 | |
 | 29. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Kynningarfundur Akureyrar haldin í gær (myndir)Í gærkvöldi var haldin kynningarfundur fyrir nýtt handboltalið á Akureyri, Akureyri Handboltafélag. Þar voru leikmenn kynntir, búningar og margt fleira. Skrifað var undir samninga við aðalstyrktaraðila liðsins í vetur... |
|
 | 29. september 2006 - SÁ skrifar Óskar: Okkur langar í titil í árÁ morgun leikur Akureyri sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu en hann er sem kunnugt er gegn Val. Valsmönnum var spáð Íslandsmeistaratitli í ár af þeim sem koma að liðum deildarinnar og því til alls líklegt. Heimasíðan... |
|
 | 28. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Bjarni Frostason til liðs við AkureyriBjarni Frostason, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands, hefur gengið til liðs við hið sameinaða lið Akureyri Handboltafélag. Hreiðar Levý núverandi landsliðsmarkvörður er sem kunnugt er meiddur og mun missa af fyrstu... |
|
 | 28. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Sigurður Brynjar lánaður til HattarSigurður Brynjar Sigurðsson hægri hornamaður Akureyrar Handboltafélags hefur ákveðið að fara á lánsamning til Hattar á Egilsstöðum. Hann fetar þannig í fótspor Stefáns Guðnasonar og Óðins Stefánssonar sem fóru... |
|
 | 28. september 2006 - ÁS og SÁ skrifar Ný heimasíða: www.akureyrihandbolti.isÍ kvöld var opnuð ný heimasíða fyrir hið sameinaða lið Akureyri. Síðan mun einungis birta fréttir tengdu liði Akureyrar það er að segja meistaraflokkum karla og kvenna, 2. flokki karla og unglingaflokki kvenna. Slóðin á síðuna... |
|
 | 28. september 2006 - ÁS skrifar 2 dagar í leik: Leikurinn í beinni lýsinguNú eru aðeins tveir dagar í leik Vals og Akureyrar í 1. umferð DHL-Deildar karla. Leikurinn fer fram fyrir sunnan og verður hægt að fylgjast vel með gangi mála í leiknum á síðunni en leikurinn verður í beinni textalýsingu... |
|
 | 27. september 2006 - ÁS skrifar 3 dagar í leik: Allt um ValsliðiðÁ laugardaginn fer fram fyrsti leikur hins sameinaða liðs Akureyrar en liðið mun leika gegn Val í Laugardalshöll. Mikil eftirvænting er komin í bæinn fyrir leiknum enda mun þá loksins koma í ljós hvort lið bæjarins sé samkeppnis... |
|
 | 26. september 2006 - SMS skrifar Haukar - Akureyri, upphitunAnnaðkvöld fer fram fyrsti "alvöru" leikur kvennaliðs Akureyrar. Það verður líka enginn smáleikur, en stelpurnar leggja upp í ferðalag til Hafnarfjarðar í fyrramálið um 10 leytið. Leikurinn hefst annaðkvöld kl 18 að staðartíma... |
|
 | 26. september 2006 - SÁ skrifar Afanasjev kemur ekkiLitháenski leikmaðurinn Dmitrij Afanasjev mun ekki leika með liði Akureyrar í vetur, þetta staðfesti formaður handknattleiksdeildar Akureyrar Hannes Karlsson við heimasíðuna. Dmitrij kom á reynslu til liðsins... |
|
 | 26. september 2006 - SÁ skrifar Ársmiðar hjá AkureyriSala ársmiða fyrir veturinn hjá Akureyri Handboltafélagi verður á Kynningarkvöldi liðsins næstkomandi fimmtudagskvöld. Liðskynningin eins og áður kom fram er á fimmtudagskvöldið klukkan 20:30 á Vélsmiðjunni... |
|
 | 26. september 2006 - SÁ skrifar Kynningarfundur Akureyrar næsta fimmtudagNæstkomandi fimmtudagskvöld verður Akureyri Handboltafélag með leikmanna- og liðskynningu á Vélsmiðjunni klukkan 20:30, bæði fyrir karla og kvennaliðið. Allir eru velkomnir á kynningu hins nýja liðs en léttar... |
|
 | 25. september 2006 - SÁ skrifar 5 dagar í fyrsta leik!DHL-deild karla hefst á miðvikudaginn með tveimur leikjum. Okkar lið, Akureyri Handboltafélag, hefur leik á laugardaginn næsta eða eftir fimm daga. Liðið mætir þá Val í Laugardalshöll sem var spáð Íslandsmeistaratitli... |
|
 | 25. september 2006 - SÁ skrifar Akureyri spáð 6. sæti í karla og neðsta í kvennaÁrleg spá formanna, þjálfara og fyrirliða fyrir Íslandsmótið í handknattleik var birt í dag. Samkvæmt þeim spám búast menn ekki við miklu af Akureyrarar liðunum tveimur í vetur. Valsmönnum er spáð sigri í deildinni... |
|
 | 23. september 2006 - SÁ skrifar Rúnar var með um helginaRúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, spilaði tvo seinustu æfingaleiki liðsins um helgina eða gegn Víkingi/Fjölni og Fylki. Hann lék aðallega í vörninni en þó eitthvað í sókninni gegn Víking/Fjölni. Eins og fólk veit þá... |
|
 | 23. september 2006 - SÁ skrifar Æfingaleikir: Sigrar með 16 og 17 mörkum í dagAkureyri gerði það heldur betur gott í seinustu tveimur æfingaleikjum helgarinnar. Eins og við greindum frá í gær þá tapaði liðið fyrsta æfingaleiknum í kaflaskiptum leik gegn Haukum. Í morgun keppti liðið við... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |