróttu og var leikinn á Seltjarnarnesi. Strákarnir... |
|
 | 8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistarafl. karla - Valur Akueyri - Bein lýsingÍ dag klukkan 18:15 mćta strákarnir í meistaraflokki Íslandsmeisturum Vals í N1 deildinni og fer leikurinn fram í Vodafonehöllinni. Ţađ er skarđ fyrir skildi hjá okkar mönnum ţar sem Einar Logi Friđjónsson og Nikolaj Jankovic taka báđir út leikbann... |
|
 | 8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistaraflokkur kvenna mćtir Fram í dagÍ dag laugardag mćtir meistaraflokkur kvenna sterku liđi Framara á heimavelli ţeirra í Safamýrinni. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og má búast viđ erfiđum leik ţar sem Framstúlkur tróna nú sem stendur í efsta... |
|
 | 8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla - Sigur á GróttuStrákarnir í 2. flokki léku fyrsta leik helgarinnar af ţremur á föstudagskvöldiđ. Leikiđ var gegn Gróttu á heimavelli ţeirra á Seltjarnarnesi. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ okkar strákar unnu yfirburđarsigur... |
|
 | 6. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla - ţrír leikir um helginaŢađ verđur nóg ađ gera hjá leikmönnum 2. flokks karla um helgina, ţeir fara suđur og leika ţrjá deildarleiki. Leiknir verđa tveir leikir viđ Gróttu, sá fyrri á föstudag klukkan 19:00 á Seltjarnarnesi og aftur á laugardag... |
|
 | 4. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikardraumurinn úti í ár - tap fyrir HKDraumur Akureyrar Handboltafélags um bikarmeistaratitil á árinu varđ ađ engu á sunnudaginn. 2. flokkur karla lék ţá til úrslita viđ HK í Laugardalshöllinni. Strákarnir byrjuđu vel, leiddu 3-1 og síđan 4-2 ţannig ađ útlitiđ var vissulega gott í upphafi leiks. Ţá tók viđ slćmur kafli... |
|
 | 2. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarúrslitaleikur 2. flokks - bein útsending í dagAkureyri handboltafélag á möguleika á sínum fyrsta titli ţegar 2. flokkur karla mćtir HK í Laugardalshöllinni klukkan 15:00 í dag. Strákarnir eiga virkilega góđa möguleika á ađ gera góđa hluti í dag en á leiđ sinni í úrslitaleikinn... |
|
 | 1. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarúrslitaleikur hjá 2. flokki karla á sunnudagEins og fram hefur komiđ ţá mun 2. flokkur Akureyrar leika til úrslita í Bikarkeppni HSÍ á morgun sunnudag kl. 15 og fer leikurinn fram í Laugardalshöll. Andstćđingurinn er HK en liđin hafa mćst tvisvar í vetur, í bćđi skiptin í Kópavogi. Í fyrra skiptiđ sigruđu okkar menn... |
|
 | 28. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistaraflokkur kvenna - tap gegn ValŢćr fréttir voru ađ berast ađ meistaraflokkur kvenna hefđi tapađ útileik gegn Val í Vodafone höllinni međ sextán marka mun 38-22. Valur hafđi yfirhöndina allan leikinn og leiddi 18-12 í hálfleik. Í seinni hálfleik hélt Valur áfram ađ auka viđ forystu sína jafnt og ţétt... |
|
 | 28. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Unglingaflokkur kvenna úr leik í bikarnumUnglingaflokkur kvenna lék í dag gegn Fram um hvort liđiđ fćri í úrslitaleikinn í bikarkeppninni. Leikiđ var í Framhúsinu og fóru leikar svo ađ Fram stúlkur fóru međ tveggja marka sigur 32-30 ţannig ađ okkar stúlkur... |
|
 | 27. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Tveir leikmenn Akureyrar dćmdir í leikbannÁ fundi aganefndar HSÍ í dag voru tveir leikmenn Akureyrar dćmdir í leikbann. Einar Logi Friđjónsson fékk eins leiks bann fyrir rauđa spjaldiđ sem hann fékk í leiknum gegn Haukum ţann 21. febrúar. Ţađ er ţví ljóst ađ Einar Logi missir af útileiknum gegn Val ţann 8. mars... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |