 | |
 | 8. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar U-21 níu marka tap gegn Ţýskalandi í dagÍslenska U-21 árs liđiđ náđi sér ekki á strik í dag gegn heimsmeisturum Ţýskalands og tapađi illa 32-23 og hefur ţar međ tapađ tveim af fyrstu ţrem leikjum sínum á mótinu. Jafnrćđi var međ liđunum í upphafi... |
|
 | 8. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar U-21 árs liđiđ leikur viđ Ţjóđverja í dag kl 13:30Í dag klukkan hálftvö hefst leikur Íslands og Ţýskalands á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Eftir tvćr umferđir hefur Ísland tvö stig eins og Ţjóđverjar sem töpuđu óvćnt fyrir Argentínu í fyrstu... |
|
 | 5. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Slćm byrjun hjá U-21 árs liđinu í EgyptalandiÍslensku strákarnir fóru illa af stađ í opnunarleik HM ţegar ţeir léku gegn heimamönnum, Egyptum. Egyptar tóku völdin strax í byrjun og komust í 7-0 áđur en íslensku strákarnarnir komust á blađ en ţađ var... |
|
 | 5. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Fleiri myndir frá upphafsćfingunniEins og kom fram hér á síđunni hófust ćfingar Akureyrar Handboltafélags síđastliđinn mánudag međ útihlaupi. Strákarnir byrjuđu í gćr ađ ćfa međ bolta og nú er allt komiđ á fulla ferđ međ hlaupi á morgnana... |
|
 | 5. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar U-21 árs liđ Íslands byrjar keppni á HM í dagHeimsmeistaramót U-21 árs liđa hefst í Egyptalandi í dag (5. ágúst) og er opnunarleikur mótsins einmitt leikur Íslands og heimamanna en leikurinn hefst klukkan 17:30 ađ íslenskum tíma. Ísland er í riđli međ... |
|
 | 3. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Ćfingatímabiliđ formlega hafiđFyrsta ćfing leikmanna Akureyrar Handboltafélags eftir sumarfrí fór fram í kvöld. Ađ ţessu sinni fengu strákarnir ađ spreyta sig á nýju hlaupabrautinni viđ Hamar ţar sem Rúnar lét ţá finna til tevatnsins... |
|
 | 1. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Silfurmađurinn Oddur í stuttri heimsóknOddur Gretarsson, einn af silfurdrengjunum frá Túnis kom til Akureyrar í kvöld. Pilturinn var ađ vonum ánćgđur viđ komuna ţó ađ hann hefđi ađ sjálfsögđu viljađ vera međ gull í farangrinum. Ferđalagiđ heim var langt... |
|
 | 1. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Ćfingar Akureyrar Handboltafélags hefjast á mánudaginnNú er sumarfrí leikmanna Akureyrar Handboltafélags á enda og alvara lífsins tekur viđ. Rúnar Sigtryggson ţjálfari hefur bođađ til fyrstu ćfingar meistaraflokks og 2. flokks nú á mánudaginn... |
|
 | 1. ágúst 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19: Silfur á heimsmeistaramótinuKróatía reyndist of stór biti fyrir íslenska U-19 liđiđ í gćr og sigrađi nokkuđ örugglega 40-35 eftir ađ stađan í hálfleik var 19-15 Króötum í hag. Eftir slćma byrjun ţar sem Króatar komust... |
|
 | 31. júlí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19 Nýir heimsmeistarar krýndir í dag - fylgjumst međDagurinn í dag gćti orđiđ sögulegur í íslenskri handboltasögu ţví eins og flestum er vćntanlega kunnugt verđa úrslitaleikir Heimsmeistarakeppni U-19 ára liđa leiknir í dag... |
|
 | 30. júlí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Frábćrt framtak hjá RUV – úrslitaleikur U-19 í beinniŢćr gleđilegu fréttir bárust í dag ađ Ríkissjónvarpiđ mun sýna úrslitaleik Íslands og Króatíu í beinni útsendingu. Leikurinn hefst klukkan 19:30 á föstudag og er ástćđa til ađ senda RUV ţakkarkveđjur... |
|
 | 30. júlí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Ţátttaka í Ólympíuleikum ćskunnar tók sinn tollŢrír piltar frá Akureyri Handboltafélagi voru í U-17 ára landsliđi Íslands sem lék á Ólympíuleikum ćskunnar í Finnlandi núna í júlí. Einn ţeirra er hinn stórefnilegi Ásgeir Jóhann Kristinsson... |
|
 | 29. júlí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19 spilar um heimsmeistaratitilinn í TúnisÍslenska U-19 ára liđiđ gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Túnis 33-31 í ćsispennandi leik núna í kvöld og tryggđi sér ţar međ réttinn til ađ spila um Heimsmeistaratitilinn gegn Króötum sem sigruđu Svía... |
|
 | 28. júlí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur á ferđ og flugi - nćsta verkefni međ U-21 ára liđinuŢađ er nóg ađ gera hjá Oddi Gretarssyni í sumar. Ţessa dagana er hann ađ leika međ U-19 ára landsliđinu í Túnis ţar sem liđiđ er komiđ í 4-liđa úrslit. Ţar á liđiđ eftir ađ leika tvo leiki, fyrst gegn... |
|
 | 27. júlí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19: Komnir í 4-liđa úrslit eftir sigur á NorđmönnumÁtta liđa úrslitin á Heimsmeistaramóti U-19 ára liđa hófust í dag međ leik Íslands og Noregs og fóru íslensku strákarnir međ frćkinn sigur, 43-37 eftir ađ hafa veriđ marki undir 20-21 í hálfleik. Oddur... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |