 | |
 | 17. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Æsileikur í Hafnarfirði - eins marks tap í framlengdum leikViðureign Akureyrar og FH hófst í kvöld með ævintýralegum leik sem hafði allt til að bera sem prýðir góðan handboltaleik. Æsispenna, framlenging og að lokum eins marks sigur sem því miður féll FH-ingum í skaut... |
|
 | 17. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: FH - Akureyri í beinni á SportTV.isÞað er runninn upp leikdagur og það enginn venjulegur leikdagur. Fyrsti leikur undanúrslitaeinvígis Akureyrar og FH hefst klukkan 19:00 í kvöld, næsti leikur verður síðan hér í Íþróttahöllinni á föstudaginn klukkan 20:00... |
|
 | 17. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl við Bjarna og Ólaf Gústafsson um viðureigninaÍ dag er fyrsti leikur Akureyrar og FH í undanúrslitakeppninni og er leikið í Hafnarfirði. Morgunblaðið ræddi við leikmennina Bjarna Fritzson og Ólaf Gústafsson um einvígi liðanna og birtum við þau hér að neðan... |
|
 | 17. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson í liði 15-21 umferða og Akureyri með umgjörðinaÍ gær tilkynnti HSÍ val sitt á þeim sem sköruðu fram úr að þeirra mati í síðasta þriðjungi N1 deildarinnar eða umferðum 15 til 21. Að þessu sinni á Akureyri Handboltafélag einn leikmann í hópnum en það er Bjarni Fritzson ... |
|
 | 16. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtal við verðandi þjálfara - myndirEins og alþjóð er nú kunnugt var undirritaður tveggja ára samningur við Bjarna Fritzson og Heimi Örn Árnason um að þeir verði næstu þjálfarar Akureyrar Handboltafélags. Eftir að Atli Hilmarsson tilkynnti að hann hyggðist láta af störfum... |
|
 | 13. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimir Árnason og Bjarni Fritzson ráðnir þjálfararÍ dag var undirritaður samningur milli Akureyrar Handboltafélags og þeirra Heimis Árnasonar og Bjarna Fritzsonar um að þeir taki við þjálfun liðsins í vor þegar Atli Hilmarsson lætur að störfum. Samningurinn gildir til tveggja ára... |
|
 | 13. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Guðlaugur og Brynja Dögg eignuðust son í gærÞað fjölgar stöðugt í Akureyrar handboltafjölskyldunni. Þeim Guðlaugi Arnarssyni og Brynju Dögg Hermannsdóttur fæddist sonur í gær, fimmtudag. Drengurinn var engin smásmíði, 18 merkur að þyngd þannig að hann ætti að hafa alla burði... |
|
 | 11. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Viltu auglýsa á gólfi Íþróttahallarinnar?Nú býðst nýr valkostur í auglýsingum í tengslum við heimaleiki Akureyrar Handboltafélags. Fyrsti heimaleikur úrslitakeppninnar verður föstudaginn 20. apríl og ræðst fjöldi heimaleikja af gengi liðsins en vinna þarf þrjá leiki í undanúrslitunum... |
|
 | 11. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Sætaferð á leik FH og Akureyrar á þriðjudaginn - bókaðu far hérÞað hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Akureyri Handboltafélag er í úrslitakeppni Íslandsmótsins. Fyrsti leikur okkar er gegn FH og fer fram í Kaplakrika þriðjudaginn 17. apríl og hefst leikurinn klukkan 19:00. Þetta er þriðja árið í röð sem Akureyri ... |
|
 | 8. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar U-20: Íslenska liðið vann riðilinn og er komið á EMÍslenska U-20 ára landslið karla vann 28-24 sigur á Eistlandi í dag og þar með riðilinn. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði 7 mörk og var markahæstur Íslendinga. Geir Guðmundusson var öflugur líka en hann skoraði 4 mörk... |
|
 | 8. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Árni Þór Sigtryggsson hetja Bittenfeld - myndbandÁrni Þór Sigtryggsson, fyrrum leikmaður Akureyrar minnti heldur betur á sig þegar hann átti stórleik með liði sínu Bittenfeld í gær. Árni fór á kostum og skoraði níu mörk í þegar Bittenfeld sem leikur í þýsku 2. deildinni tók á móti Potsdam... |
|
 | 7. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar U-20: Mikilvægur sigur á BosníuÍslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri sigraði lið Bosníu í gær 30-28 í undankeppni EM. Staðan í hálfleik var 16-14 Bosníu í vil. Leikurinn var í járnum allt fram á lokasekúndurnar en Ísland tryggði sér sigur... |
|
 | 6. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Guðmundur og Geir með U-20 ára landsliðinu um páskanaNúna um páskana fer fram undankeppni EM hjá U-20 ára landsliði karla. Ísland er í riðli með Bosníu og Eistlandi en eitt lið kemst úr riðlinum í lokakeppnina sem verður í Tyrklandi í sumar. Tveir leikmenn frá Akureyri Handboltafélagi eru í landsliðshópnum... |
|
 | 5. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson að koma úr heimsókn til GummersbachOddur Gretarsson er væntanlegur heim í dag eftir að hafa dvalið síðustu daga hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Gummersbach við æfingar. Samkvæmt heimildum okkar þá gekk Oddi mjög vel á æfingum og verður fróðlegt að sjá hver framvindan verður... |
|
 | 5. apríl 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar Síðbúin viðtöl eftir sigurleikinn á ValÞó að nokkuð sé liðið frá leik Akureyrar og Vals þá birtum við hér samantekt á umsögnum leikmanna og þjálfara liðanna í leikslok. Fyrstur á dagskrá er Hjalti Þór Hreinsson blaðamaður Vísir.is og Fréttablaðsins ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |