 | |
 | 25. ágúst 2006 - SÁ skrifar Kuzmins og Lazdins komnir til AkureyrarÞeir Alexey Kuzmins og Aigars Lazdins eru báðir komnir til Akureyrar og fóru á sína fyrstu æfingu á Íslandi í gær. Báðir hittu þeir lið Akureyrar í Danmörku, Kuzmins lék leikina og æfði með liðinu en Lazdins spilaði ekki... |
|
 | 23. ágúst 2006 - SÁ skrifar Sævar: Var allt mjög kaflaskiptAkureyri Handboltafélag kom til landsins í gærkvöldi og var heimasíðan mætt að taka á móti liðinu. Við spjölluðum við Sævar Árnason um ferðina og var hann bara ansi jákvæður og taldi ferðina fína og að hún myndi... |
|
 | 22. ágúst 2006 - SÁ skrifar Þriðja tapið í DanmörkuAkureyri lék þriðja og seinasta leik Danmerkurferðarinnar í gær en mótherjarnir voru Lyngby HK. Þrátt fyrir tap í leikjunum tveimur á undan hafði verið stígandi í liðinu og hélt hann áfram í dag. Liðið, sem var... |
|
 | 20. ágúst 2006 - SÁ skrifar Annað tap í Danmörku (Uppfært)Akureyri spilaði annan leik Danmerkurferðarinnar í dag en núna spilaði liðið gegn HIK. Eftir afar slæman leik á föstudaginn var kominn krafa á betri leik núna enda til lítils að fara í æfingaferðir ef þær eru ekki notaðar... |
|
 | 19. ágúst 2006 - ÁS og SÁ skrifar Akureyri tapaði með 15 mörkum gegn AjaxÍ gær spilaði lið Akureyrar Handboltafélags sinn fyrsta leik, en leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn og var leikið gegn Ajax Heroes. Skelfileg byrjun varð liðinu að falli en lokatölur leiksins voru Ajax 35 Akureyri 20... |
|
 | 18. ágúst 2006 - ÁS og SÁ skrifar Tap í fyrsta leik AkureyrarKarlalið Akureyrar Handboltafélags fór til Danmerkur í gær og spilaði í dag við hið sterka lið Ajax Heroes. Í liði Ajax leika íslendingarnir Hannes Jón Jónsson, Gísli Guðmundsson og Ingimundur Ingimundarsson. Því miður... |
|
 | 18. ágúst 2006 - ÁS skrifar Karlalið Akureyrar farið til Kaupmannahafnar (myndir)Seint í gærkvöld átti karlalið Akureyrar flug til Kaupmannahafnar, en liðið mun æfa vel og spila fjóra æfingaleiki í Danmörku. Liðið átti flug til Kaupmannahafnar beint frá Akureyri og að sjálfsögðu mættu heimasíðu... |
|
 | 15. ágúst 2006 - SÁ skrifar Ragnar Snær í HK (Með viðtali)Ragnar Snær Njálsson, leikmaður KA á síðasta tímabili, skrifaði núna á líðandi augnablikum undir 2 ára samning HK. Ragnar, eins og hann segir í viðtali hér að neðan, er á leið í skóla í Reykjavík og kveður Akureyri... |
|
 | 15. ágúst 2006 - ÁS skrifar Kvennalið Akureyrar komið á fullt skriðUndirbúningstímabil kvennaliðs Akureyrar hófst 17. júlí og hafa stelpurnar verið að æfa vel og mikið. Dagana 31. ágúst til 3. september verða þær í æfingaferð á Laugarvatni og munu þær spila tvo æfingaleiki... |
|
 | 14. ágúst 2006 - ÁS skrifar Dagskrá Danmerkurferðar Akureyrar HandboltafélagsEins og hefur komið oft fram á heimasíðunni þá er hið nýja félag Akureyri Handboltafélag að fara út til Kaupmannahafnar á fimmtudaginn. Í gær var valinn 18 manna hópur sem fer út en við skulum nú skoða hvernig... |
|
 | 13. ágúst 2006 - ÁS skrifar Hópur Akureyrar Handboltafélags sem fer til DanmerkurAkureyri Handboltafélag fer í æfingaferð til Danmerkur dagana 17.-22. ágúst. Liðið mun æfa á hverjum degi og leika 4 æfingaleiki, þar á meðal við lið Ajax Heroes. Þjálfarar Akureyrar þeir Rúnar Sigtryggsson og Sævar Árnason... |
|
 | 13. ágúst 2006 - ÁS skrifar Laust sæti á SjallamótinuHið árlega Sjallamót mun fara fram í KA-Heimilinu dagana 8.-9. september, mótið hefur alltaf verið virkilega áhugavert og skemmtilegt fyrir alla aðila. Í ár er mikil eftirspurn eftir þátttöku í mótinu hjá körlunum, en nú er eitt sæti... |
|
 | 9. ágúst 2006 - ÁS skrifar Guðjón Valur skipaður fyrirliði GummersbachÍ dag var tilkynnt að Guðjón Valur Sigurðsson, fyrrum leikmaður KA, hafi verið skipaður fyrirliði VfL Gummersbach. Þetta er ótrúlegur heiður fyrir okkar mann en Gummersbach er sigursælasta félag þýska handboltans frá... |
|
 | 8. ágúst 2006 - SÁ skrifar Ásbjörn á æfingum hjá EssenÁsbjörn Friðriksson, unglingalandsliðsmaður í handbolta á 18. aldursári, fór nú fyrir stuttu á æfingar hjá þýska liðinu Tusem Essen en hann fékk í vor boð um að koma á æfingar í gegnum frænda sinn Halldór Jóhann... |
|
 | 4. ágúst 2006 - ÁS skrifar Myndir frá útiæfingu AkureyrarHeimasíðan kíkti á dögunum á hlaupaæfingu hjá karlaliði Akureyrar og tók nokkrar myndir. Bannað er að mæta í fötum merktum annaðhvort KA eða Þór á æfingar liðsins og því þarf að "teipa" yfir merkin. Virkilega góður... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |