 | |
 | 3. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður dagur hjá Akureyri HandboltafélagiÞað var mikið um dýrðir í gær hjá Akureyri Handboltafélagi sem boðaði til blaðamannafundar í höfuðstöðvum Norðlenska klukkan 17:00. Þegar menn komu til fundarins tók Ingvar Már Gíslason markaðsstjóri Norðlenska... |
|
 | 3. júlí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjarni Fritzson genginn til liðs við Akureyri HandboltafélagÍ gær gekk Bjarni Fritzson formlega í raðir Akureyrar Handboltafélags þegar hann og Hannes Karlsson formaður AHF innsigluðu samninginn með undirskrift. Þeir voru ásamt viðstöddum klæddir... |
|
 | 8. júní 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Almennur fundur um handboltann á fimmtudagskvöldiðAkureyri Handboltafélag boðar til almenns fundar áhugamanna um handboltann á Akureyri fimmtudagskvöldið 10. júní. Fundurinn verður í Íþróttahöllinni og hefst klukkan 20:00. Atli Hilmarsson, nýráðinn.... |
|
 | 4. júní 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson valinn í A-landslið ÍslandsOddur Gretarsson hefur verið valinn í A landsliðshóp Íslands sem leikur gegn sterku liði Dana þann 8. og 9. júní. Leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni. Þetta er frábært viðurkenning fyrir Odd sem átti magnað... |
|
 | 31. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar U-18 ára landsliðið á EM í SvartfjallalandiÍslenska unglingalandsliðið í handknattleik í karlaflokki, skipað leikmönnum 18 ára vann sér á dögunum keppnisrétt í lokakeppni EM sem fram fer í Svartfjallalandi í ágúst. Nú er búið að draga í riðla og dróst Ísland... |
|
 | 31. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrslitakeppnin 2002: Valur - KA (leikur 5)Það er orðið tímabært að enda upprifjunina frá úrslitakeppninni árið 2002 og komið að fimmta og síðasta leik úrslitaeinvígisins sem fram fór að Hlíðarenda, heimavelli Vals föstudaginn 10. maí. Reyndar var vitað að það hús væri alltof lítið ... |
|
 | 29. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Andri Snær reynir fyrir sér í danska boltanumNú er að verða ljóst að Andri Snær Stefánsson heldur í víking til Danmerkur. Andri Snær er að útskrifast sem grunnskólakennari frá Háskólanum á Akureyri og hefur leikið með Akureyri Handboltafélagi... |
|
 | 23. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar U-18: Tap fyrir Noregi í síðasta leikU18 landslið karla tapaði í dag fyrir Noregi 35-30 í lokaleik sínum í undankeppni EM sem fór fram um helgina í Belgíu staðan í hálfleik var 16-15 fyrir Noreg. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik... |
|
 | 22. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar U-18: Sigur í öðrum leik og sætið á EM gulltryggtU-18 landslið karla sigraði í dag lið Úkraínu 32-27 í öðrum leik liðsins í undankeppni EM. Staðan í hálfleik var 15-12 fyrir Ísland. Liðið spilaði ekki vel í fyrri hálfleik og þá sérstaklega sóknarlega en það var allt annað lið... |
|
 | 21. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar U-18: Sigur í fyrsta leikNú er lokið fyrsta leik Íslands í undankeppni EM U-18 ára liða. Íslensku strákarnir unnu Belga 33-24 eftir að hafa verið yfir 15-10 í hálfleik. Norðmenn unnu Ukraínu fyrr í dag 33-25 þannig að Ísland er efst... |
|
 | 20. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Geir og Guðmundur farnir út með U-18 liðinuÍ morgun flugu þeir frændur Geir Guðmundsson og Guðmundur Hólmar Helgason út til Belgíu til að leika með U-18 ára landsliði Íslands í undankeppni EM. Við höfum staðfestar upplýsingar um að liðið komst... |
|
 | 16. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Dramatík í úrslitaleiknumAkureyri og Haukar mættust í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn síðastliðinn föstudag. Leikurinn fór fram í Austurbergi og varð dramatískur. Haukar leiddu með einu marki eftir fyrri... |
|
 | 13. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Úrslitaleikurinn á morgun í AusturbergiStrákarnir í öðrum flokk hjá Akureyri Handboltafélagi leika á morgun úrslitaleik gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram í Austurbergi (heimavöllur ÍR í Breiðholti) klukkan 16:30... |
|
 | 12. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Úrslitaleikurinn verður spilaður á föstudaginnNú eru línur loks eitthvað að skýrast með úrslitaleik Akureyrar og Hauka í 2. flokki karla. HSÍ hefur ákveðið að leikurinn fari fram á föstudaginn 14. maí klukkan 16:30 og verði leikinn einhversstaðar... |
|
 | 9. maí 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur valinn efnilegasti leikmaður N1 deildar karlaLokahóf HSÍ var haldið í gærkvöldi og voru þar veittar ýmsar viðurkenningar fyrir nýlokið leiktímabil svo og tilkynnt hverjir skipa úrvalslið tímabilsins. Tveir leikmenn Akureyrar handboltafélags komu hér við sögu ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |