 | |
 | 13. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Gullmoli úr fornminjasafninuVið birtum hér eina gamla mynd sem er komin vel á sjöunda ár. Hér eru það núverandi samherjar, sem reyndar voru ekki beinlínis samherjar á þeim tíma, sem takast á. Myndin var tekin í KA heimilinu 25. október 2002... |
|
 | 11. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Dagur í lífi leikmannsOddur Gretarsson hefur staðið í ströngu undanfarna daga en hann hefur verið að spila með landsliði Íslands sem ýmist er kallað B landsliðið eða 2012 liðið. Liðið tók þátt í sex liða móti... |
|
 | 10. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Vinnusigur á Haukum 28-25Strákarnir í 2. flokki byrjuðu í dag keppni ársins 2009 með heimaleik gegn Haukum. Reyndar virtist sem strákarnir væru ennþá í jólafríi allan fyrri hálfleikinn slík var deyfðin og andleysið... |
|
 | 9. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Andri Snær Stefánsson leikmaður Akureyrar árið 2008Í gær, fimmtudag var lýst vali á leikmanni Akureyrar Handboltafélags fyrir árið 2008. Það voru þjálfari og stjórn félagsins sem stóðu fyrir valinu og var það samhljóða álit þeirra að velja... |
|
 | 8. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Heimaleikur gegn Haukum á laugardaginnÞað verður 2. flokkur karla sem leikur fyrsta leik Akureyrar á árinu 2009. Á laugardaginn klukkan 14:00 taka strákarnir á móti Haukum og verður leikið í Íþróttahöllinni. Það er viðbúið ... |
|
 | 8. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson með 2012 liðinu i FrakklandiÞessa dagana er Oddur Gretarsson með 2012 landsliði Íslands sem tekur þátt í Challange George Marrane æfingarmótinu sem fram fer í Frakklandi. Í dag klukkan 19:00 á liðið leik við Serbíu... |
|
 | 4. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Upprifjun ársins 2008 - annarflokkurHér á eftir verður stiklað á stóru um gang mála hjá öðrum flokki Akureyrar Handboltafélags á árinu. Geir Aðalsteinsson var ráðinn þjálfari liðsins fyrir tímabilið 2007-2008 og byrjuðu strákarnir með stæl... |
|
 | 3. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Upprifjun ársins 2008 - meistaraflokkurHér á eftir verður stiklað á stóru um gang mála hjá meistaraflokki Akureyrar Handboltafélags á árinu. Árið 2008 hófst með ferð liðsins til Noregs þann 23. janúar þar sem strákarnir... |
|
 | 1. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Áramótafótbolti Akureyrar HandboltafélagsÁ gamlársdag var hið árlega áramótaknattspyrnumót Akureyrar Handboltafélags. Vegna mikils fjölda þátttakenda var ákveðið að tvískipta tímanum þannig að meistaraflokkurinn var sér... |
|
 | 29. desember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Heiðar Þór og Anton valdir í U-20 landsliðshópinnÍ dag var tilkynntur æfingahópur U-20 ára landsliðs karla en hópurinn kemur saman til æfinga í byrjun janúar. Akureyri Handboltafélag á tvo fulltrúa í hópnum... |
|
 | 18. desember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Stórsigur á Fram 39-25 (myndir)Það var ekki mikil gestrisni hjá Akureyrarstrákunum þegar þeir tóku á móti Fram í dag. Þrátt fyrir hálftíma bið eftir að leikurinn hæfist vegna seinkunar á flugi mættu strákarnir... |
|
 | 18. desember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Heimaleikur gegn Fram klukkan 18:15 í dagStrákarnir í öðrum flokki mæta Fram í Íslandsmótinu í dag, fimmtudag og hefst leikurinn klukkan 18:15 í Íþróttahúsi Síðuskóla. Akureyri stendur vel að vígi á toppi deildarinnar... |
|
 | 16. desember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Komnir í 8-liða úrslit í bikarnumAkureyri og Stjarnan mættust í dag í bikarkeppni 2. flokks og var leikið í íþróttahúsi Síðuskóla. Fyrirfram taldi maður að Akureyri ætti að vinna tiltölulega... |
|
 | 15. desember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Bikarleikur í dag kl. 17:30 í SíðuskólaÍ dag leikur 2. flokkur Gegn Stjörnunni og er sá leikur liður í bikarkeppninni. Leikurinn verður í Síðuskólahúsinu og hefst klukkan 17:30 en þetta er leikur sem var ... |
|
 | 13. desember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Sigurganga Akureyrar heldur áframAkureyri vann stórsigur á ÍR í toppbaráttu 2. flokks í dag. Lokatölur urðu 39-24 í leik sem var að ýmsu leiti sögulegur. Akureyri byrjaði af krafti og skoraði ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |