 | |
 | 6. september 2006 - SÁ skrifar 4 liða Sjallamót hjá körlunumLjóst er að Sjallamót karla mun verða skipað fjórum liðum þetta árið, líkt og í fyrra, en Fram hefur dregið sig úr keppni og þóttust þeir hafa látið vita af því fyrir löngu síðan. Eftir standa þá Akureyrar liðin... |
|
 | 4. september 2006 - SÁ skrifar Sjallamótið: FH ekki í karlakeppninniLið FH hefur dregið sig úr keppni í karlakeppninni á Sjallamótinu. Verið er að vinna í því að fá annað lið í stað þeirra en Sjallamótið hefst á föstudaginn næsta. Við munum að sjálfsögðu greina frá því hvaða lið kemur... |
|
 | 1. september 2006 - ÁS skrifar Hafþór hættur og Guðmundur fer suðurHafþór Einarsson markvörður KA á seinasta tímabili hefur ákveðið að hætta að stunda handbolta. Haffi byrjaði að æfa með hinu nýja liði Akureyrar Handboltafélags en hann var ekki valinn í hópinn sem fór til... |
|
 | 1. september 2006 - SÁ skrifar Sjallamót: Akureyri með 2 lið í karlakeppninniSjallamótið, eins og áður kom fram, verður um næstu helgi hér á Akureyri (8. og 9. september) en ljóst er orðið hvaða lið verða á mótinu. Í karlakeppninni verða Íslandsmeistarar Fram, Fylkir, ÍR og FH ásamt... |
|
 | 29. ágúst 2006 - SÁ skrifar Hreiðar vonandi klár í byrjun nóvemberEins og kunnugt er þá fór Hreiðar Levý Guðmundsson, markmaður, í aðgerð á bátsbeini skömmu eftir leiki Íslands og Svíþjóðar í sumar. Málin með þessi meiðsli standa þannig að Hreiðar verður í fyrsta lagi farinn að æfa... |
|
 | 27. ágúst 2006 - SÁ skrifar Magnús frá æfingumMagnús Stefánsson, leikmaður meistaraflokks Akureyrar, verður frá í einhvern tíma vegna ökklameiðslanna sem hann hlaut í æfingaferðinni í Danmörku fyrir tæpri viku en Maggi meiddist í leiknum gegn HIK. Óvíst er... |
|
 | 26. ágúst 2006 - SÁ skrifar Aigars með 2. flokkReynsluboltinn Aigars Lazdins, hinn lettneski leikmaður meistaraflokks Akureyrar, verður þjálfari 2. flokks félagsins á komandi leiktímabili. Þessi flokkur hefur oft orðið undir seinustu ár og vonandi að með ráðningu... |
|
 | 25. ágúst 2006 - SÁ skrifar Kuzmins og Lazdins komnir til AkureyrarÞeir Alexey Kuzmins og Aigars Lazdins eru báðir komnir til Akureyrar og fóru á sína fyrstu æfingu á Íslandi í gær. Báðir hittu þeir lið Akureyrar í Danmörku, Kuzmins lék leikina og æfði með liðinu en Lazdins spilaði ekki... |
|
 | 23. ágúst 2006 - SÁ skrifar Sævar: Var allt mjög kaflaskiptAkureyri Handboltafélag kom til landsins í gærkvöldi og var heimasíðan mætt að taka á móti liðinu. Við spjölluðum við Sævar Árnason um ferðina og var hann bara ansi jákvæður og taldi ferðina fína og að hún myndi... |
|
 | 22. ágúst 2006 - SÁ skrifar Þriðja tapið í DanmörkuAkureyri lék þriðja og seinasta leik Danmerkurferðarinnar í gær en mótherjarnir voru Lyngby HK. Þrátt fyrir tap í leikjunum tveimur á undan hafði verið stígandi í liðinu og hélt hann áfram í dag. Liðið, sem var... |
|
 | 20. ágúst 2006 - SÁ skrifar Annað tap í Danmörku (Uppfært)Akureyri spilaði annan leik Danmerkurferðarinnar í dag en núna spilaði liðið gegn HIK. Eftir afar slæman leik á föstudaginn var kominn krafa á betri leik núna enda til lítils að fara í æfingaferðir ef þær eru ekki notaðar... |
|
 | 19. ágúst 2006 - ÁS og SÁ skrifar Akureyri tapaði með 15 mörkum gegn AjaxÍ gær spilaði lið Akureyrar Handboltafélags sinn fyrsta leik, en leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn og var leikið gegn Ajax Heroes. Skelfileg byrjun varð liðinu að falli en lokatölur leiksins voru Ajax 35 Akureyri 20... |
|
 | 18. ágúst 2006 - ÁS og SÁ skrifar Tap í fyrsta leik AkureyrarKarlalið Akureyrar Handboltafélags fór til Danmerkur í gær og spilaði í dag við hið sterka lið Ajax Heroes. Í liði Ajax leika íslendingarnir Hannes Jón Jónsson, Gísli Guðmundsson og Ingimundur Ingimundarsson. Því miður... |
|
 | 18. ágúst 2006 - ÁS skrifar Karlalið Akureyrar farið til Kaupmannahafnar (myndir)Seint í gærkvöld átti karlalið Akureyrar flug til Kaupmannahafnar, en liðið mun æfa vel og spila fjóra æfingaleiki í Danmörku. Liðið átti flug til Kaupmannahafnar beint frá Akureyri og að sjálfsögðu mættu heimasíðu... |
|
 | 15. ágúst 2006 - SÁ skrifar Ragnar Snær í HK (Með viðtali)Ragnar Snær Njálsson, leikmaður KA á síðasta tímabili, skrifaði núna á líðandi augnablikum undir 2 ára samning HK. Ragnar, eins og hann segir í viðtali hér að neðan, er á leið í skóla í Reykjavík og kveður Akureyri... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |