 | |
 | 17. maí 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson valinn bestur á lokahófi AkureyrarLokahóf Akureyrar Handboltafélags var haldið á Bryggjunni í gærkvöld. Þar komu saman leikmenn, stjórnarmenn og fjölmargir sem hafa unnið mikið starf við framkvæmd leikja á tímabilinu. Eftir frábærar veitingar var komið að því að tilkynna um viðurkenningar sem hefð er að veita í lok tímabila... |
|
 | 17. maí 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Hamingjuóskir til Íslandsmeistara ÍBVKarlalið ÍBV tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn eftir hreint út sagt frábæra frammistöðu í úrslitakeppninni 2014. Vestmannaeyingar sýndu frábæran karakter bæði í undanúrslitunum gegn Val og kórónuðu síðan frammistöðuna í lokaúrslitunum gegn Haukum... |
|
 | 4. maí 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtal við Sverre Jakobsson nýjasta liðsmann AkureyrarEins og nú er orðið ljóst þá er Sverre Andreas Jakobsson á leiðinni til Akureyrar og verður leikmaður og í þjálfararteymi Akureyrar Handboltafélags á næstu leiktíð. Við fengum Sverre í létt spjall í tilefni af þessum breytingum en að sjálfsögðu er gagnkvæm tilhlökkun og spenningur fyrir verkefninu... |
|
 | 4. maí 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Tap gegn Val í undanúrslitunumÁ föstudagskvöldið mættust Akureyri og Valur í 4-liða úrslitum Íslandsmótsins og lyktaði leiknum með sigri Valsmanna 27-21 eftir að staðan í hálfleik var 13-11 fyrir Val. Í hinum undanúrslitaleiknum unnu Haukar sigur á Fram þannig að það verða Valur og Haukar sem mætast í úrslitaleiknum... |
|
 | 30. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Sverre Andreas Jakobsson til AkureyrarNú er komið á hreint að landsliðsmaðurinn Sverre Andreas Jakobsson gengur til liðs við Akureyri Handboltafélag fyrir komandi tímabil. Sverre kemur inn í þjálfarateymið með Heimi Erni Árnasyni og verður jafnframt leikmaður liðsins. Þetta eru frábærar fréttir fyrir alla handboltaunnendur á Akureyri... |
|
 | 29. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Undanúrslit gegn Val á föstudaginnNú er komin ný tímasetning á leik Vals og Akureyrar í 4-liða úrslitum Íslandsmótsins en leikurinn verður klukkan 20:00 á föstudaginn í Vodafone höllinni. Valur varð deildarmeistari og á því heimaleikjaréttinn í leiknum. Liðið sem vinnur leikinn fer í úrslitaleikinn... |
|
 | 27. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri sigraði Gróttu - MyndirÁ sunnudaginn mættust Akureyri og Grótta hér í Íþróttahöllinni í 8-liða úrslitunum. Jafnt var í hálfleik 14-14 en Akureyri fór að lokum með þriggja marka sigur, 26-23... |
|
 | 26. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Stórleikur gegn Gróttu á sunnudaginnAkureyri og Grótta mætast á sunnudaginn í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 13:30 í Íþróttahöllinni. Liðin mættust þrisvar í deildinn, fyrst á Seltjarnarnesi í október og lauk þeim leik með jafntefli 23-23. Liðin léku svo tvo leiki í Íþróttahöllinni... |
|
 | 22. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri og Grótta mætast á sunnudaginnNú er komin tímasetning á leikina í 8-liða úrslitum 2. flokks karla. Á föstudaginn leika Haukar gegn FH/ÍH, Afturelding gegn Fram, Valur gegn Stjörnunni en leikur Akureyri og Gróttu verður leikinn sunnudaginn 27. apríl klukkan 13:30 í Íþróttahöllinni... |
|
 | 19. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri mætir Gróttu í úrslitakeppninniDeildarkeppni 2. flokks lauk á miðvikudaginn og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Valur hafði býsna mikla yfirburði í deildinni en að öðru leiti var deildin ótrúlega jöfn og óhætt að segja að hver leikur hafi skipt miklu máli. Akureyrarliðið fór rólega af stað framan af vetri og virtist... |
|
 | 19. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Jovan Kukobat markvörður OlísdeildarinnarNú þegar Olís-deildarkeppninni er lokið hefur Morgunblaðið stillt upp úrvalsliði deildarinnar. Morgunblaðið hefur valið úrvalslið hverrar umferðar og væntanlega hafa blaðamennirnir haft þær útnefningar til hliðsjónar þegar þeir settu saman þetta lokayfirlit... |
|
 | 18. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Glæsimark Andra Snæs gegn Fram - myndbandVið komumst yfir myndband af glæsilegu marki Andra Snæs Stefánssonar úr leik Fram og Akureyrar í Olísdeild karla þann 13. mars síðastliðinn. Það er ekki úr vegi að smella því hér á síðuna í dag þar sem Andri Snær á einmitt afmæli í dag, 18. apríl... |
|
 | 16. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrándur og Sigþór í úrvalsliði 21. umferðarinnarÍ dag birtir Morgunblaðið úrvalslið 21. umferðar Olís-deildar karla sem var leikin á mánudaginn. Akureyrarliðið á tvo fulltrúa í liðinu að þessu sinni, Þránd Gíslason línumann og Sigþór Árni Heimisson er valinn í stöðu vinstra hornamanns... |
|
 | 15. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir leik Akureyrar og HKBlaðamenn mbl.is, visir.is og sport.is tóku þjálfara og leikmenn tali í Höllinni eftir að leikjum kvöldsins var lokið og endanleg röð liðanna í deildinni lá fyrir. Byrjum á viðtölum Einars Sigtryggssonar, blaðamanns Morgunblaðsins sem ræddi við Heimi Örn Árnason og Óðinn Þór ... |
|
 | 15. apríl 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur á HK og Akureyri upp í 6. sætiðÞað var ýmislegt í húfi í lokaumferð Olís deildarinnar sem var leikin í gærkvöldi. Keppikefli Akureyrarliðsins var að vinna sig upp úr 7. sæti deildarinnar og sleppa þannig við umspilsleiki um veru liðsins í úrvalsdeildinni næsta tímabil... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |