 | |
 | 4. febrúar 2008 - Þjálfarar skrifar 2. flokkur karla: Góður sigur á Víkingum2. flokkur Akureyrar lék loksins leik í deildarkeppninni um helgina en liðið hafði þá ekki spilað leik frá því 11. nóvember. Liðið mætti Víkingum í Víkinni á föstudag og átti reyndar að leika annan leik á laugardag en honum var frestað af HSÍ með skömmum fyrirvara... |
|
 | 3. febrúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikir dagsins - meiðsli í herbúðum AkureyrarÍ dag leika bæði karla- og kvennalið Akureyrar í N1 deild og hefjast báðir leikirnir á sama tíma. Kvennaliðið mætir Fylki í KA heimilinu en karlarnir mæta Aftureldingu í Mosfellsbæ og hefjast leikirnir klukkan 16:00 í dag og er sá leikur jafnframt sýndur beint í sjónvarpinu... |
|
 | 31. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Deildin hefst hjá körlunum - SjónvarpsleikurN1 deildin hjá körlunum fer af stað núna um helgina og hefja okkar menn leikinn í Mosfellsbænum sunnudaginn 3. febrúar klukkan 16:00. Leikurinn átti upphaflega að vera á laugardeginum en hefur sem sé verið færður yfir á sunnudaginn.... |
|
 | 30. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarstemming - unglingaflokkur kvenna í undanúrslitÍ dag lék unglingaflokkur kvenna sinn annan leik á árinu við FH í Kaplakrikanum. Að þessu sinni áttust liðin við í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar og virðist sem Akureyrarstúlkur kunni vel við sig í Kaplakrikanum því þær kláruðu leikinn í dag með stæl og unnu níu marka sigur... |
|
 | 30. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarleikur hjá unglingaflokki kvenna í dagÍ dag, miðvikudag leikur unglingaflokkur kvenna í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Stelpurnar fara suður í Hafnarfjörð og leika við FH og á leikurinn að hefjast klukkan 16:15. Við vonum að stelpurnar... |
|
 | 27. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistarflokkur kvenna tapaði gegn HK á laugardaginnLeik Akureyrar og HK var frestað frá föstudegi til laugardags vegna veðurs og ófærðar. Akureyrarstelpurnar byrjuðu leikinn ágætlega en nokkurt jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútum leiksins og leiddi Akureyri til að mynda 2-4 í upphafi leiks. Akureyri hélt forskotinu áfram... |
|
 | 27. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Laugardagspistill frá bústað 4 í NoregiJæja, kjúklingur dauðans er að skrifa. Þá er laugadagur að kveldi kominn. Við sitjum hérna strákarnir í bústað 4, eða eins og ég kýs að kalla hann: "Breiðavíkurbústað", en það er nú ekkert grófasta nafnið sem hefur komið á bústað nú þegar, enda hafa menn verið duglegir við að búa til nöfn... |
|
 | 26. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Fín frammistaða okkar manna í NoregiÍ dag lauk Nordic Club Open mótinu úti í Elverum. Eftir gærdaginn voru öll liðin jöfn, Elverum vann Akureyri, GUIF vann Elverum og Akureyri vann GUIF. Svipað var uppi á teningnum í dag samkvæmt fréttum á heimasíðu Elverum nema hvað í dag snerist allt við. Akureyri vann Elverum 21-19 ... |
|
 | 26. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Meiri fréttir frá Noregi og smá tölfræðiVið höfum fengið nánari fréttir af leikjum strákanna í Noregi. Annars flokks strákarnir sem fengu reyndar liðstyrk frá Birni Óla unnu fínan sex marka sigur á 2. flokki Elverum 29-23. Rúnar Sigtryggsson var sérstaklega kátur með þann leik enda þykir þetta unglingalið Elverum gríðarlega ... |
|
 | 26. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Framhaldspistill og myndir frá bústað 3 í NoregiJæja, þá erum við búnir að spila fyrri umferðina í mótinu og komnir heim í kotið. Leikirnir gengu misvel, við töpuðum gegn Elverum með einu marki í hörkuleik þar sem við teljum okkur hafa átt töluvert inni... |
|
 | 25. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Bústaður númer 3 skrifar frá NoregiKl. 22 að staðartíma á þriðjudagskvöldið lögðum við af stað frá KA-heimilinu. Við komum okkur þægilega fyrir í tveimur langferðabílum og lögðum í’ann suður. Ferðin gekk vel þrátt fyrir smávægilegt leiðindaveður. Við biðum í dágóðan tíma eftir því að geta innritað okkur ... |
|
 | 24. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Fréttir frá NoregiStrákarnir voru að senda okkur pistil um fyrstu kynnin af Noregi sem fer hér á eftir. Við erum búnir að koma okkur ágætlega fyrir hér í Noregi eftir langt og strangt ferðalag þar sem lítið sem ekkert var sofið... |
|
 | 24. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Karlalið Akureyrar í æfingaferð til NoregsLeikmenn karlaliðs Akureyrar Handboltafélags héldu í gærmorgun til Noregs í æfingaferð. Þeir heimsækja lið Elverum sem Axel Stefánsson þjálfar og Samúel Ívar Árnason leikur með. Akureyri fór með mannskap í tvö lið og verða... |
|
 | 16. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndaveisla frá áramótaæfingu kvennaliðs AkureyrarÞær héldu upp á áramótin með glæsibrag stelpurnar í Akureyri Handboltafélag. Þann 1. janúar mættu þær á æfingu sem var vægast sagt skrautleg og ekki beint í sínum hefðbundna æfingagalla. Það verður gaman að sjá ... |
|
 | 15. janúar 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigur og tap hjá unglingaflokki kvennaUnglingaflokkur kvenna hjá Akureyri Handboltafélagi lék tvo deildarleiki um helgina gegn sterku liði Stjörnunnar. Fyrir leikina var Stjarnan eina taplausa liðið í deildinni og hafði raunar unnið alla sex leiki sína. Fyrri leikurinn var í Höllinni... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |