 | |
 | 14. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Nýir menn á ćfingu hjá Akureyri HandboltafélagiŢađ er fjör á ćfingum hjá Akureyri Handboltafélagi ţessa dagana en nú er lokatörnin fyrir alvöruna hafin. Nýju leikmennirnir, Bjarni Fritzson og Daníel Einarsson mćttir í slaginn og tóku vel á ţví á ćfingu... |
|
 | 13. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Annađ tap hjá U-18 ára liđinu - draumurinn úti - myndirÍslensku strákarnir í U-18 ára landsliđinu töpuđu illa í dag fyrir Sviss 24-33 í öđrum leik sínum í lokakeppni EM sem fram fer í Svartfjallalandi. Stađan í hálfleik var 11-16. Ţar međ er draumurinn um ađ komast... |
|
 | 13. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norđlenska mótiđ á Akureyri 10.-11. septNú er lokaundirbúningur liđanna fyrir átök vetrarins hafinn og ađ vanda verđa nokkur ćfingamót haldin ţar sem fćri gefst á ađ slípa saman liđin og einnig ađ koma stuđningsmönnum í rétta gírinn fyrir alvöruna... |
|
 | 12. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap fyrsta leiknum í Svartfjallalandi - uppfćrtNú er lokiđ fyrsta leik Íslands á lokakeppni EM í Svartfjallalandi, leikiđ var gegn Slóveníu og lauk leiknum međ sigri ţeirra 34-31. Jafnt var í hálfleik 15-15. Okkar menn Guđmundur Hólmar Helgason og Geir... |
|
 | 12. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Geir og Guđmundur međ U-18 á EMÍ gćr fóru ţeir frćndur, Geir Guđmundsson og Guđmundur Hólmar Helgason međ U-18 ára landsliđinu til Svartfjallalands ţar sem lokakeppni Evrópumeistaramótsins fer fram. Strákarnir fengu góđan styrk til fararinnar... |
|
 | 8. ágúst 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Fréttir af Andra Snć frá DanmörkuAndri Snćr Stefánsson freistar gćfunnar í Danmörku ţessa dagana og vonast til ađ komast á samning á nćstu dögum. Hann og kćrastan, Kristín Hanna Bjarnadóttir eru búin ađ koma sér vel fyrir í Árósum... |
|
 | 29. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson í Slóvakíu međ U-20 landsliđínuÍ dag leikur U-20 ára landsliđ Íslands fyrsta leik sinn á lokamóti Evrópumeistaramótsins. Ísland er í riđli međ Slóvakíu, Portúgal og Ísrael og mćtir heimamönnum klukkan 18:00 ađ íslenskum... |
|
 | 27. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Daníel Einarsson genginn til liđs viđ AkureyriÍ dag gekk nýr liđsmađur í rađir Akureyrar Handboltafélags, hann heitir Daníel Einarsson og kemur frá Stjörnunni í Garđabć. Daníel og Akureyri Handboltafélag skrifuđu nú síđdegis undir leikmannasamninginn... |
|
 | 3. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Góđur dagur hjá Akureyri HandboltafélagiŢađ var mikiđ um dýrđir í gćr hjá Akureyri Handboltafélagi sem bođađi til blađamannafundar í höfuđstöđvum Norđlenska klukkan 17:00. Ţegar menn komu til fundarins tók Ingvar Már Gíslason markađsstjóri Norđlenska... |
|
 | 3. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson genginn til liđs viđ Akureyri HandboltafélagÍ gćr gekk Bjarni Fritzson formlega í rađir Akureyrar Handboltafélags ţegar hann og Hannes Karlsson formađur AHF innsigluđu samninginn međ undirskrift. Ţeir voru ásamt viđstöddum klćddir... |
|
 | 8. júní 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Almennur fundur um handboltann á fimmtudagskvöldiđAkureyri Handboltafélag bođar til almenns fundar áhugamanna um handboltann á Akureyri fimmtudagskvöldiđ 10. júní. Fundurinn verđur í Íţróttahöllinni og hefst klukkan 20:00. Atli Hilmarsson, nýráđinn.... |
|
 | 4. júní 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson valinn í A-landsliđ ÍslandsOddur Gretarsson hefur veriđ valinn í A landsliđshóp Íslands sem leikur gegn sterku liđi Dana ţann 8. og 9. júní. Leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni. Ţetta er frábćrt viđurkenning fyrir Odd sem átti magnađ... |
|
 | 31. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar U-18 ára landsliđiđ á EM í SvartfjallalandiÍslenska unglingalandsliđiđ í handknattleik í karlaflokki, skipađ leikmönnum 18 ára vann sér á dögunum keppnisrétt í lokakeppni EM sem fram fer í Svartfjallalandi í ágúst. Nú er búiđ ađ draga í riđla og dróst Ísland... |
|
 | 31. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrslitakeppnin 2002: Valur - KA (leikur 5)Ţađ er orđiđ tímabćrt ađ enda upprifjunina frá úrslitakeppninni áriđ 2002 og komiđ ađ fimmta og síđasta leik úrslitaeinvígisins sem fram fór ađ Hlíđarenda, heimavelli Vals föstudaginn 10. maí. Reyndar var vitađ ađ ţađ hús vćri alltof lítiđ ... |
|
 | 29. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Andri Snćr reynir fyrir sér í danska boltanumNú er ađ verđa ljóst ađ Andri Snćr Stefánsson heldur í víking til Danmerkur. Andri Snćr er ađ útskrifast sem grunnskólakennari frá Háskólanum á Akureyri og hefur leikiđ međ Akureyri Handboltafélagi... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |